Morgunblaðið - 24.05.1980, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1980
39
PIONER plastbáturinn er eins og kjörinn fyrir
íslenzkar aðstæður. Hann sekkur ekki, er mjög léttur í
meðförum bæði á floti og á þurru, er ótrúlega
harðgerður ógætilega sé með hann farið. PIONER
báturinn er framleiddur í 8’, 10’, 12’, og 13’, auk kajaka
og kanóa á mjög hagstæðu hagstæðu verði.
SkristjAn ó.
SKAGFÚORÐ HF
Félag
járniönaöarmanna
Félagsfundur
veröur haldinn fimmtudaginn 29. maí 1980 kl. 8.30
e.h. að Hallveigarstíg 1, kjallara.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Viöhorfin í kjaramálum.
3. Um heimild til trúnaðarmannaráös varöandi
vinnustöövun.
4. Um takmörkun helgarvinnu.
5. Önnur mál.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniönaðarmanna.
Utanhússveggklæðning
Ál eða plast
Þetta hús er klætt með liggjandi
álklæðningu.
Við bjóðum 2 tegundir af utan-
hússveggklæðningum.
Frá ALSIDE stærsta framleiðanda í USA í utanhússálklæöningum
fáum við álklæöninguna.
ALSIDE-klæðningin fæst í 14 litum — tvenns konar áferö — slétt
eða með viöaráferö. Lóörétt eöa liggjandi (sköruö). Mjög falleg.
PLAST-klæöninguna fáum viö frá SONOBAT í Belgíu. Fæst í
mörgum litum. Klæðningin er tvöföld meö milligeröum, mjög sterk.
Búin aö fá margra ára góöa reynslu á íslandi. Fer mjög vel á
húsum.
Viö sérhæfum okkur í utanhússveggklæðningum. Kanniö úrvaliö
hjá Kili s/f.
Kjölur s/f,
Vesturgötu 10, sími 21490. Víkurbraut 13, sími 2121.
Vandað efní
vönduð smíð
Timburverzlunin
Volundur hf.
KLAPPARSTIG 1. SÍMI 18430 - SKEIFAN 19 SIMI 85244
Laugardalsvöllur 1. deild
ÞRÓTTUR-FRAM
Laugardagur kl. 14.00
ATH. Forleikur kl. 13.00 ÞRÓTTUR-FRAM i 6. f/okki
<^CiMuIuB0
-búðin
&
Armúla 38, sími 83555.
Allir út á vöH og sigrum liöin öll
Áfram Þróttur
„Nú er Pepsi
drykkurinn"
Við sýnum
ýmiskonar ferðavörur
m. a. gas og grillvörur
í sýningarstúku okkar
á vörusýningunni
í,Sýningahöllinni,
Ártúnshöfða.
Skeljungsbúðin
Suöurlandsbraut 4
simi 38125