Morgunblaðið - 04.03.1980, Side 24

Morgunblaðið - 04.03.1980, Side 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaöburðarfólk óskast Hafrannsókna- stofnunin Rafvirki eða rafvélavirki í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Ræstingarkona óskast Prjónastofan löunn, Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Keflavík — Njarðvík Okkur vantar fólk til fiskvinnslu. Heimir hf., símar 1762 og 2107. Sendill og aöstoðarmaður á lager óskast nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „L — 6011“ fyrir 7. marz. Okkur vantar karlmenn í fiskvinnu. Unniö eftir bónuskerfi. ísfélag Vestmannaeyja, sími 98-1101. 2 smiðir óska eftir mikilli atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 51707 og 75132. óskar að ráða rannsóknamann til starfa á botnfiskadeild stofnunarinnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar stofnuninni fyrir föstudaginn 7. marz n.k. Hafrannsóknastofnun Skúlagötu 4. Sími 20240. Matsvein, háseta og II. vélstjóra vantar á mb. Jósef Geir, ÁR 36. Upplýsingar um borð í bátnum, sem liggur við Grandagarð. Hraöfrystihús Stokkseyrar. Skrifstofustarf Ritari óskast sem fyrst til starfa í skrifstofum Skipaútgeröarinnar í Reykjavík, viö vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Upplýsingar í skrifstofunni. Skipaútgerð ríkisins. Aðstoðarfólk óskast til eldhússtarfa. Síld og Fiskur, Bergstaðastræti 37. Rafvirki eða rafvélavirki óskast til viögerða á bílum og bátum, mest viðgerðir á starf- og hleðslubúnaöi. Góð vinnuaöstaða. Upplýsingar gefur Óskar í síma 94-3092 og á kvöldin í síma 94-3082. óskast til viögerða á bílum og bátum, mest viðgerðir á start- og hleöslubúnaði. Góö vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Óskar í síma 94-3029 og á kvöldin í síma 94-3082. Póllinn hf„ ísafiröi. Skrifstofustarf Óskum að ráöa sem fyrst starfskraft til skrifstofustarfa. Reynsla í almennum skrif- stofustörfum æskileg. Skriflegar umsóknir, meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofustjóra, sem gefur nánari upplýsingar um starfiö. Osta- og smjörsalan sf„ Snorrabraut 54. Álafoss hf. óskar að ráða starfsfólk á prjónastofu Unnið er viö frágang og fleira. Vinnutími frá kl. 8—16. Á saumastofu Vinnutími frá kl. 8—16. Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja umsóknareyöublöð frammi í Álafossverzlun- inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi og Breiðholti. Eingöngu er um aö ræða fram- tíðarstörf. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 66300. Aafosshf Mosfellssveit raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Spilakvöld Sjálfstædis- félaganna í Kópavogi veröur haldiö í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1 ( kvöld kl. 21. Góö kvöldverölaun. Veitt veröa heildarverölaun fyrir 4ra kvölda keppni. Mætum stundvíslega. Stjórnin Hvöt félag Sjálfstæöis- kvenna í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 20.30 aö Valhöll. Sjálfstæöishúsinu Háaleltlsbraut 1. Verzlunarhúsnæði viö Laugaveg Bjart og gott, en ekki stórt, á einum bezta stað við Laugaveginn til leigu. Upplýsingar í síma 20550. Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Fundur veröur haldinn í bæjarmálaráöl Sjálfstæðisflokksins miöviku- daginn 5. marz n.k. kl. 20.30 í Sæborg. Dágskrá: 1. Fjárhagsáætlun Sauðárkróks 1980. 2. Önnur mál. Mætlö stundvíslega Stjórnin. Fundarafni: Kirkjan og félags- leg þjónusta Framsögumenn: Björn Björnsson prófessor: Staöa kirkjunnar i nútíma samfélagi. Auöur Eir Vilhjámsdóttir, sóknarprestur: Félagsleg þjónusta í söfnuöinum. Jón Bjarman fangaprestur: Félagsleg ráögjöf *'A 'iónarhóli kirkjunnar. "*» -i--- . . , Borgarnes — Mýrarsýsla Aöalfundur Sjálfstæðlsfélags Mýrarsýslu verður haldin laugardaginn 8. marz kl. 2 e.h. í húsnæöi flokksins Þorsteinsgötu 7. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Fríöjón Þóröarson dómsmálaráöherra ræöir stjórnmálavlöhorfiö. 3. Björn Arason ræöir hitaveitumál. Stjórnin. Aö loknum framsöguerindum veröa nopum- ræður og síöan alemennar umræður. Fundarstjóri: Erna Ragnarsdóttir. Fundarrltari: Jóna Siguröardóttir. Hvaöa hlutverk hefur kirkjan í íslensku samfélagi? Lyftari Til sölu Steinbock diesel lyrtari, 1.9 IV/im. . mjög góðu lagi. Einnig Scania 56, árgerð ’66, með krana. Uppl. í síma 99-3870 og 3877.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.