Morgunblaðið - 12.06.1980, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1980
Suðræni víkingurinn
Fjörug og djörf ítötsk gamanmynd i
litum meö ensku tall.
Aöalhlutverk:
Lando Buzzance,
Pamala Tiffim.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
InnlAnnvfAnbipU
leid til
lánwviðwbipta
BtNAÐARBANKI
' ISLANDS
Nessý viö Bíó
Sími: 11340
Nýr stórkostlegur amer-
ískur réitur fyrir alla fjöl-
skylduna, aö:
íslenskum hætti.
Önnur hlutverk:
Nessý borgari
Rækjukarfa
Haggis borgari
Okkar tilboð
10 hl. af Vestra-kiúklingum
8.900,-
20 hl. af Vestra-kjúklingum
15.800.-
Takiö heim eöa í feröalagiö, því
Vestrinn er ekki síöri, kaldur.
NESSY
Austurstræti 22.
Hestamanna-
félagið
Hörður
Jónsmessukappreiöar félagsins veröa haldnar aö
Arnarhamri 21. júní n.k. og hefjast kl. 14.00
en góöhestadómar kl. 10.00.
Keppnisgreinar: Góöhestar A og B flokkur, unglingar
A og B flokkur, unghrossakeppni, 150 m nýliöaskeiö,
250 m skeið, 250 m stökk, 300 m stökk, 400 m stökk,
400 m brokk.
Skráning hesta veröur í símum: 66242, 72255 og
Káranesi, Kjós.
Skráningu skal vera lokið 60. júní. Stjórnin.
r^n
*
Listahátíö í
Reykjavik 1980
Wolf
Biermann
Einstakt tækifæri til aö hlusta á þýska vísnasöngvar-
ann Wolf Biermann, sem sett hefur Evrópu á annan
endann meö kraftmiklum söng sínum og Ijóöum.
íslenskur túlkur.
Háskólabíó, fimmtudaginn 12. júní kl. 21.
Miðasala í Gimli kl. 14—19.30, sími 28088.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
’fíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SMALASTÚLKAN OG
ÚTLAGARNIR
í kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Tv»r sýningar eftir
Litla sviöió:
í ÖRUGGRI BORG
í kvöld kl. 20.30
Tvzer eýningar eftir
Miðasala 131.15—20. Sími
1-1200.
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
VESTURBÆR
Hringbraut
frá 37—91.
Hjaröarhagi
frá 44—64.
UPPLÝSINGAR
í SÍMA
35408
pitrgaw-
óskar
eftir
blaö-
burðarfólki
Frá Stýrimannaskólanum
í Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er
til 1. ágúst.
Inntökuskylirði í 1. bekk eru:
1. Gagnfræöapróf, grunnskólapróf eöa hliöstætt
próf.
2. 24 mánaöa hásetatími. Þá þurfa umsækjendur aö
leggja fram augnvottorö frá augnlækni, heil-
brigöisvottorö og sakarvottorð.
Fyrir þá, sem fullnægja ekki skilyröi 1) er haldin
undirbúningsdeild viö skólann, ef næg þátttaka
veröur. Inntökuskilyröi í þá deild eru 17 mán.
hásetatími auk annarra vottoröa undir 2).
Þá er heimilt aö reyna viö inntökupróf í 1. bekk í
haust. Prófgreinar eru: Stæröfræöi, eölisfræöi,
íslenska, enska og danska. Haldin veröa námskeiö
frá 12. sept. fyrir þá sem reyna vilja inntökupróf.
1. bekkjardeildir veröa haldnar á Akureyri, ísafiröi og
í Neskaupstaö, ef næg þátttaka fæst.
Skólinn veröur settur 1. október.
Skólastjóri.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Grillveizla
í Valhöll
íkvöld
Nú bjóðum
við gestum
okkar
að steikja
sjálfum.
Um síðustu
helgi var mikiö
fjör og
veiziurnar tókust
mjög vel.
Þið veljið ykkur T-bein, mörbráð eða rótti á
teini og við aðstoöum ykkur við eldunina.
Þá kemur tónlistarmaöur
leikur létt lög.
heimsókn og
Veizlan hefst kl. 20 og grilliö verður opiö til
kl. 23.
Hótel Valhöll
- Staöur sem
variö er í.