Morgunblaðið - 11.05.1980, Síða 11

Morgunblaðið - 11.05.1980, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ1980 11 Selfoss — Selfoss Til sölu í austurbænum 140 ferm. einbýlishús 30 ferm. bílskúr. Húsiö er aö mestu frágengið, stór lóö. Uppl. í síma 99-1139. /S 29922 ^Skálafell Opiö 1—6 ísafjöröur — einbýlishús I á tveimur hæöum, aö grunnfleti 130 fm meö tveimur íbúöum góö eign á góöum staö. Verö tilboð. Barmahlíð 3]a herbergja 65 ferm. íbíð í kjallara meö sér inngangi. Verö 25 millj. Útb. 18 millj. Eyjabakki 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi, suöur ] svalir, vandaðar innréttingar. Laus 1. ágúst. Verö 38 millj. Útb. 28 millj. Laufás — Garðabæ Neöri sér hæö ásamt 30 ferm. bílskúr. nýjar innréttingar. Laus fljótlega. Verö 41 millj. Útb. 30 millj. Blikahólar | 2ja herb. 70 ferm. á 2. hæð til afhendingar í ágúst. Engjasel I 4ra herb. 115 ferm. endaíbúð á 2. hæö. Gott útsýni. Vandaðar innréttingar. Fullbúið bílskýli. Verö 38 millj. Útb. 29 millj. Furugrund 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 2. hæð. Suður svalir. Eign í sér flokki. Verö 30 millj. Útb. 24 millj. Æsufell | 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 3. hæð meö suður svöjum. Mikil og góö sameign. Til afhendingar fljótlega. Verð 24 millj. Útb. 18 millj. Hraunbær 2ja herb. 70 ferm. íbúö á 1. hæö meö vestur svölum. til afhendingar í júlí. Verð 25 millj. Útb. 19 millj. Vesturberg 2ja herb. 70 ferm. íbúö á 2. hæð meö vestur svölum. Vönduö eign. Verð 24 millj. Útb. 19 millj. Hrísateigur 2ja herb. kjallaraíbúö með sér inngangi. Endurnýjuð eign. Verö 24 millj. Útb. 18 milij. Hamraborg 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 7. hæö meö suður svölum. Þvottahús á hæðinni. Stórkostlegt útsýni. Bílskýli. Verö 31 millj. Útb. 24 millj. Austurberg 3ja herb. jarðhæö meö sér garöi. Verö 28 millj. Útb. 23 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúö á 4. hæð með suður svölum. Verö 29,5 millj. Útb. 23 millj. Einarsnes 3ja herb. 70 ferm. jaröhæö meö sér inngangi og öllu sér. Nýtt í eldhúsi. Endurnýjuð eign. Verð 22 millj. Útb. 18 millj. Lambastaðahverfi Sltj. 3ja herb. 80 ferm. á 2. hæð. Rúmgóö eign. Til afhendingar fljótlega. Verð 30 millj. Útb. 22 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúð 90 ferm. á 6. hæð meö suöur svölum. Rúmgóö og snyrtileg. Fullklárað bílskýli. Verð 31 millj. Útb. 24 millj. Fífusel 4ra herb. íbúö, aukaherbergi í kjallara. Þvottaherbergi í íbúöinni. Fullkláruð sameign. íbúöin er ekki alveg fullkláruö. Verö 35 millj. Útb. 26 millj. Austurberg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Verö 36 millj. Útb. 28 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 127 ferm. íbúð á 4. hæö. Tvennar svalir. Vönduð og góö eign. Lítið áhvílandi. Bílskúr fylgir. Verð 38 millj. Útb. 29 millj. Hrafnhólar 4ra—5 herb. endaíbúö á 3. hæö með suður svölum. Rúmgóð og vönduð eign. Verö 38 millj. Útb. 30 millj. Raöhús — Breiðholt Fokhelt raðhús á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum bílskúr, meö steyptri loftplötu til afhendingar strax. Verö 35 millj. Útb. 27 mlllj. Klapparstígur Gamalt einbýlishús á 400 ferm. eignarlóö til afhendingar fljótlega. Verð tilboð. Mosfellssveit — Teigahverfi | 210 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Möguleiki á 3ja herb. íbúö í kjallara. Nær fullkláruö eign. Möguleiki á skiptum á ódýrari eign í Mosfellssveit. Iðnaðarhúsnæöi 130 ferm. iönaðarhúsnæöi í Vogahverfi. Möguleiki á skiptum á íbúöarhúsnæði. Verö ca. 28 millj. Eignir á eftirtöldum stööum úti á landi Garðinum, Hverageröi, Hornafiröi, Selfossi, Þorlákshöfn, Eskifirði, Vestmannaeyjum, Húsavík, Mývatnssveit. ts FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan, Vesturbærinn 5—6 herbergja Höfum í einkasölu 5—6 herb. glæsilega íbúö á 3. hæö í austurenda á besta staö í vesturbænum. íbúöin skiptist í 2 saml. stofur, húsbóndaherbergi og 3 svefnherb. á sér gangi. Stórar suöur- og austursvalir, sem tengjast bæöi stofu og svefnálmu. Bílskúr fylgir. Verö 55 millj. Upplýsingar á skrifstofunni í dag milli kl. 1 og 2 eftir hádegi. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabió sími 12180. Heimasími 19264. Sölustjóri: Þórður Ingimarsson. Lögmenn: *qnar Biering, Hermann Helgason. Melgerði Kóp. — Einbýli m. bílskúr Nýlegt einbýlishús á einni hæð ca. 160 ferm. m. 35 ferm. bílskúr. 50 ferm. stofa, 4 svefnherb., vandaðar innréttingar, ný teppi. Skipti möguleg á 130 ferm. sérhæö í Kópavogi. Verð 70 millj., útb. 55 millj. Bein sala kemur einnig til greina. Einbýlishús og raðhús Bollagarðar 260 ferm. endaraöhús, fokhelt m. bílskúr. Verð 47 m. Vesturberg 140 ferm. raðhús meö bílskúrsrétti. Verö 54 millj. Alfhólsvegur 170 ferm. einbýli á tveimur hæöum. 70 ferm. bílskúr. Útb. 45 millj. Melgerði 160 ferm. einbýli á einni hæð. 35 ferm. bílskúr. útb. 55 m. Karlagata 200 ferm. parhús, kj. og tvær hæðir. útb. 45 millj. Unnarbraut 190 ferm. nýlegt parhús á tveimur hæðum. Útb. 45 m. Vesturberg 200 ferm. nýtt einbýli m. bílskúr. íbúð í kj. Útb. 55 millj. Digranesvegur 105 ferm. einbýli, forskalaö. Skipti á 2ja herb. Verö 32 millj. Skerjafjörður 200 ferm. einbýli m. bílskúr. Útb. 42 millj. Arnartangi 110 ferm. Viölagasjóöshús á einni hæð. útb. 25 miltj. 5 herbergja íbúðir Skipholt 140 ferm. á 3.hæð í þríbýli. Bílskúrsréttur. Útb. 30 millj. Mávahlíð 136 ferm. á 3. hæö í þríbýli. Bílskúrsréttur. útb. 30 millj. Ásbúðartröð 135 ferm. á 2. hæö í þríbýli. Bílskúrsréttur. Verð 37 m. 4ra herbergja íbúðir Asvallagata 105 ferm. á 1. hæö. Öll endurnýjuð. Útb. 26 millj. Vesturberg 110 ferm. á 2. hæö. Glæsileg íbúð. Verð 38 millj., útb. 30 millj. Asparfell 110 ferm. á 2. hæö. Toppíbúö. útb. 26 millj. Kleppsvegur 105 ferm. á 3. hæð. Suðursvalir. útb. 27 millj. Hrafnhólar 105 ferm. á 5. hæö. Vandaðar innréttingar. útb. 26 millj. Vesturberg 110 ferm. á 2. hæö. Vönduö íbúð. Vestursvalir. Útb. 26 m. Asparfell 125 ferm. á 2. hæö. Vönduð íbúð m. bílskúr. Útb. 28 millj. Þorfinnsgata 90 ferm. rishæö í þríbýli. Utb. 22 millj. Lækjarfit Garöabæ 100 ferm. neöri hæö í tvíbýlishúsi. útb. 28 millj. Skipasund 90 ferm. hæö í tvíbýli m. risi. Bílskúr. útb. 28 millj. 3ja herbergja íbúðir Eyjabakki 87 ferm. á 3. hæð. Vandaöar innréttingar. Útb. 25 millj. Hraunbær 90 ferm. á 2. hæð + 1 herb. í kj. Skipti á 2ja herb. Ásgarður 82 ferm. á 2. hæö. Suðursvalir. Mikið útsýni. Útb. 25 millj. Álfheimar 87 ferm. endaíbúö á 3. hæö. Laus strax. útb. 26 millj. Sólvallagata 75 ferm. á 3. hæö í nýlegu húsi. Stórar suður svalir. Útb. 27 millj. Nýbýiavegur 87 ferm. á 1. hæð í nýlegu fjórbýli. útb. 24 millj. Grettisgata 60 ferm. á 1. hæö í timburhúsi. Útb. 14 millj. Hraunbær 90 ferm. á 3. hæö + 1 herb. í kj. Laus samkl. útb. 24 millj. Kirkjuteigur 70 ferm. kj.íbúð í þríbýli. útb. 18—19 millj. Laugavegur 80 ferm. á 3. hæö í steinhúsi. Snotur íbúö. útb. 19 m. Hverfisgata 80 ferm. á 1. hæö í 20 ára steinh. útb. 18 millj. Hraunbær 87 ferm. glæsileg íbúð á 1. hæö. vönduö íbúð. Útb. 25 m. Vesturberg 90 ferm. glæsileg íbúö á 1. hæö. útb. 24 millj. Leírubakki 87 ferm. á 1. hæð + 1 herb. í kj. Þvottah. í íbúðinni. Útb. 25 millj. Laugarnesvegur 87 ferm. á 3. hæö. Falleg íbúð. Suðursvalir. Útb. 26 m. Seljavegur 70 ferm. risíbúð. Þarfnast stands. útb. 12 millj. Hraunbær 87 ferm. á 3. hæö. Falleg íbúö. Laus í júní. Útb. 24 millj. 2ja herbergja íbúöir Barmahlíð 60 ferm. snotur kj.íbúö. Laus. Verö 22 millj. Skipasund 70 ferm. rishæð í þríbýti. Steinh. Laus. Útb. 18 m. Ásbraut 60 ferm. á 1. hæö. Snotur íbúö. útb. 16 millj. Lindargata 70 ferm. á 3. hæð í timburhúsi. Útb. 10 millj. Lyngmóar Garöabæ 70 ferm. á 3. hæö. Ný íbúö. Bílskúr. útb. 22 m. Söluturn í eigin húsnæði, velta ca. 10,5 millj. Veitingarekstur í Austurborginni. 1.6 ha sumarbústaðaland við vatn í Grímsnesi og matvöruverslun með kvöld- og helgarsöluleyfi. jg| TEMPLARASUNDI 3(efri hæðl (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 15522,12920,15552 Oskar Mikaelsson sölustjóri Ár/ii Stefánsson viöskfr. Opið kl. 9-7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.