Morgunblaðið - 24.05.1980, Side 17

Morgunblaðið - 24.05.1980, Side 17
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1980 17 Hvalbeinið Sem kunnugt er gaf Örlygur Sigurðsson Menntaskólanum á Akureyri hvalbein föður síns, Sigurðar skólameistara, í tilefni af 100 ára afmæli Norðlenska skólans. — Hér er mynd af kolteikningu af hvalbeininu, sem Örlygur gerði fyrir 35 árum. Teikningin hefur nú verið gefin út prentuð á handritapappír í Litbrá. Fæst hún í Örkinni hans Nóa við Ráðhústorg á Akureyri og í Reykjavík í Rammagerð- inni í Hafnarstræti, Storkinum í Kjörgarði og Listhúsi Guðmundar Arnasonar við Bergstaðastræti. Sagðist höfundur vona að myndin yrði mörgum kærkomin minning frá M.A., bæði gömlum nemendum og öðrum. r Kökubazar-------------------' Samtök mígrenesjúklinga halda kökubazar í dag, 24. maí aö Skólavöröustíg 21 kl. 2 e.h. Alúöarþakkir sendi ég öllum þeim sem sýndu mér vináttu og heiður á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 15. maí sl. Björn Bjarnason. Söngskólanum í Reykjavík veröur slitiö mánudaginn 26. maí n.k. (2. hvítasunnudag) í tónleikasal skólans. Lokatónleikar vetrarins veröa kl. 19.00 sama dag í Gamla bíói. Styrktarfélögum hafa þegar verjö sendir y aögöngumiöar. Miöasala í bíóinu frá kl. 14.00 sama dag. Skólastjóri. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AHiLYSINÖA- SIMIW KR: 22480 BMW gœ&ingurinn BMW sameinar kosti sportbfls og þægindi einkabfls, kraftmikill, öruggur, stöðugur í ákstri, bjartur og rúmgóður, með þægilegum sætum. KRISTINN GUÐNASON HT. BMW er meira en samkeppnisfær í verði, auk þess sem þú eignast betri bfl en verðið segir til um. BMW - ÁNÆGJA í AKSTRI SUÐURLAN DSBRAUT 20. SIMI 86633 ^AKURE YRARUMBOÐ: BÍLAVERKSTÆÐI BJARNHÉÐINS GÍSLASONAR SÍMI96-22499 Þjónustuferð Volvo 1980 Þeir félagarnir Kristján T ryggvason og Jón Sig- hvatsson eru lagöir af staö í þjónustuferð. Feröin felst í skipulögöum heimsóknum til umboðsmanna og þjónustu- verkstæöa Volvo um allt land. Þeir Kristján og Jón veröa akandi á splúnkunýjum Volvo 345, beinskiptum. Er mein- ingin aö þeir sýni nýja bílinn á viökomustööum feröarinnar. Þriðjudaginn 27/5 veröa þeir félagar hjá hinu nýja Bifreiöa- verkstæði Jóns Þorgrímssonar á Húsavík. Þar verður bíllinn til sýnis frá kl. 11. Miðvikudaginn 28/5 veröa þeir félagar svo meö Volvo 345 á Þórshöfn viö Bifreiðaverkstæði KL. Þar verður bíllinn til sýnis kl. 14—15. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.