Morgunblaðið - 24.05.1980, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1980
29
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Sveit 13—14 ára gömul stúlka óskast á gott sveitaheimili (sunnanlands) í sumar. Upplýsingar gefnar í síma 99-6837. Gjaldkeri — bókari Óskum að ráöa nú þegar starfskraft til gjaldkera- og bókarastarfa (tölvubókhald). Bókhaldsþekking og reynsla viö gjaldkera- störf algjört skilyröi. Nánari uppl. aöeins veittar á skrifstofu. Bræðurnir Ormsson hf., Lágmúla 9. ^^IJOIFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í Golfskálanum í Grafarholti í sumar. Vakta- vinna. Uppl. á staönum mánudaginn 26. maí (annar í hvítasunnu) kl. 2—4. Golfklúbbur Reykjavíkur, Grafarholti.
Lagmetiseftirlit Laus staða Stofnunin óskar eftir að ráöa starfsmann, er einkum sjái um eftirlit meö lagmeti og lagmetisverksmiöjum. Menntun á sviöi lagmetis- og matvælafræða nauðsynleg, háskólamenntun æskileg. Umsóknir sendist stofnuninni fyrir 2. júní n.k. Framleiðslueftirlit sjá vara furða, Nóatúni 17, 105 Reykjavík.
111 Borgarspítalinn Ijr Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa á flestar deildir Borgarspítalans. Um er aö ræöa fastar stööur og sumarafleys- ingar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200 (201, 207). Reykjavík, 24. maí 1980. Borgarspítalinn Götun — Diskettuskráning Óskum aö ráöa starfskraft til götunar/disk- ettuskráningar. Reynsla æskileg. Umsóknarfrestur til 29. maí. Umsóknum sé skilað á þar til gerð eyöublöð, sem liggja frammi á skrifstofu félagsins. Upplýsingar ekki gefnarí síma. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Suðurlandsbraut 4 Reykjavík.
Skrifstofustarf Félagasamtök óska eftir aö ráða starfsmann til að annast vélritun og símavörslu, sjá um félagatal, gefa upplýsingar varðandi kjara- samninga o.fl. Fjölbreytt starf. Góö laun. Verslunarpróf, stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 30. maí n.k. merkt: „Skrifstofustarf—6357“.
Meinatæknar Meinatækni vantar að Fjórðungssjúkrahús- inu Neskaupstað. Nánari upplýsingar gefur forstjóri í síma 7402 og 7565. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað. Starfskraftur óskast til allra almennra skrifstofustarfa. Framtíðarstarf. Endurskoðunarskrifstofa Þórarins Þ. Jónssonar, Grettisgötu 16, 101 Reykjavík, sími 27811.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Range Rover
Til sölu góöur Range Rover árgerö 1972.
Kraftstýri, toppbíll. Einn eigandi frá byrjun.
Upplýsingar í síma 71800.
Bechstein flygill
Til sölu er Bechstein flygill, 7 feta langur,
svartur. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 31.
maí merkt: „F — 6376“.
Ferðabækur Gaimards
Tilboö óskast í heildarfrumútgáfu ferðabóka
úr leiðangri Pauls Gaimards. Textaritin
samanstanda af: Histoire du Voyage, 2 eint.
1. bindi, 1 eint. 2. bindi; Physique, 2 eint. 1.
bindi, 1 eint. 2. bindi; Histoire de l’lslande, 2
eint. 1. bindi, 2 eint. 2. bindi; Minéralogie et
Géologie, 1 eint. 1. bindi. 1 eint. 2. bindi;
Littérature Islandaise, 1 eint. Alls 13 texta-
bindi, samtals 3073 bls. Myndaritin: Géologie
et Minéralogie, Atlas, 36 myndasíöur; Atlas
Historique, 143 myndasíöur; Atlas Zoologi-
que, Médical et Géographique, 50 myndasíö-
ur.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 29. maí
merkt: „G — 6375“.
Jörð óskast til kaups
Höfum kaupanda aö góöri jörö í nágrenni
Reykjavíkur. Jarðhiti æskilegur. Möguleiki á
makaskiptum á mjög góöri húseign á Reykja-
víkursvæöinu.
Fasteignasalan, Óðinsgötu 4,
sími 15605. Heimasími 81814.
Friðbert Páll Njálsson.
Frystiskápur
óskast til kaups. Annað hvort sjálfstætt tæki
eöa plötutæki meö sérpressu.
Særún h/f, Blönduósi
Símar 95-4124 og 94-4410
Frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík
Inntökupróf fyrir skólaáriö 1980—81 veröa
sem hér segir:
Þriðjudaginn 27. maí kl. 2, strengjanemendur,
sama dag kl. 3, blásara- og slagverks-
nemendur.
Miðvikudaginn 28. maí, píanónemendur.
Skólastjóri
fundir — mannfagnaöir
löja,
félag
verksmiðjufólks
Framhalds aðalfundur löju veröur haldinn í
Domus Medica, fimmtudaginn 29. þ.m., kl. 5
e.h.
Dagskrá:
Reikningar félagsins og sérsjóöa þess.
Önnur mál.
Reikningarnir liggja frammi á skrifstofu
félagsins, fram aö fundinum. Félagar mætið
vel og stundvíslega, hafið félagsskírteini meö
ykkur.
Stjórn Iðju
Aðalfundur
Sjómannafélags Reykjavíkur veröur haldinn í
Lindarbæ, Lindargötu 9, miövikudaginn 28.
maí kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö mæta og sýna
félagsskírteini viö innganginn.
Stjórnin