Morgunblaðið - 24.05.1980, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.05.1980, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1980 Til sölu tveir vel útlítandi steypubílar, árgerö 1969 meö 5'A m3 tunnu. Skoöaöir ’80 Uppl. í símum 93- 2390,-1830,-1494. 3ja herb. íbúð Til sölu er 3ja herb. 80 ferm. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi v/Engihjalla í Kóp. Rúmgóö og mikil sameign. Vélaþvottahús á hæöinni. Stórar vestur- svalir. Uppl. í símum 44167 og 99-4423. Verzlunarhúsnæði Vorum að fá í sölu fokhelt 450 ferm. verslunar- eða iðnaðarhúsnæði á götuhæö við Engihjalla í Kópavogi. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aðalsteinn PeturSSOn ( Bæjurteibahúsinu ) simi: 810 66 Bergur Guonason hdl 31710-31711 Miöbraut — Sérhæð 5 herb. mjög falleg neðri sérhæö ca. 140 ferm. í tvíbýlishúsi. Verð 51 millj. Kóngsbakki Vönduð og rúmgóð 4ra herb. íbúð ca. 110 ferm. á 3. hæð. Sér þvottahús. Laus 1. júlí. Verð 39 millj. Vesturberg Falleg 4ra—5 herb. íbúö ca. 110 ferm. Þvottahús inn af eldhúsi. 2 svallr. Verö 38 millj. Seljabraut Góð 4ra—5 herb. íbúð ca. 110 ferm. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskýli. Verð 38—40 millj. Kóngsbakki Góð 3ja herb. íbúð ca. 97 ferm. Sér þvottahús. Suöursvalir. Verð 31 millj. Hamraborg 3ja herb. góð íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, ca. 85 ferm. Sér þvottahús. Bílskýli. Verð 30 millj. Krummahólar 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Verð 30 millj. Nýbýlavegur Glæsileg 3ja herb. íbúð ca. 95 ferm. Sér þvottahús. Góöur bílskúr. Suöursvalir. Eign í sérflokki. Verð 37 millj. Framnesvegur Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð 75 ferm. auk herb. í kjallara. Verð 30 millj. Njörvasund Vönduð 3ja herb. kjallaraíbúö ca. 90 ferm. í þríbýlishúsi. Sér mngangur. Verð 30 millj. jbúöir til afhendingar strax. írabakki Góð 4ra herb. íbúð ca. 110 ferm. auk herb. í kjallara. Verö 38 millj. Laugateigur Góð 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi ca. 80 ferm. Verð 31 millj. í smíðum Fokhelt raðhús ca. 200 ferm. með innbyggöum bílskúr á Seltjarnarnesi. Verö 50 millj. Hálsasel Fokhelt raðhús ca. 170 ferm. Innbyggður 30 ferm. bílskúr. Verð 36 millj. Teikningar á skrifstofunni. Vantar Höfum fjársterka kaupendur að eftirtöldum eignum: Einbýlishúsi 150—180 ferm. á einni hæð í Reykjavík eða Garðabæ. Tvöfaldur bílskúr skilyröi. Raöhúsi í Mosfellssveit 150—200 ferm. aö 2ja herb. íbúðum í Breiðholti og Háaleitishverfi. Góðar útborganir. Opið í dag 1—3. Á að koma í veg fyrir olíu- kaup frá Saudi-Arabíu? Geir Hallgrímsson gerði um það fyrirspurn sl. laugardag í Alþingi, hvenær vænta mætti samninga við Saudi-Arabíu um olíukaup. í frásögn Mbl. af fyrirspurninni segir orðrétt: „Geir kvaðst leggja sérstaka áherslu á að fá svör við því hvað væri af viðskiptum við Saudi-Araba að frétta. Flogið hefði fyrir að erfiðleikar væru á olíukaupum þaðan vegna þess að ekki væri stjórnmálasam- band við ríkið. Geir kvaðst að vísu ekki sjá að það atriði ætti að valda erfiðleikum, en ef svo væri, ætti ekkert að vera auð- veldara en að koma á stjórn- málasambandi milli íslands og Saudi-Arabíu." En verður svo auðvelt að koma á stjórnmálasambandi við Saudi-Arabíu? í sama tölu- blaði Mbl. er frá því sagt, að sjónvarpið ætli að sýna mynd- ina „Dauði prinsessu", sem fjallar á rætinn og ósvífinn hátt um hörmuleg örlög ungrar prinsessu frá Saudi-Arabíu, en hún var líflátin opinberlega með sverðshöggi fyrir brot á lögum Kóransins og lögum Saudi-Arabíu. Kom fyrir ekki að hún var af konungsættinni. Saudi-Arabar hafa tekið það mjög óstinnt upp, að þessi mynd væri sýnd í sjónvarps- stöðvum og hafa krafist þess að hún væri bönnuð, þar sem efni hennar væri árás á konungs- fjölskylduna, Saudi-Arabíu og siði múhameðsmanna. Þessum hótunum sínum hafa Saudi- Arabar fylgt eftir. Morgun- blaðið segir orðrétt um þetta atriði: „Aðspurður kvað Hinrik hót- anir um viðskiptabönn eða refsingar af hálfu Saudi- Arabíu vera milliríkjamál af öðru tagi og kæmi það í hlut annarra en sjónvarpsins að leysa ef sýning myndarinnar hefði einhverja eftirmála hér- lendis." Vita það allir menn, að ríkissjónvarpið er undir sér- legri ritstjórn þingkjörinnar nefndar, sem í eiga sæti áhrifamenn landsins úr öllum flokkum. Formaður þessarar nefndar er fyrrverandi menntamálaráðherra landsins og flokksbróðir utanríkisráð- herrans. Halda menn það, að Saudi-Arabar taki upp stjórn- málasamband við þjóð, sem lítur þannig á nauðsyn þessa sambands, að hún sýnir í sjón- varpi sínu undir eftirliti fyrr- verandi menntamálaráðherra þá einu mynd í heiminum, sem konungur Saudi-Arabíu telur móðgandi við sig persónulega, fjölskyldu sína, þjóð, trú og lögmál? Haraldur Blöndal hdl. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Til leigu k. skrifstofuherbergi. Almenn afgreiðsla, móttaka viðskiptavina, símavarsla nn vótrítnnarhinnuRta verður starfrækt fyrír leigutakana isetur flest-allra embætta, s.s. skatts, fógeta, dómstóla og ráóuneyta eru innan 5 mín. gangs frá húsnæðinu. Sama glldirum Eimskip, Hafskip, Flugfrakt, Tollstjóra, póst, ritsima og fleirl þjónustuaöila. Ogþéreralveg óhættað skreppa frá. Simavörðurinn svarar fyrirþig allan daginn, tekur við skilaboðum og flyturþau réttum aðilum. ÞETTA ER RAUNHÆFUR REKSTRARSPARNAÐUR 1. Enginn fastur launakostnaður 2. Enginn tíma- og taugaeyðandi leit aö bílastæðum í miðbænum. Þú ert þarþegar. 3. Engin bensíneyðsla ísnatt milliþjónustuaðila. Nánari upplýsingar veittará skrifstofunni. Húsnæöiö veröur tilbúiö í júnímánuöi n.k. Þeir aöilar sem áhuga hafa á aö kynna sér þetta einstaka tækifæri hafi samband viö Eignamarkaöinn í síma 26933. KíjJIEigna LÆJmarkaðurinn Austurstræti 6 Sími26933

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.