Morgunblaðið - 11.05.1980, Síða 22

Morgunblaðið - 11.05.1980, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1980 Loksins er hún komin nýja Ivan Rebroff 3 Die schönsten Lieder dieser Wfelt platan Ivan Rebroff singt 20 unvergangliche .VlekxlMan Söngvarinn Ivan Rebroff tók landslýö svo sannar- lega meö trompi er hann ferðaðist um landiö nú á dögunum og söng fyrir fullu húsi hvar sem hann kom. Nú geta allir sem sáu og heyröu í þessum frábæra söngvara, eignast nýjustu plötuna hans „Die schönsten Lieder dieser Welt“ og þeir sem ekki komust til aö heyra Rebroff syngja geta bætt sér missinn meö einstaklega vandaöri plötu. Ivan Rebroff syngur 20 lög á þessari plötu m.a. Svörtu augun, Danny boy, OI’Man River, Kalinka, Havannagila, Ave María. Wolgalied og Greensleeves auk 12 annarra gullfallegra laga. CtTKNABENUtitTXACHT f K.VIJXKA S A.VTA U OA S<1IIMA«) MEUJDIE L\ MOVrAVVRV LAPALOMA iLv.au HLJÓMDEILD UlZfrKARNABÆR ■1Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræti 22 ~ Síni frá skiptiborði 85055. Heildsöludreífing. tUinorhf 8. 85742 og 85055. Renault 5 í rallkeppni sem haldin var helgina 20.-21. okt. sl. á vegum BÍKR og Bandag, sigraði Renault 5 Alpine. Keppnin var mjög erfið, og sýndi Renault 5 hversufrábærlegatrausturogöruggur hann er. í könnun hins virta þýska bílarits Auto Motor und Sport, reyndust þrír sparneytnustu bensínbílar heims vera: 1. Renault 4 GTL. 2. Citroen 2 CV. 3. Renault 5 GTL. Það er engin furða, að hinn aflmikli, mjúki og eyðslugranni Renault 5 sé mest selda gerð franskra bíla, því margur er knár, þó hann sé smár. Renault skrefi á undan. Akureyrarumboð: Bílaverkst. Bjarnhéðins Gíslas. sími 96—22499. KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 VOR-RABB UMNOKKRAR NYTJAJURTIR Þátturinn mun nú um fárra vikna skeið hvíla lesendur sína á trjágróðrinum og huga örlítið að matjurtaræktun enda er nú rétti tíminn til slíkra starfa. I þessum þætti og þeim næsta verður birtur útdráttur úr erindi um garðrækt sem Sigurlaug Árnadóttir í Hraunkoti hélt á aðalfundi Sambands austur-skaftfellskra kvenna, sem haldinn var að Holti á Mýrum vorið 1978 og vakti svo mikla athygli og hrifningu að það var gefið út. Höfundur hefur góðfúslega leyft að birta þennan útdrátt hér enda er hún lesendum þáttarins löngu kunn fyrir sitt mikla og góða framlag til hans. Rúmsins vegna verður því miður að sleppa ágætum formála fyrir þessum leiðbeiningum þar sem m.a. er vitnað í orð Einars Helgasonar í garðyrkjuriti hans Hvönnum „Garð- ræktin er eitt af þeim viðfangsefnum, sem aldrei verður of snemma gaumur gefinn og aldrei of seint." En formálann endar höfundur á þessa leið: Matjurtir eru aldrei eins bragðgóðar og þegar þær eru sóttar beint í garðinn rétt áður en þær fara á matborðið og margar þeirra er hægt að geyma sem nýjar til vetrarforða í frystikistum. Vil ég nefna nokkrar tegundir, sem vel gefast: Hreðkur — radísur eru mjög harðgerðar og hrað- vaxta. Vaxtatími þeirra er svo stuttur að rétt er að sá til þeirra oftar en einu sinni á vorin, láta líða um það bil viku eða 10 daga milli sáninganna framan af sumri. Gott er að sá þeim á milli kálplantna því þær taka lítið pláss og gera sitt gagn í kálbeðinu, með því að beina kálflug- unni að sér, þó ekki séu radísur einhlítar til varn- ar gegn henni. Auk þess notast þá eyðurnar sem eru áberandi milli kál- plantna meðan þær eru ungar. Radísur ætti að nota þegar þær eru um 2 sm. í þvermál. Þeim má dreifsá. Gulrætur eru alveg árvissar, en rétt er að velja snemmsprottin af- brigði t.d. Nantes, sem er ágæt tegund. Gulrætur þurfa létta, vel íborna mold og þeim þarf að sá eins snemma vors og mögulegt er. Ef frost hamlar snemmri sáningu er rétt að láta fræið liggja í bleyti einn sólarhring a.m.k. áður en því er sáð. Gulrótum er sáð í raðir, mega þær standa nokkuð þétt, en þá ekki alveg í kássu. Milli raða má vera liðlega fet. Fræið hefur langan dátíma. Fræplönt- ur líkjast stráum og þarf því gætni við að hreinsa illgresi úr gulrótarbeðum. Gulrætur eru ágætar til matar og ættu að notast miklu meira en raun er áríðandi efni sem við þurfum við fæðutekju okkar. Þetta hafa menn vitað víða um heim í óralangan tíma af reynslu sinni og bjóstviti og vísindamenn nútímans staðfest. Gulrætur eru góð vörn gegn slappleika og blóðleysi, þær auka blóðrauðann og styrkja lifrarsellurnar, þær örfa þarmahreyfingar og eru því vörn gegn harðlífi. í þeim er mikið af vítamín- um, náttúrlegum sætuefn- um og snefilefnum. Gul- rætur má geyma á ýmsa vegu, m.a. í frosti en þá þarf að sjóða þær fyrst í u.þ.b. 5 mínútur og kæla síðan vel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.