Morgunblaðið - 12.06.1980, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1980
+
Eiginmaöur minn,
TÓMAS SIGVALDASON,
Brekkustíg 8,
andaöist í Landspítalanum 11. júní.
Fyrir hönd vandamanna,
Dagmar Siguróardóttir.
+
AOALHEIDUR ÞÓROARDÓTTIR SALT,
frá Einarsstööum, Stöövarfiröi,
lést aö heimili sínu í Leeds Englandi 9. þ.m.
Aóatandendur.
+
Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
JÓNMUNDUR EINARSSON,
(fyrrum starfsmaöur Eimskips),
er lést að Hrafnistu 3. júní s.l., veröur jarösunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 13. júní kl. 1.30.
Fyrir hönd aöstandenda,
Jóna Jónmundsdóttir.
+
Faöir okkar
GUNNAR BJARNASON,
(áöur Framnesvegi 14),
er lést aö Hrafnistu 7. júní, veröur jarösunginn 13. júní 1980 kl.
10.30 f.h. frá Garöakirkju, Álftanesi.
Jarösett veröur í Fossvogskirkjugaröi.
Fyrir hönd vandamanna,
Katrín Gunnarsdóttir, Óskar Gunnarsson,
Ingi Gunnarsson, Svanhvít Gunnarsdóttir,
Karl Gunnarsson, Magnús Aöalsteinsson.
+
Útför
ELÍSABETAR JÓNSDÓTTUR,
frá Sigurhæö,
Dvalarheimilinu Höföa, Akranosi,
fer fram frá Akraneskirkju, laugardaginn 14. júní kl. 14.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Dvalarheimiliö Höföa.
Sesselja Helga Jónsdóttir,
Sigríöur E. Hauksdóttir,
Jóhanna Hauksdóttir,
Dagný Hauksdóttir,
Ólafur G. Hauksson,
og barnabarnabörn.
Bragi Þ. Sigurdórsson,
Einar Jónsson,
Eiríkur Óskarsson,
Fríöa Bjarnadóttir
+
Móöir okkar, tengdamóöir og amma,
SOFFÍA MAGNEA JÓHANNESDÓTTIR,
Byggöarenda 22,
er lést 4. júní, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni, föstudaginn 13.
júní kl. 15.
Sólveig Árnadóttir,
Margrát Árnadóttir,
örn Árnason,
Jón Árnason,
Ólafur Árnason,
tengdabörn og barnabörn.
+
Þökkum af alhug öllum þeim, nær og fjær, er sýnt hafa okkur
samúö og vináttu viö andlát og útför
HJÖRLEIFS PALSSONAR,
K&lmgarði 8.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á deild A-5
Borgarspítalanum.
Unnur Jónsdóttir,
Rósant Hjörleifsson, Guölaug Kristinsdóttir,
Einar Pálsson, Ólína Steindórsdóttir.
+
Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför systur
okkar,
INGIGERÐAR SVÖVU JÓHANNSDÓTTUR,
frá Núpum.
Sérstakar þakkir eru færöar starfsfólki Sjúkrahússins í Stykkis-
hólmi og Kleppsspítala.
Systkini hinnar látnu.
Guöný Guðmunds-
dóttir Minningarorð
Fædd 2. nóvember 1895.
Dáin 3. júní 1980.
Þeim fækkar óðum gömlu I
starfsfélögunum sem fyrir voru í
Melaskóla, þegar ég hóf þar störf
haustið 1952. Fyrir réttum mánuði
fylgdum við Hámundi dyraverði
til grafar, og í dag verður Guðný
kaffikona, eins og hún var alltaf
kölluð í skólanum, jarðsett frá
Fossvogskapellu.
Guðný Guðmundsdóttir lést að
kvöldi 3. júní sl., 84 ára gömul. Þá
um morguninn hafði hún kennt
lasleika og var síðdegis lögð inn á
sjúkrahús. Hún andaðist svo í
heimsóknartímanum um kvöldið.
Hún hélt fullri rænu og spjallaði
við son sinn og tengdason, sem
voru hjá henni síðustu stundirnar.
Ég get þessa hér, því að ég held
að viðskilnaðurinn, eins og hann
bar að, hafi verið Guðnýju að
skapi. Hún var þeirrar gerðar, að
hún mátti ekki til þess hugsa að
verða öðrum til byrði. En hún var
líka svo lánsöm að njóta þeirrar
heilsu að geta búið í íbúð sinni að
Hofsvallagötu 20 og séð um sig
sjálf þó að aldurinn færðist yfir.
Hitt má svo ekki gleymast að hún
var stöðugt umvafin kærleika og
umhyggju barna sinna og tengda-
barna sem ætíð voru tilbúin að
annast hana ef eitthvað bar útaf.
Guðný vann í Melaskólanum
meir en aldarfjórðung og sá um
kost starfsfólksins í skólanum.
Áður hafði hún unnið í Skild-
inganesskólanum.
Guðný var stórbrotin kona sem
gerði kröfur til umhverfisins og
samferðarmannanna en mestar
kröfur gerði hún til sjálfrar sín og
vann störf sín í samræmi við það.
Starfsfólk Melaskóla, sem af Guð-
nýju hafði kynni, þakkar henni
allan hlýhug og fyrirhöfn á liðn-
um árum. Persónulega þakka ég
henni alla elsku í minn garð.
Við sendum aðstandendum
hennar öllum hugheilar samúð-
arkveðjur og biðjum henni guðs
blessunar.
Ingi Kristinsson.
Horfin er af sjónarsviðinu höfð-
ingskonan Guðný Guðmundsdótt-
ir. Hún var dóttir hjónanna Elísa-
betar ljósmóður Gunnlaugsdóttur,
húnvetnskrar ættar, og Guðmund-
ar Ottesen, kaupmanns frá Ytra
Hólmi. Auk Guðnýjar áttu þau tvo
sonu, Pétur bakara, lengst af í
Danmörku, og Ólaf sjómann. Fjöl-
skyldan bjó á Akranesi og þar
andaðist Guðmundur Ottesen er
Guðný var á barnsaldri. Fluttist
móðir hennar þá með börnin til
ísafjarðar og gerðist þar ljósmóð-
ir, en andaðist þar eftir fárra ára
dvöl. Að undiríagi móður sinnar
fluttist Guðný á heimili Davíðs
Scheving, læknis á ísafirði, og
fermdist þaðan. Seinna lá leið
hennar til Reykjavíkur og þá til
náms í hússtjórnardeild Kvenna-
skólans. Á tímabili gerðist hún
ráðskona hjá Gunnlaugi Krist-
mundssyni, frænda sínum í Hafn-
arfirði. Gunnlaugur var, sem al-
kunna er, sandgræðslumaður og
kennari.
Síðar starfrækti Guðný kaffi-
stofu í Hafnarfirði á vegum
bifreiðastjóra þar og mun um það
leyti hafa kynnst eiginmanni sín-
um. Hann hét Magnús Ólafsson,
ættaður af Mýrum vestur og
stundaði vörubifreiðaakstur.
Lengst af bjuggu þau Guðný og
Magnús á Brávallagötu 22. Magn-
ús var hinn mætasti maður, en
andaðist á miðjum aldri eftir
þungbær veikindi, og hjúkraði
Guðný honum í heimahúsum uns
yfir lauk. Börnin voru tvö á
ungum aldri og lagði Guðný metn-
að sinn í að hafa þau hjá sér og sjá
fyrir þeim án allra styrkja, sem
nú á dögum þykja sjálfsagðir. En
hún átti gott frændfólk og vini,
sem lögðu henni lið á þessum
erfiðu tímum og þeirra liðveislu
mat hún mikils og gleymdi í engu.
Upp úr 1950 eignaðist hún íbúð á
+
Eigínmaöur minn, faðir okkar, tenadafaöir og afi,
GUDNI RUNOLFSSON,
Úthaga 10, Selfoaai,
sem lést 9. júní s.l. veröur jarösunginn frá Selfosskirkju
laugardaginn 14. júní kl. 11.00 f.h.
Vilborg Sigurbergsdóttir,
Sigurbergur Guónason, Lilja Árnadóttir,
Ragnar Guönason, Ásta Kristinsdóttir,
Lilja Guönadóttir, Óskar G. Hansson
og barnabörn.
+
Minningarathöfn um móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
JÓNÍNU ÞORBJÖRGU ÁRNADÓTTUR,
Heiöargerði 5,
fer fram í nýju Fossvogskapellunni kl. 10.30, fimmtudaginn 12.
júní. Jaröarför hennar fer fram frá Stykkishólmskirkju, laugardag-
Inn 14. júní kl. 2.
Berta Guöjónsdóttir,
Anna Guðjónsdóttir,
Kristrún Guójónsdóttir,
Gunnar Guójónsson,
Árni Guöjónsson,
og barnabörn.
Ragnar Hall,
Yngvi Jónsson,
Jóhannes S. Lárusson,
Laufey Guömundsdóttir,
+
Alúöar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og jaröarför
FELIXAR GESTSSONAR,
Mel, Þykkvabæ.
Helga Gestsdóttir,
Arnfríður Gestsdóttir,
Guóni Gestsson,
Ólafur Guöbrandsson,
Þóra Jónsdóttir
og aörir vandamenn.
+
Innilegar þakkir sendum viö öllum er sýndu okkur samúö viö fráfall
sonar okkar, stjúpsonar og bróöur,
KÁRA VALS PÁLMASONAR,
Brekkugeröi 12.
Þórd(s Jónsdóttir,
Helga Pálmadóttir,
Arngrimur Pálmason,
Halldór Sigurösson,
Margrét Halldórsdóttir,
Pálmi Arngrímsson.
+
Alúöarþakkir tll allra þeirra er sýndu okkur samúö við andlát og
útför sonar okkar og bróður,
HAFSTEINS SIGURDSSONAR,
Safamýri 38.
Sérstakar þakkir til útgeröarfélaganna Glettings h/f og
Húnarastar h/f fyrir þeirra einstöku vináttu.
Vilborg Sæmundsdóttir,
Siguröur Guómundsson,
Guömundur Jónatan Sigurósson.
+
Hjartkær eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
FANNEY GUÐMUNDSDÓTTIR,
írabakka 22, Reykjavík,
er andaöist 5. júní sl. veröur jarösungin frá Fossvogskirkju,
föstudaginn 13. júní kl. 9.00 f.h.
Þórarínn Kr. Guómundsson,
Þórhallur E. Þórarinsson, Kirstín Sigurlásdóttir,
Þóra H. Þórarinsdóttir, Kristján Ottósson,
Ríkharö Ó. Þórarinsson, Kristín B. Kristmundsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.