Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI1980 auka-auka ferólr beint til Rimini Við bætum við ferðum til Rimini í annað sinn vegna geysilegrar eftir- spurnar. Nú heita þær „auka-aukaferðir“ og að þessu sinnierflogið beint á áfangastað og nánast lent á drifhvítri baðströndinni sjálfri! Gístistaðir í aukaferðunum eru íbúðirnar á SER og SOLE MAR. Gisting í öðrum ferðum í ibúðum á Porto Verde og Giardino Riccione. Hótelgisting er enn fáanleg í nokkrum eldri brottförum. Munið hinn verulega barnaafslátt. Fjöldi skemmtilegra og spenn- andi verkefna fyrir fjölskyldufólk á öllum aldri. Brottfarardagar: 22. mai - uppselt, bifilisti 26. mai - aukaferö. laus sæti (Ser og Sole Mar) 2. júni - uppselt, bifilisti 12. júni - uppselt, biðlisti 16. júní - aukaferö. laus sæti (Ser og Sole Mar) 23. júni - uppselt, bifilisti 3. júlí - örfá sæti laus (hótelgisting) 7. júlí - aukaferfi, laus sæti (Ser og Sole Mar) 14. júlí - örfá sæti laus (hótelgisting) 24. júli - laus sæti (hótelgisting) 28. júlí - aukaferfi, örfá sæti laus (Ser og Sole Mar) 4. ágúst - örfá sæti laus (hótelgisting) 14. ágúst - uppselt, biðlisti 18. ágúst - aukaferö, örfa sæti laus (Ser og Sole Mar) 25. ágúst - örfá sæti laus (hótelgisting) 4. sept. - uppselt, biðlisti 15. sept. - laus sæti (Porto Verde, Giardino Riccione) Karlslunde Hawaii Sumarhúsin í Karlslunde slógu í gegn eins og undan- farin sumur. Uppselt í allar hópferðir, en getum enn selt Karlslunde ferðirnar i áætlunarflugi. Upplögð ferð fyrir fjölskyldufólk sem vill njóta sólar, sjávar og danskrar sveitasælu í ná- grenni við iðandi mannlíf stórborgarinnar Kaupmanna- hafnar. Fyrsta hópferð íslendinga til hinnar sögufrægu og töfrandi eyjar í miðju Kyrra- hafinu, Hawaii. Þriggja vikna ferð í tengslum við leiguflug Samvinnuferða - Landsýnar til Vancouver, en þar er dvalist í eina viku en tvær vikur á Hawaii. Júgóslavía Portoroz Friðsæl og falleg sólar- strönd. Frábærir gististaðir á Palace, Neptun og Appollo. Munið einka- rétt Samvinnuferða - Land- sýnar á hinni rómuðu heilsugæslu Dr. Medved. Brottför: 1. júlí - örfá sæti laus Brottfarardagar: 22. maí - uppselt, biðlisti 2. júní - uppselt, biðlisti 12. júní - uppselt, biðlisti 23. júní - örfá sæti laus 3. júlí - örfá sæti laus 14. júli - örfá sæti laus 24- júli - örfá sæti laus 4. ágúst - örfá sæti laus 14tágúst - uppselt, biðlisti 25! ágúst - örfá sæti laus 4. sept. - uppselt, biðlisti 15. sept. - laus sæti Bled Portoroz Tvær hópferðir til hins undurfagra Bledvatns i Júgóslavíu. 11 dagagisting í Bled og síðan möguleiki á öðrum 11 dögum í Portoroz sé þess óskað. fslensk far- arstjórn. Skoðunarferðir út frá Bled til Ítalíu og Austur- ríkis. Gisting áhinufrábæra Bled Hotel Golf. Ósvikin og upplögð ferð fyrir alla þá sem vilja eyða sumarleyfinu á einstaklega kyrrlátum og fallegum stað. Brottfarardagar: 2. júní - örfá sæti laus 12. júni - laus sæti Kanada Tvær ferðir í leiguflugi á fsiendingaslóðir í Kanada. Ótrúlega hagstætt verð og spennandi ferðir fyrir alla þá sem vilja heimsækjaætt- ingja í Kanada eða hrein- lega njóta sumarleyfis í fallegu og sérstæðu landi með óendanlega mögu- leika á skemmtilegri dægra- dvöl. Vancouver 1.-22. júli - örfá sæti laus. Winnipeg 30. júli-20. ágúst - örfá sæti laus. Irland hvítasunnuferð Stutt og ódýr ferð til frænda okkar á írlandi um hvíta- sunnuna, dagana 21.-26. maí. Beint leiguflug til Dublin. Gisting á Royal Marine og innifalið í verði er flug, gisting með ósvikn- um og ríkulegum írskum morgunverði, flutningur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Einstakt tæki- færi til verslunarferða, írska pundið um 10% hagstæð- ara en það breska. Verð kr. 178.000,- Rútuferð um Kalifomiu Fyrsta rútuferð íslendinga suöur með vesturströnd Bandaríkjanna. Flogið í leiguflugi til Vancouver í Kanada og ekið þaðan niðurströndina. M.a. komið til frægra borga eins og t.d. Seattle, San Fransisco, Los Angeles, Hollywood, Las Vegas o.fl. Einnig komið við í hinu heimsfræga Disney- landi. Að lokinni rútuferð suður á bóginn er flogið til baka til Vancouver og það- an heim til (slands. Fimm lauda sýn (rútuferð) Heillandi og spennandi rútuferð til fimm landa og fjölda stórborga. Ekið um Júgóslavíu, Austurríki, Þýskaland, Sviss og Ítalíu og m.a. komið til Portoroz, Bled, Innsbruck, Feneyja, Zurich, Rimini og víðar. islensk fararstjórn. Þriggja vikna ferðir - innifalið í verði er hótelgisting með hálfu fæði, allar rútuferðir o.fl. Brottför: 1. júli - örfá sæti laus Brottfarardagar: 23. júní - laus sæti 14. ágúst - laus sæti Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.