Morgunblaðið - 04.03.1980, Síða 47

Morgunblaðið - 04.03.1980, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980 27 Unglingameistaramót íslands í lyftingum: Ágúst lyfti 5 kg meira en al- þjóðlega ólympíulágmarkið ÍSLANDSMEISTARAMÓT unglinga í lyftingum var á laugardaginn haldið í anddyri Laugardalshallarinnar. Til keppni mættu 18 keppendur frá Akureyri, KR og ÍBV. KR fékk flesta meistara 6, Akureyri 2 og IBV 1. Sigurvegarar náðu margir hverjir mjög góðum árangri, og f jórir af þeim náðu talsvert betri árangri en sænskir jafnaldrar þeirra náðu á sínu meistaramóti nýlega. Sérstaklega þó hinn 19 ára Ágúst Kárason KR, sem tvö undanfarin ár hefur verið Norðurlandameistari ungl- inga, en hann lyfti 5 kg meira en alþjóðlega ólympíulág- markið er í hans flokki. jafnhattaði 185kg og tók í saman- lögðu 335kg. Jafnhöttunin 185kg er nýtt íslandsmet unglinga, svo og 335kg í samanlögðu. Eldra metið í samanlögðu átti Gústaf Agnarsson, en er það var sett kepptu menn ári lengur í ungl- ingaflokki. Ágúst átti góða tilraun við Norðurlandamet unglinga í jafnhöttun 193kg, en mistókst. Eftir mót þetta hafa með Ágústi fimm lyftingamenn náð alþjóð- legu ólympíulágmörkunum í sínum flokki, en það sýnir gjörla hversu breiddin er orðin mikil. Lyftingarnar hér eru hættar að byggjast upp á einum tveim mönnum eins og verið hefur á síðustu ólympíuárum. Ólympíu- nefnd er því vandi á höndum er valið verður í ólympíulið íslands nú, en búast má við að á henni liggi pressa frá þeim íþróttagrein- um, sem til þessa hafa átt flesta fulltrúa í íslenska liðinu. • Ágúst Kárason náði mjög góð- um árangri á unglingameistara- móti íslands i lyftingum. Lyttlngar 1 Júdómeistaramót Islands: Geysihörð keppni í 52kg flokki sigraði: Jón Bachman KR og snaraði 30kg, jafnhattaði 40kg og tók í saman- lögðu 70kg. I 60kg flokki sigraði Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR. Hann snar- aði 91kg og 92,5kg, sem eru unglingamet, jafnhattaði 107,5kg og llOkg sem sömuleiðis eru unglingamet. í samanlögðu tók hann 200kg, sem einnig er nýtt unglingamet. 2. sæti: Friðrik Friðriksson ÍBV, snörun 57,5, jafnhöttun 82,5kg og samanlagt 140kg. 67,5kg flokkur: 1. Viðar Eðvarðsson ÍBA 87.5 110 197,5 2. Valdimar Runólfsson KR 77.5 100 177,5 3. Svavar D. Hjaltason KR 75 95 170 75 kg ílokkur: 1. Haraldur Ólafsson ÍBAV 110 140 250 101:100 NJARÐVÍKINGAR lentu í kröppum dansi gegn stúdentum í Njarðvík á laugardaginn. Öllum á óvart komust leikmenn ÍS einu stigi yfir, 100:99, þcgar innan við minúta var eftir, en Guðsteinn kom UMFN yfir á ný með 2 vítastigum, 101:100. Stúdentar með knöttinn og Smock hafði góða möguleika á að reyna skot, en gaf í staðinn á samherja, sem missti knöttinn og það litla sem eftir var af tímanum héldu heimamenn boltanum. Þeirra var því sigur og þeir eru því enn efstir í úrvalsdeildinni ásamt Vai, en hefðu hæglega getað sleppt því að spila fyrir áhorfendur í lok þessa leiks, það er ekki vist að Njarðvíkingar þoli þessa spennu i lok næstum hvers einasta leiks í Ljónagryfjunni. 2. Baldur Borgþórsson KR 105 130 235 3. Karl Wernersson KR 65 90 155 I 82,5kg flokki sigraði Þorsteinn Leifsson KR. Hann snaraði 125kg, jafnhattaði 165,5kg, sem er nýtt unglingamet og tók í samanlögðu 290kg. 1. sæti: Garðar Gíslason ÍBA 105 132,5 237,5 3. sæti: Gísli Ólafsson IBÁ 97,5 127,5 225 1. Guðmundur H. Helgason KR 135 160 295 2. Gylfi Gíslason ÍBA 105 140 245 90kg flokkur: Guðmundur tvíbætti snörumet- ið. Fyrst 135,5, svo 140kg. í lOOkg flokki sigraði Jóhann Gíslason ÍBV. Hann snaraði lOOkg, jafn- hattaði 130kg og samtals 230kg. í llOkg flokki sigraði Ágúst Kárason KR. Hann snaraði 150kg, Leikmenn IS börðust vel í þess- um leik og leikur þeirra var oft skemmtilega upp byggður. Heima- mennirnir höfðu þó undirtökin lengst af og höfðu yrirleitt forystu í leiknum, en hún varð aldrei ýkja mikil. Guðsteinn Ingimarsson átti stórleik með UMFN, en í heildina komust flestir leikmenn liðsins þokkalega frá leiknum. Trent Smock var afgerandi beztur stú- denta, en Jón Héðinsson stóð einnig vel fyrir sínu. Annað kvöld leika Njarðvíkingar við Val í bikarkeppninni og verður viður- eign þessara stórvelda í Njarðvík- um. Að miklu er að keppa fyrir bæði lið og verður vafalaust um hörkuleik að ræða, þar sem Valsmenn eiga harma að hefna síðan úr úrvalsdeildarleiknum þar á dögunum. Stig UMFN:Guðsteinn 30, Ted Bee 23, Gunnar 22, Júlíus 14, Jón Viðar 8, Jónas 4. Stig ÍS:Trent Smock 39, Jón Héð- insson 16, Gunnar Thors 10, Gísli Gíslason 10, Bjarni Gunnar 8, Atli Laugardaginn 1. mars hófst íslandsmótið í júdó með keppni í þyngdar- flokkum karla. Keppni var geysihörð og jöfn í öllum flokkum, enda allir bestu júdómenn landsins meðal þátttakenda. Úrslit urðu sem hér segir: Yfir 95 kg: 1. Svavar Carlsen JFR 2. Hákon Halldórsson JFR Þetta var jöfn barátta og fengu báðir refsistig fyrir að stíga út af vellinum, og það henti Hákon Arason 7, Steinn Sveinsson 6, Ingi Stefánsson 4. Dómarar: Eiríkur Jóhannesson og Sigurður Valur Halldórsson. Leik- menn ÍS voru óánægðir með frammistöðu þeirra. UR 102:97 VALUR lagði erfiðan andstæðing að velli í úrvalsdeildinni á sunnu- daginn er liðið mætti ÍR í Haga- skólanum. Úrsiitin urðu 102:97 fyrir Val, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 52:52. Vals- menn voru betra liðið f þessum leik eða öllu heldur þá höfðu þeir að meiru að keppa og áhugi þeirra var einfaidlega meiri. Alls ekki var um neinn stórleik að ræða, mistök beggja liða voru mörg og þá ekki síður dómar- anna, eða öllu heldur annars þeirra, Guðbrands Sigurðssonar, sem mjög þurfti að láta á sér bera í leiknum, sem alls ekki gaf tilefni til sliks. Leikurinn var mjög jafn allan tímann og sjaldan skildu mörg stig á milli liðanna. Valsmenn voru yfirleitt fyrri til að skora í fyrri hálfleiknum. I byrjun seinni hálfleiks náðu ÍR-ingar góðum kafla og voru þá yfir um tíma, en Valsmenn komust fljótlega í for- ystu á ný og héldu henni til loka leiksins. Á síðustu mínútunum köstuðu IR-ingar möguleikum tvisvar og þar með var sigurinn Svavars megin. 86—95 kg: 1. Benedikt Pálsson JFR. 2. Kolbeinn Gíslason Árm. Benedikt sigraði nú annað árið í röð í þessum þyngdarflokki eftir mjög jafna viðureign við Kolbein. 78-86 kg: 1. Bjarni Friðriksson Árm. 2. Sig. Hauksson UMFK. • Svavar Carlsen bætti enn ein- um sigri í safnið. sínum frá sér með bráðræði og hugsunarleysi í sókninni, en sennilega hefðu Valsmenn knúið fram sigur eigi að síður. Tim Dwyer hélt Valsmönnum á floti framan af leiknum, en í seinni hálfleiknum tók Þórir Magnússon mikinn kipp og skor- aði þá hverja körfuna af annarri • Jón Jörundsson átti stórleik með liði sinu ÍR, en það var ekki nóg. Bjarni hefur undanfarið keppt í 95 kg. flokknum en léttist fyrir þessa keppni. Hann átti í mestum erfiðleikum með Kára Jakobsson sem varð að láta sér nægja þriðja sætið. Þeir Bjarni og Sigurður sýndu báðir mjög rösklega sókn. 71-78 kg: 1. Halldór Guðbjörns. JFR. 2. Ómar Sigurðsson UMFK. Þeir Halldór og Ómar voru enn einu sinni í úrslitum og hafði Halldór yfirhöndina enda í mjög góðri þjálfun. I undanúrslitum virtist Garðar Skaptason ætla að ná óvæntum sigri yfir Halldóri, en Halldór barðist af miklu harðfylgi og tókst að ná sigri með því að kasta Garðqri á síðustu sekúndum lotunnar. 65 — 71 kg: 1. Jón Hjaltason ÍBA. 2 Hilmar Jónsson Árm. Hér voru einkum fjórir kepp- endur sem börðust um meistara- titilinn og mátti lengi vel ekki á milli sjá. Fæstir höfðu reiknað með sigri Jóns,”enda er þetta í fyrsta sinn sem hann keppir á íslandsmóti. En þessi knálegi Ak- ureyringur vann að lokum verðs- kuldaðan sigur. Keflvíkingurinn Gunnar Guðmundsson varð í þriðja sæti. með tilþrifum. Ríkharður átti einnig ágætan leik, en Valsliðið var í heildina ekki sérstakt í leiknum. Tveir ÍR-inganna áttu stórleik að þessu sinni, , Kolbeinn Kristinsson og Jón Jörundsson, sem báðir voru í miklum ham. Mark Christensen og Kristinn Jörundsson voru þokkalegir í leiknum, en meiðsli frá knatt- spyrnuæfingu með Fram um morguninn hafa trúlega háð Kristni. Guðbrandur Sigurðsson og Jón Otti Jónsson dæmdu leikinn. Þó svo að dómarar eigi að vera par og vinna saman, þá verður að gefa þeim þá einkunn, að Jón Otti hafi dæmt ágætlega, en Guðbrandur heyrt meira en hann sá. Þeir bræður Jón og Kristinn Jörunds- synir fengu að líta hin merkilegu (?) gulu spjöld í leiknum. Stig Vals: Tim Dwyer 33, Þórir Magnússon 20, Ríkharður Hrafn- kelsson 17, Torfi Magnússon 12, Kristján Ágústsson 11, Sigurður Hjörleifsson 4, Jón Steingrímsson 3, Jóhannes Magnússon 2. Stig ÍR: Kolbeinn Kristinsson 28, Jón Jörundsson 24, Mark Christensen 19, Kristinn Jör- undsson 18, Sigurður Bjarnason 4, Sigmar Karlsson 4. Einkunnagjöfin Valur: Ríkharður Hrafnkelsson 3, Kristján Ágústsson 2, Torfi Magnússon 3, Þórir Magnússon 4, Jón Steingrímsson 1, Sigurður Hjörleifsson 1, Jóhannes Magnússon 1. ÍR: Kristinn Jörundsson 3, Kolbeinn Kristinsson 4, Jón Jörundsson 4, Stefán Kristjánsson 1, Sigmar Karlsson 1, Jón Indriðason 1, Sigurður Bjarnason 1. UMFN: Guðsteinn Ingimarsson 4, Gunnar Þorvarðarson 3, Júlíus Valgeirsson 3, Jónas Jóhannesson 2, Jón V. Matthíasson 1, Brynjar Sigmundsson 1, Valur Ingimundarson 1. ÍS: Jón Héðinsson 3, Gísli Gíslason 3, Gunnar Thors 2, Steinn Sveinsson 3, Atli Arason 2, Bjarni Gunnar Sveinsson 2, Albert Guðmundsson 1, Ingi Stefánsson 1. ‘ ' _...........,■■■........ .. ....I III Njarðvíkingar vori| hætt komnir gegn IS UMFN — ÍS Valur heldur sínu striki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.