Morgunblaðið - 24.05.1980, Page 28

Morgunblaðið - 24.05.1980, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiöir Óskum aö ráöa nokkra trésmiði í mótaupp- slátt. Uppl. á kvöldin í símum 71104, 71369 og 72973. Kennarar athugið 2—3 kennara vantar að Heiðarskóla (áður Leirárskóla) í Borgarfirði. Kennslugreinar í 1,—6. bekk. Gott húsnæði og ódýrt. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-2111. Ræsting Starfskraftur óskast til að annast ræstingu á nýju og hreinlegu 140 fm. húsnæði í miöborginni. Vinnutími hefst eftir kl. 19.00. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Ræst- ing — 6038“ fyrir fimmtudag 29. maí. Atvinna — Suðurnes Fiskverkunarstöð á Suðurnesjum vill ráða verkstjóra, helst með saltfisksmatsréttindi. Tilboö með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast send til Mbl. merkt: „Verkstjóri — 6370“. Keflavíkurbær óskar eftir að ráða umsjónarmann og leiðbeinanda við skólagarða Keflavíkur á sumri komanda. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júní sem gefur nánari uppl. Bæjarritarinn í Keflavík. Atvinna óskast 36 ára maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 36368 eftir hádegi. Járniðnaðarmenn Vanir plötusmiöir, vélvirkjar og rafsuðumenn óskast til starfa á verkstæði okkar í Hafnar- firöi. Véismiöja Orms og Víglundar. Sími 86199 og eftir kl. 7 í síma 11408. Tónlistar- kennara vantar að Stóru-Tjarnarskóla, Ljósvatns- hreppi, Suður-Þing., næsta skólaár. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Pétur Þórarinsson, Hálsi, sími 96-23100. Lögfræði- skrifstofa Lögfræðiskrifstofa óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta unniö sjálfstætt. Um framtíðarstarf er að ræöa. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „L — 6036“. Verkstjóri í steypustöð Loftorka s.f. Borgarnesi óskar eftir að ráða verkstjóra í steypustöð og járniönaðarmann á verkstæði. Upplýsingar gefur Konráð Andrésson í síma 93-7113 (vinnusími) og 93-7155 á kvöldin og um helgar. Læknaritari Læknaritari óskast í hálft starf hjá heilsu- gæslu Hafnarfjarðar frá og með 16. júní n.k. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist heilsugæslu Hafnarfjarðar fyrir 10. júní. Forstööumaöur heilsugæslu Hafnarfjaröar. Lausar kennarastöður í í Vestmannaeyjum Almenn kennsla Nokkrar almennar kennarastööur við Grunnskóla Vestmannaeyja. Tónmenntakennsla Ein til tvær stöður tónmenntakennara. Fjöl- þætt tónmenntastarf og góð aðstaða. Til greina kemur starf við kórstjórn o.fl. Mynd- og handmenntakennsla Tvær stööur mynd- og handmenntakennara. Mjög góö aðstaða til fjölbreytilegrar kennslu. Húsnæöi fyrirliggjandi á hitaveitusvæði. Uppl. veitir skólastjóri í símum 98-1944, 98-1500, einnig skólafulltrúi í símum 98-1088 og 98-1500. Skólanefnd Grunnskóia Vestmannaeyja. Sölumaður Innflutningsdeild S.Í.S. óskar eftir aö ráða áhugasaman sölumann til starfa viö sölu á vefnaöarvörum og skóm. Þarf helst að geta hafiö störf fljótlega. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra S.Í.S. fyrir 30. þ.m. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Skrifstofustörf Við óskum að ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa á skrifstofu okkar. 1. Afgreiðslu trygginga, vélritunar o.fl. 2. Símavörslu, vélritunar o.fl. Um er að ræöa framtíðarstörf, ekki sumar- störf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bind- indi áskilið. Umsóknum, sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, skal skila á skrifstofu okkar fyrir 28. maí nk. ÁBYRGDP Lágmúla 5,105 Reykjavík IP Lausar stöður Stöður hjúkrunarfræðinga: Aöstoöardeild- arstjóri við heimahjúkrun, hjúkrunarfræð- ingar við heilsugæzlu í skólum, berklapróf í skólum og barnadeild. Heilsuverndarnám æskilegt. Staða félagsráðgjafa: Uppiýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Heilbrigöisráð Reykjavíkur. 22. maí 1980. Kranamaður Óska að ráða mann á byggingarkrana nú þegar. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Þeir sem heföu hug á þessu leggi nafn sitt og síma á afgr. Mbl. merkt: „Kranamaöur — 6470“. |H Forstöðu- *I* mannastöður Staöa forstööumanns Dagheimilisins Hamra- borgar og staða forstöðumanns Dagheimilis- ins Suðurborgar eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Fóstrumennt- un áskilin, laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8 en þar eru veittar nánari uppl. Dagvistun barna, Fornhaga 8, Reykjavík, sími 27277. Laus staða Óskum eftir að ráöa stúlku til almennra skrifstofustarfa frá og með 1. júní n.k. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, Síöumúla 16—18. Atvinna Framleiösluráð landþúnaöarins hefur í hyggju að ráða kerfisfræðing eða mann vanan tölvuvinnslu á næstunni. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf sendist Framleiðsluráði fyrir 10. júní n.k. Afleysingastarf júlí - október Vegna fjölgunar í fjölskyldu eins starfsmanns okkar, vantar mann í afleysingar frá miðjum júlí til októberloka. Um hlutastarf er að ræða. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Fjölbreytt starf. Umsóknir sendist Skrifstofu Vélstjórafélags íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Rækjubátar — Reykjanesi Óskum að taka rækjubáta í viðskipti á sumarvertíð. Lagmetisiöjan Garöi h.f. Símar 27244 og 36717 eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.