Morgunblaðið - 04.03.1980, Side 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980
tfjÖWlUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
tíS HRÚTURINN
ftVil 21. MARZ—19.APRÍL
Þú skalt leggja allar skemmt
anir á hilluna á næstunni eftir
ævintýri helgarinnar.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
I>ú færð gullið tækifæri til
þess að auka tekjur þinar
verulega i dag.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÍJNÍ
Þin verður ákaft saknað á
ákveðnum stað i dag, en láttu
það ekki haía áhrif á gerðir
þinar.
KRABBINN
- ......
21. JÚNÍ-22. JÚLl
Það er eins gott að flýta sér
hægt i dag ef ekki eiga að
hljótast af slys.
LJÓNIÐ
m
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Láttu verða af því að heim-
sækja gamlan vin i kvöld.
hann er búinn að híða það
lengi.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Það er allt eins víst að þú
lendir i vandræðum með
vinnufélaga þína i dag.
R»?h\ VOGIN
Kiírd 23. SEPT.-22. OKT.
Þú skalt slappa ærlega af i
kvöld eftir erfiða daga að
undanförnu.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú skalt vara þig á ókunnug-
um í dag þvi einhver gæti
verið að leika á þig.
WM BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Vertu ekkert að æsa þig upp
þótt á móti blási þessa stund-
ina.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú skalt ekki hafa þig mikið i
frammi i dag því þú ert illa
fyrir kallaður.
Srfg| VATNSBERINN
=£* 20. JAN.-18. FEB.
Þinn timi er kominn á vinnu-
stað. F'arðu á fund yíirmanna
ox kynntu þeim hugmyndir
þínar að hreytingum.
K FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þolinmæði þrautir vinnur all-
ar. Þetta spakmæli skaltu hafa
í hávegum í dag.
OFURMENNIN
ILLM£NN/ /S££/K ALVHÉ/
T£k/£> G'/SlA \£>uTt, SFö
£Ah/N ///ýToH A 2> NAFA
4V/SA& 'i HU6A N£Í>lo/S~-
'TZsK+'
Cotlctta
fC) OC COMICSINC 1980
Onlf<bul«d ByC'NYWS
x-o
© Bulls
Orkuoeislar Poktors J|
Seven6 breyta þvf
sem á&ur var pnjfess
or Srass... (eitthva’
ALLT ANNAO!
Pett-a
, eintak ER wGR
/ ÖALLAP-.. FARIÐ
/HEP PAE> AFTUR
A RANNSÓKNAJ?-
&TOFUNA. -
______, 1~L
llSfówtoO
HEREA, EINN AF UMSJÓNARMÖNNUM
OKKAR TILKYNNA A£) EINN ArGERVI-
MÖNNUNUM ÍHINNI OME0ASTOPINNI
HAFI VERIP GERPUR O’VtRKU/i:
f (7AR HEFUR
phiupcorri-
GAN AN EFA
VERIÐ AÐ
VERKI
HIN HUGPRlÍOA HETJA SEM GEISIST
AF STAP.TIL AE> HINDRA AE> Eð LAtI
GERVIHSIÖTTIMN
FALLA 'A BORG...
LJÓSKA
(?ETTA RIFRILPI
ER HEIMSKOi J
LEGT- ÉS y
R€6>l
þETTA EKKIy
ME/RA !
mm
y-SP >•* V ~f
ÉGER HÆTT' pA&
ER ENölN
ÁSTÆÐA TIL APi
HALPA þESSU^
'AFRAM
V þAE> ^-vNÓ, því HÆTT- ' ER HLÆGI- Yf IROUþÁEKKI? Legt É<5 GERl þ>AÉ> STRAK OG BS j—^ ER BÖIN AÐ ^ S-EGTA pép. ) APBGSÉ
WÉ © Bulls
a-7
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
FERDINAND
SMÁFÓLK
Prjónahúlur eru írábærar.
Þær halda mjög vel höfðinu
heitu.
Það er þó dálitið vont að taka
þær af...
Eyrun krumpast!
*