Morgunblaðið - 24.05.1980, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1980
5
Skáksamband
Islands:
Varaforset-
inn fram
gegn for-
setanum?
„ÉG veit, að margir vilja
skipta um forseta núna og það
hefur verið orðað við mig að
ég gefi kost á mér. Ég hef ekki
ákveðið neitt og sækist ekki
eftir forsetaembættinu,“ sagði
dr. Ingimar Jónsson. varafor-
seti Skáksambands íslands. er
Mbl. spurði hann á föstudag-
inn, hvort hann hygðist á
aðalfundi S.í. 31. maí n.k.
bjóða sig fram til forseta-
starfsins á móti Einari S.
Einarssyni. sem hefur staðfest
við Mbl. að hann ætli að leita
eftir endurkjöri.
Mbl. spurði Ingimar þá,
hvort hann væri í þeim hópi,
sem vildi fá nýjan mann í
forsetaembættið. „Burtséð frá
því, hvort ég gef kost á mér eða
ekki, þá tel ég æskilegt af
mörgum ástæðum að Einar S.
Einarsson hætti nú,“ sagði
Ingimar.
Ingimar kvaðst ekki vilja
tíunda nú opinberlega, hverjar
þessar ástæður væru, en
hnykkti á skoðun sinni með því
að segja. „Ég tel að manna-
skipti í forsetaembættinu gætu
gert skákhreyfingunni mikið
gagn.“
Ingimar sagði, að fyrir síð-
asta aðalfund hefði hann verið
beðinn að bjóða sig fram á
móti Einari, en þá hefði hann
ekki orðið við þeim tilmælum.
Sigrún Gísladóttir.
Sigrún sýn-
ir „coiiage-
myndir“
SIGRÚN Gísladóttir opnar í dag
sýningu á „collage-myndum" sínum
að Selvogsgrunni 19, bakhúsi. Sýn-
ingin stendur til 5. júní og er opin
mánudaga—föstudaga frá klukkan
17—20, en laugardaga og sunnu-
daga frá klukkan 14—17. Aðgangur
að sýningunni er ókeypis.
Bach-orgel-
tónleikar
endurteknir
Á annan i hvitasunnu, mánu-
daginn 26. maí, ki. 20.30 endurtek-
ur dr. Orthulf Prunner orgeltón-
leika sina.
Á efnisskrá eru eingöngu orgel-
verk eftir J.S. Bach: Toccata, Adag-
io og Fúga í C-dúr, Choralfantasia:
í dauðans böndum drottin lá, Trío-
sónata í C-dúr, Sálmaforleikur: Guð
miskunni nú öllum oss, Passacaglia
og Fúga í C-moll.
Allur ágóði tónleikanna rennur
til styrktar kaupum á altaristöflu í
Háteigskirkju.
(Frá Háteigskirkju)
auka-auka
feróir beint til
Rimini
Viöbætum viðferðumtilRiminiíannaðsinn vegna geysilegrar eftirspurnar. Nú heita þær ,,auka-aukaferðir“
ogaðþessusinnierflogið beint á áfangastað og nánast len.t á drifhvítri baðströndinni sjálfri!
Gististaðir í aukaferðunum eru íbúðirnar á SER og SOLE MAR. Gisting í öðrum ferðum í íbúðum á
Porto Verde og Giardino Riccione. Hótelgisting er enn fáanleg í nokkrum eldri brottförum. Munið hinn
verulega barnaafslátt. Fjöldi skemmtilegra og spennandi verkefna fyrir fjölskyldufólk á öllum aldri.
Júgóslavia
Portoroz
Friösæl og falleg sólar-
strönd. Frábærir gististaöir
á Palace, Neptun og
Appollo. MuniÖ einka-
rétt Samvinnuferða - Land-
sýnar á hinni rómuöu
heilsugæslu Dr. Medved.
Bled
Portoroz
Tvær hópferðir til hins
undurfagra Bledvatns í
Júgóslavíu. 11 daga gisting
i bieo ÚQ ZltZr. .T’Ö^uleiki á
öðrum 11 dögum í Portoroz
sé þess óskaö. íslensk far-
arstjórn. Skoöunarferðir út
frá Bled til Ítalíu og Austur-
rfkis. Gisting áhinufrábæra
Bled Hotel Golf. Ósvikin og
upplögö ferö fyrir alla þá
sem vilja eyðasumarleyfinu
á einstaklega kyrrlátum og
fallegum staö.
Hawaii
Fyrsta hópferö íslendinga
til hinnar sögufrægu og
töfrandi eyjar í miðju Kyrra-
hafinu, Hawaii. Priggja
vikna ferð f tengslum viö
leiguflug Samvinnuferöa -
Landsýnar til Vancouver,
en þar er dvalist í eina viku
en tvær vikur á Hawaii.
r
Irland
Við höldum áfram aö
heimsækja frændur okkar
(ra í beinu leiguflugi til
Dublin. Næsta ferð verður
22. ágúst - 1. september,
og er þá hægt að velja um
þrjár mismunandi dvalar-
möguleika á írlandi, ýmist
með rútuferöum vítt og
breitt um lanuií CÍ2 me®
gistingu í Dublin allan
tímann. Síðasta ferðin
verður síðan farin 23.-27.
október. Upplagðar ferðir
fyrir alla þá sem vilja
kynnast fögru landi og
frændþjóð. Verslunarferð-
ir i sérflokki, - írska pund-
ið 10% hagstæðara en það
enska!
Karlslunde Kanada
Sumarhúsin í Karlslunde
slógu í gegn eins og undan-
farin sumur. Uppselt í allar
hópferðir, en getum enn
selt Karlslunde ferðirnar (
áætlunarflugi. Upplögð
ferö fyrir fjölskyldufólk sem
víll njóta sólar, sjávar og
danskrar sveitasælu f ná-
grenni við iðandi mannlif
stórborgarinnar Kaupmanna-
hafnar.
Tvær ferðir í leiguflugi á
(slendingaslóðir i Kanada.
Ótrúlega hagstætt verð og
spennandi ferðir fyrir alla
þá sem vilja heimsækja ætt-
ingja í Kanada eða hrein-
lega njóta sumarleyfis í
fallegu og sérstæðu landi
með óendanlega mögu-
leika á skemmtilegri dægra-
Rútuferð um
Kaliforniu
Fyrsta rútuferö íslendinga
suöur með vesturströnd
Bandaríkjanna. Flogið i
leiguflugi til Vancouver í
Kanada og ekið þaðan
niðurströndina. M.a. komiö
til frægra borga eins og t.d.
Seattle, San Fransisco, Los
Angeles, Hollywood, Las
Vegaso.fl. Einnig komiðvið
I hinu heimsfræga Disney-
landi. Að lokinni rútuferö
suður á bóginn er flogiö til
baka til Vancouver og þaö-
an heim til fslands.
Flmm landa sýn
(rútuferð)
Heillandi og spennandi
rútuferö til fimm landa og
fjölda stórborga. Ekið um
Júgóslavfu, Austurríki,
Þýskaland, Sviss og (talíu
og m.a. komið til Portoroz,
Bled, Innsbruck, Feneyja,
Zurich, Rimini og víðar.
islensk fararstjórn. Þriggja
vikna ferðir- innifalið i verði
er hótelgisting með hálfu
fæði, allar rútuferðir o.fl.
dvöl.
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTR/ET112 - SÍMAR 27077 & 28899
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
1*1 UCI.VSIR l M AI.LT I.ANO ÞKCAR
Þl AI (iI.VSIR I MORIil'NBI.AOINl