Morgunblaðið - 24.05.1980, Side 35

Morgunblaðið - 24.05.1980, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1980 35 Messur um hvíta- sunnu Jónsson. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins- son. Borgarspítalinn: Hvítasunnudag kl. 10 guðsþjónusta. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Guðspjall dagsins er flutt á erlendum tungum. Guðsþjónusta á Kópavogshæli kl. 4 sama dag. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Predikun flytur Gunnlaugur Snævarr. Garðar Cortes flytur tónið ásamt kór Langholtskirkju. Organleikari Ólafur Finsson. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 24. maí: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, níundu hæð kl. 11. Hvítasunnud.: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Þriðjud. 27. maí: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Mið- vikud. 28. maí: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Hvítasunnudag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Ann- ar í hvítasunnu: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Guðm. Oskar Ólafsson. SELTJARNARNESSÓKN: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 í Félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Hvítasunndagur: Hátíðarmessa kl. 2. Organleikari Sigurður ís- ólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Annar hvítasunnudagur: Almenn guðs- þjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Hámessa kl. 8.30 árd. Lámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. messa kl. 11 árd. GRUND elli- og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 10 árd. hvíta- sunnudag. Sr. Þorsteinn Björns- son. KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins: Messa hvítasunnudag kl. 11 árd. Sr. Bjarni Sigurðsson lektor messar. Sr. Emil Björnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Al- menn samkoma hvítasunnudag kl. 20.30 og á sama tíma annan í hvítasunnu. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58: Messur kl. 11 og 17 hvítasunnudag. BESSASTAÐAKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 2 síðd. Sr. Bragi Frið- riksson. GARÐAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 1.30 annan hvíta- sunnudag í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar. Biskup íslands prédikar. Sr. Bragi Frið- riksson. LANDAKIRKJA í Vestmannacyjum er medal elstu kirkna landsins. og þess verður minnst með há tíðarguðsþjónustu á hvítasunnu að liðin eru 200 ár írá því hún var reist. (Ljósm. Sigurgeir Jónsson) KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa hvítasunnu- dag kl. 3. VÍÐIST AÐ ASÓKN: Hátíðar- guðsþjónusta í kapellu sóknar- innar hvítasunnudag kl. 10.30 árd. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 2 síðd. Jón Mýrdal við orgelið. Sr. Bernharður Guð- mundsson prédikar. Safnaðar- stjórn. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. KAPELLAN St. Jósefsspítala, Hafnarf.: Messa hvítasunnudag kl. 2. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30 árd. Á virkum dögum er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd. hvítasunnudag. Sr. Bragi Frið- riksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Há- tíðarmessa kl. 14 hvítasunnudag. Organisti Gróa Hreinsdóttir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur hvíta- sunnudag íd. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta annan hvítasunnudag kl. 5 síðd. Sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. - 11 árd. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 2 síðd. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjónusta í Ytri Njarðvíkurkirkju á hvítasunnu- dag kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Innri-Njarðvíkurkirkju á ann- an í hvítasunnu kl. 14. — Að messu lokinni verður kaffisala Systrafélagsins í safnaðarheim- ilinu. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 10.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta annan hvíta- sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 2 síðd. Organisti Oddur Andrésson á Hálsi. Ferming. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 10 árd. Sr. Björn Jónsson. Píanósnillingurinn Rudolf Serkin heldur píanótónleika í Þjóöleikhúsinu í dag, laugardag- inn 24. maí kl. 3. Á efnisskrá tónleikanna: J. Sebastian Bach: ítalski konsertinn. Max Reger: Tilbrigði og fúga um stef eftir J. Seb. Bach, op. 81. Hlé. Beethoven: Sónata í C-dúr op. 53 (tileinkuð Waldstein). Miðasala á tónleika Serkins er í Þjóðleikhúsinu frá kl. 1.15. Miðasala á Kammertónleikana í dag milli kl. 1—3 í Háskólabíói. Verö aögöngumiða kr. 7.500.- KAMMER- TONLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI þriöjudaginn 27. maí kl. 9. Rudolf Serkin ásamt listafólki frá Bandaríkjunum: 1. fiðla Mitchell Stern viola: Sarah Clarke 2. fiðla Irene Serkin selló: Judith Serkin óbó: Rudolph Vrbsky píanó: Rudolf Serkin Efnisskrá: Kvartett eftir Joseph Hayden í h-moll op. 33 Kvartett eftir W.A. Mozart í F-dúr. Píanókvintett eftir Schumann op. 44. TÓNLEIKAR ÁRSINS Tónlistarfélagiö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.