Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 7

Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRIL 1980 7 Umsjón: Gísli Jónsson 45. þáttur Valgarður Egilsson í Reykjavík skrifar mér svo: „Ég vona að þáttur þinn í Morgunblaðinu þoli smágrín, — þótt nokkur alvara fylgi ... Ég á reyndar meira grín í pokahorni, en ég skammta smátt ennþá.“ Kemur þá meginefni bréfsins: „Nefnd fjallar um samræmingu móðurmálskennslu á fram- haldsskólastigum. Miðstýr- ingar er þörf. Málið er flókið. Málið þarf að samræma. Málið mætti tölvuhæfa. Hvað um starfsheiti? Fyrir eru í málinu orð eins og nýliði, nýr maður til starfs, og sjúkraliði. Má ekki sjómaður heita hafliði og vetrarmaður veturliði. Eða kaupamaður á sumri sumar- liði og þá afreksmaður sigur- liði? Eftirlaunamaður elliði, hermaður illiði, starfsmaður á Gefjun ulliði, úrsmiður úrliði, . kapítalisti auðliði, kommúnisti rauðliði, ótrygg- ur sambýlismaður þriliði, aflraunamaður ofurliði, óður maður brjáliði, sjúklingur þjáliði, fjölmiðlafræðingur tjáliði, fótsnyrtingarstarfs- kraftur táliði?“ Um þetta „smágrín" ræði ég ekki frekar að sinni, en í bréfi þessu kemur fram að höfundur kann að beygja orðið Gefjun, en á því hefur verið talsverður misbrestur um sinn meðal fólks og á það sér sína skýringu. Tvær af verksmiðjum Sambands íslenskra sam- vinnufélaga á Akureyri heita Gefjun og Iðunn í höfuðið á fornum gyðjum. Enda þótt endingar orðanna hljómi eins, hafa þessi orð beygst sitt með hvoru móti. Iðunn beygist eins og kvennanöfn með endingunni -unn, svo sem Þórunn og Steinunn. Hefur það þá tvö n í öllum föllum og samsetningum. Menn vinna á Iðunni og ganga í Iðunnarskóm. Orðið Gefjun fyllir hins vegar þann flokk kvenkyns- orða sem myndast oft með endingunni -un af samsvar- andi sögnum, t.d. skoðun, ræktun og myndun. Þessi orð hafa eitt n í öllum föllum og öllum samsetningum. Því þykir rétt að segja að maður vinni á Gefjun, efnið sé frá klæðaverksmiðjunni Gefjun eða maðurinn gangi í Gefj- unarfötum. Hver dregur dám af sínum sessunaut, og svipað fer um orðin. Eitt lagar sig eftir öðru, og kallast það áhrifs- breyting (analogia) á máli fræðanna. Einhvern veginn hefur það farið svo í verk- smiðjunábýlinu á Akureyri, að Iðunn hefur orðið sterkari en Gefjun. Kemur þetta þannig út, að sagt er um einhvern að hann vinni á Gefjunni. Ég hef ekki orðið var við áhrifsbreytingu á hinn veginn, að sagt sé að einhver vinni á Iðun. Niður- staðan er sú að réttast sé að halda þessu í sundur, beygja orðin Gefjun og Iðunn hvort með sínu lagi, Gefjun eins og t.d. boðun og vitrun, en Iðunn eins og Jórunn og Sæunn. Valgerður Björnsdóttir á Akureyri hringdi til mín og líkaði að vonum ekki vel að hafa heyrt prest tala um að skíra krakka í útvarpsvið- tali. Að sjálfsögðu vildi hún tala um að skíra börn. Það er rétt að minnkunarmerking en gamalgróin í orðinu krakki. Hitt er annað að sú merking hefur mjög dofnað í áranna rás, þannig að í öllu daglegu tali er krakki ekkert smánaryrði, en virðulegt get- ur það ekki talist né sam- rýmast svo hátíðlegri athöfn sem skrírninni. Orðið krakki er trúlega skylt orðinu kraki = stöng, rengla; lítill, rindilslegur maður. Orðið var frægt af konungi þeim sem fékk það að viðurnefni af því að Vögg- ur, sem komið hafði til að líta tign Hrólfs konungs í Hleiðru, varð undrandi er hann sá að í hásætinu sat kraki einn lítill, þar sem hann hafði búist við stór- menni. Hrólfur konungur misvirti ekki hreinskilni Vöggs, en þar sem hann lét örvænt að Vöggur hefði efni á að gefa sér fé að nafnfesti, þá gaf hann Vögg gullhring fyrir nafnið kraki. Vöggur lofaði konung mjög og vildi hefna hans, ef svo bæri undir. Mælti þá Hrólfur það sem oft hefur verið eftir haft: „Litlu verður Vöggur feginn." Valgarður og Valgerður eru falleg nöfn og myndarleg og samsvara hvort öðru. Ein- kennilegt er að ósamsetta myndin, Garður, hefur týnst sem karlmannsnafn, en ósamsetta kvenmyndin Gerð- ur orðið lífseigt og mjög vinsælt nafn. Orðin merkja að sjálfsögðu sá eða sú sem veitir skjól, verndar eða hlífir, og er sú merking algeng í mannanöfnum. Um forliðinn Val- er meiri vafi og eru þar skýringar fleiri en ein og fleiri en tvær. Einhvern veginn finnst mér nærtækast og masminnst að setja þetta í samband við sögnina að velja. Val- í mannanöfnum merkir þá úr- val eða ágæti. Austurstræti 7 Eftir lokun Gunnar Björns. 38119 Sig. Sigfús. 30008 Háaleitisbraut 3ja herb. íbúö á 4. hæð á einum besta staö við Háaleitisbraut, bílskúrsréttur fylgir. Langholtsvegur 4ra herb. risíbúö 2 stofur 2 svefnh. söluverð 30 millj. íbúðin er laus strax. Vesturberg 4ra herb. á 3ju hæð vönduö íbúð söluverð 33 til 35 millj. Vesturbær 4ra herb. á fyrstu hæð góð íbúö söluverð 33 til 35 millj. Grettísgata 3ja herb. mjög glæsileg íbúð. íbúöin hefur verið innréttuð að nýju, allar innréttingar tæki og á gólf, allt mjög vandaö. Þessi íbúö selst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð eða beinni sölu. Garðhús — Hraunbæ húsið er stofur 4 svefnh. nýr bflskúr með kjallara undir. Til greina kemur að taka íbúð uppí. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna. Kristján Þorsteinsson viöskiptafr. Miöbæjarmarkaöurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson s. 20134. Opið í dag kl. 1—3. Garðabær einbýli Falleg 130 fm. einbýlishús úr timbri. Stór bflskúr fylgir. Mjög falleg vel ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á 120—130 fm góðri íbúð í Reykjavík. Hæö og ris í Noröurmýri Einstaklega falleg 140 fm sér efri hæö ásamt risi, sem í eru m.a. 3 svefnherb. Bftskúr fylgir. Eign þessi er í algjörum sérflokki. Smáíbúðahverfi 4ra herb. 100 fm úrvals íbúö í 10 ára gömlu húsi. Mikil og góö sameign. Verð 37 millj. Raöhús viö Miklatún Endaraöhús 3x75 fm. Bein sala. Fossvogur einbýlishús 200 fm úrvals einbýlishús ásamt stórum tvöföldum bflskúr. Ránargata 2ja herb. Ósamþykkt kjallaraíbúö. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Hverfisgata 3ja herb. íbúðin selst tilb. undir tréverk og málningu og er til afhendingar mjög fljótlega. Verö 19,6 millj. Raöhús óskast fyrir mjög fjársterkan kaupanda. 3ja herb. íbúö óskast í Fossvogi eða öðrum góöum stað í borginni. Hröð og góð útb. 82744 Opiö í dag 1—4 82744 Opið í dag 1—4 HRAUNBÆR 90FM 3ja herbergja íbúð ásamt auka- herb. í kjallara. Parkett og ný teppi á gólfum. Vestursvalir. Verð 33 millj. Útb. 24 millj. HRAUNTEIGUR 90 FM 3ja herbergja (búð í samþykkt- _ um kjallara. Sér inngangur og sér hiti. Verö 26 millj. Útb. 20 millj. KRÍUHÓLAR 85 FM 3ja herbergja ágæt íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Frystiklefi í kj. Bein sala. Verð 27—28 millj. ÁSBÚÐ KÓP. 4ra herbergja íbúð með s.svöl- um. FLÚÐASEL 110 FM Ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk með sér þvottahúsj. Björt endaíbúð. Verð 38 millj. Útb. 28 millj. HRAUNBÆR 110 FM 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Gott skápapláss. Verð 37 millj. Útb. 28 millj. ENGJASEL 110 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð Þvottahús og ,búr innaf eldhúsi. Laus skv. samkl. Verö 36 millj. HÆÐARGARÐUR 125 FM Raöhús í húsaþyrpingunni á horni Hæðagarðs og Grensás- vegar er til sölu. Allt nýtt innandyra og vandað að öllum frágangi. Arinn í stofu. Sér inngangur. Bein sala. Verð 53—55 millj. Útb. 40 millj. FJARÐARÁS FOKHELT Éinbýlishús á eignarlóð, tilbúiö til afhendingar. Teikningar á skrifstofunni. Innbyggður bilskúr. Beðið eftir húsnæðis- málastjórnarláni. Verð 45 millj. HRAUNBÆR 120 FM 4—5 herb. íbúð á 3. hæð efst í Hraunbænum. Suöursvalir. Stórar stofur. Bein sala. Verö 41 millj. Útb. 32 millj. LINDARBRAUT SELTJARNARNES 116 ferm 4ra herb. íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi með sér inngangi og sér þvottahúsi. Sér hiti, danfoss. Getur losnað fljótt. Bein sala. Verð 35—36 millj. VESTURBERG 107 FM 4ra herbergja íbúö á 2. hæð. 3 svefnherö., stofa og stórt hol, eldhús og stórt baðherb. meö tengingum fyrir þvottavél. Bein sala. Verð 35—36 millj. Útb. 27 millj. HRAUNBÆR 108 FM 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús. Búr innaf eldhúsi. Góð íbúð. Verð 38—39 millj. Útb. 29 millj. REYKJABYGGO MOSFELLSSVEIT Einbýlishús rúmlega tilbúið undir tréverk. Verð 55 millj. HRINGBRAUT HAFN: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli, sér inngangur. nýjar innréttingar á baði og í eldhúsi. Verð: 26 millj. HRAUNBÆR 118 FM 3—4 herb. íbúð á efstu hæö í blokk. Tilbúin undir tréverk. Þvottahús á hæðinni. íbúðar- hæf. Verð 29—30 millj. Laus strax. NEÐRA BREIÐHOLT 240 FM Tæplega fullklárað raðhús með 5 svefnherbergjum fæst í skipt- um fyrir hæð t.d. í Hlíðum eða góöa 5 herbergja í blokk við Háaleiti. STÓRAGERÐI 110 FM 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð laus strax. Verð 38 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sér þvottahúsi og aukaher- bergi í kjallara með sér snyrt- ingu. Laus strax. Verð 38 millj. Útb. 28 millj. j ÁLFHEIMAR 120 FM J 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í * blokk. Bílskúrsréttur. Bein sala. ( Verð 38 millj. FAXATÚN GARÐABÆ Mjög fallegt 130 ferm einbýlis- hús. Nýlegar innréttingar. Bflskúr, falleg lóö. Skipti koma til greinaá 4—5 herbergja sér- hæð í austurbæ Reykjavíkur. Verð 57 millj. ÞÓRSGATA 3ja herb. mjög snyrtileg íbúð á 2. hæð í góöu eldra steinhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Nýl. tvöf. gler. Verð 25 millj. Útb. 19 millj. ENGJASEL Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð góðar innréttingar. Laus skv. samkl. Fullfrágengiö bflskýli. Verð 33 millj. Útb. 26 millj. LEIFSGATA 100 FM Rúmgóð 4ra herb. hæð í þríbýl- ishúsi. Fallegur garður. Laus fljótlega. Verð 37 millj. ÁLFHÓLSVEGUR SÉRHÆÐ 140 ferm. 6 herbergja efri hæð í þríbýlishúsi ásamt fokheldum bflskúr. Frábært útsýni. Allt sér. Verð 55 millj. Útb. 42 millj. HELGALAND MOSF.SVEIT Sérlega vandað 127 fm einbýl- ishús meö 35 fm. bflskúr. Góðar innréttingar. Möguleg skipti á raöhúsi í Mosf.sveit. VESTURBERG 109 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. laus skv. samkl. VESTURBÆR 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg fæst í skiptum fyrir rúmgóða 3ja herb. íbúð í Austurbæ Reykjav. Æskileg hverfi: Fossvogur eða Háaleiti. LINDARBRAUT SELTJ. Sérlega rúmgóð og glæsileg 2ja herb. íbúð tilb. u. tréverk. afhendist 01.06. ’80. Sér inn- gangur. Stór bflskúr. Teikn. á skrifst. KRÍUHÓLAR 65 FM Ágæt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í blokk. ailt nýlega málað og snyrt. Verð 24 millj. Útb. 18 millj. ÞORLÁKSHÖFN Einbýlishús úr timbri með steyptum bflskúr við Lísuberg. Möguleg skipti á húsi í Stór- Reykjavík. Verð 33—35 millj. GARÐYRKJUBÝLI Á SUÐURLANDI Til sölu er garðyrkjubýli ásamt söluskála í fullum rekstri og til afhendingar strax. Miklir mögu- leikar fyrir réttan mann. Skipti á íbúð eða húsi í Reykjavík æski- leg. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. LAUFÁS . GRENSÁSVEGI22-24 |^^_0JTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) ^ Guömunduc Reykjalín, viösk.fr. LAUFÁS GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Guömundur Reykialín, viösk tr. y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.