Morgunblaðið - 12.06.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1980
7
Hvers vegna
í ríkisstjórn?
Ein* og vakin var at-
hygli « hér f þeaaum délki
f giar telur Þjóðviljinn, að
barátta þeirra atjórn-
mélaafla, aem hann hefur
verið mélgagn fyrir og
ganga nú undir nafninu
Alþýöubandalagið, gegn
ajélfataeöiamönnum í
borgaratjórn Reykjavíkur,
hafi lokaina borið ainn
dýrlegaata árangur í upp-
ékomum « Lækjartorgi
og nýjum veitingastöö-
um. Eru þeaai „afrek“
tíunduð dag eftir dag af
ritatjórum blaðains. En
fleiri mól komast þó enn
að í blaðinu og í gær ritar
Jón Kjartansson, formað-
ur verkalýðafólaga Vest-
mannaeyja, grein í Þjóð-
viljanum um atöðuna í
kjaramálum og þátttöku
Alþýðubandalagsins í
ríkisstjórninni. Þar segir
meöal annars:
„Aöild Alþýðubanda-
lagsins að þesaari ríkis-
stjórn hefur verið atutt
þeim rökum, að verið só
að forða launafólki frá
öóru verra. M« vera að aú
só éstæðan, en þé vaknar
sú spurning sem böggl-
ast hefur fyrir brjósti
margs sósíalistans:
Hvers vegna er flokkur,
sem kennir sig viö verka-
lýðshreyfingu og sósíal-
isma, að léta bendla sig
við kjaraskerðingar «
borð við Ólafslögin o.fl. f
þeim dúr, jafnvel þótt
blautgeðja forusta verka-
lýðshreyfingarinnar hafi
veitt édrétt um slfkt.. .7“
Og síöan vfkur Jón að
samstarfinu innan verka-
lýöshreyfingarinnar og
segir: „Hin ýmsu samtök
launafólks greinir mjög «
um stefnu í kjaramélum
... ASÍ hefur aftur « móti,
eftir talsverð innbyrðis
étök, látið undan kröfum
láglaunahópanna um
launajöfnuð f gegnum
verðbótakerfi launa, enda
þótt forseti Alþýðusam-
bandsins segöist reyndar
harma þau úrslit, þegar
hann kynnti kröfurn-
ar...“
Grein sinni lýkur Jón
Kjartansson með því að
segja, að þótt afskipti
rfkisvaldsins af kjara-
samningum sóu yfirleitt
ekki af hinu góða „víröist
nú vart hjé því komist að
ríkisstjórnin grípi inn í
gerð samninga ef forðast
« alvarleg átök síöar «
þessu «ri“.
Fjármála-
ráöherra í
sama flokki?
Ein af éstæðunum fyrir
þvf, að Jón Kjartansson
telur eðlilegt, að ríkis-
valdið komi inn í kjara-
viðræðurnar nú, er, að
„auövitað er lækkun
Jón Kjartansson
skatta « légtekjum sjélt-
sögó, en sú aögerð « ekki
að koma f stað kaup-
hækkana « lægstu laun,
heldur« hún að vera tæki
stjórnvalda til jöfnuðar f
þjóðfólaginu".
i fyrradag lagði Ragnar
Arnalds fjórmólaróðherra
Alþýöubandalagsins
fram gagntilboð sitt til
Bandalags starfsmanna
rfkis og bæja. Hafði ríkis-
stjórnin þé setið f rótta
fjóra mónuði, án þess svo
mikið sem svara kröfum
BSRB með formlegum
hætti. Og svarið er ekki
merkilegt, þótt Þjóðvilj-
inn slói því upp « forsíðu,
að auknar verði verðbæt-
ur « laun undír 345 þús-
und krónum. Lætur blað-
ið þess hvergi getið að
innan við 5% þeirra sem
eru í BSRB tilheyra þeim,
sem þessar auknu verð-
bætur f«. Er forsíðufrótt
blaðsins um þetta mál af
sama meiði og fróttin um
5500 milljón króna
skattalækkunina
skömmu fyrir 1. maí sl.
Með hliðsjón af því,
Ragnar Arnalds
sem Jón Kjartansson
segir f tilvitnaðri grein
sinni hór að framan,
hljóta menn að velta því
fyrir sór, hvernig hann og
Ragnar Arnalds geta ver-
iö f sama flokki, þegar
þeir lesa svar fjórmóla-
róðherrans f Morgunblað-
inu f gær um afskipti
rfkisstjórnarinnar af
kjaramólunum. Réðherra
Ragnar Arnalds segir:
„Rfkisstjórnin hlýtur að
koma inn í samninga að-
ila vinnumarkaðarins fyrr
eða sfðar, enda er gert
róð fyrir þvf f stjórnar-
sóttmóla hennar, að hún
greiði fyrir samningum.
Slíkt hlýtur að gerast «
sfðari stigum. Hins vegar
eru allar þær hugmyndir
um að ríkiö greiði launa-
hækkanir með skatta-
lækkunum láránlegar og
« meöan menn halda við
slíkt, er eins gott aö
halda sig utan við. Ríkið
getur komið inn til þess
að lióka til, en getur ekki
borgað. Fjérhagur ríkis-
ins er ekki « þann veg
eins og allir vita.“
PERMA - DRI
utanhússlímmálning —14 ára ending og reynsla.
Málning hinna vandlátu
Sig. Pálsson, byggm., Kambsv. 32, S-34472.
í
Þakkarávarp
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju þakkar safnaðarfólki í
Hafnarfjarðarsókn ásamt forráðamönnum fyrirtækja
góðar undirtektir í söfnum þeirra sem staöiö hefur
yfir að undanförnu.
Stjórnin.
Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem
glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum, blóm-
um og skeytum á 3Ö ára afmælisdegi mínum.
Bestu kveðjur.
Hansína Strange
mmmm
GUÐLAUGS
Aöalskrifstofa Brautarholti 2,
(áöur húsgagnaverzlun Reykjavíkur).
Símar: 39830, 39831, 22900.
Utankjörstaöaþjónusta
símar: 29962 og 29963.
Málning og málningarvörur
Veggstrigi
Veggdúkur
Veggfóöur
Fúavarnarefni
Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural.
Afsláttur
Kaupir þú fyrir:
30—50 þús. jaq/
veitum viö IU /0
afslátt.
Kaupir þú umfram
50 bús ^co/
veitum viö 10/0
afsiátt
Sannkallaö LITAVERS kjörverö
Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta?
Líttu við í Litaveri,
pvi pað hefur évallt
borgað sig. *
Grenaásvegi, Hreyfilshúainu Simi 82444.