Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bifvélavirki
óskast til starfa á bifreiðaverkstæði okkar í
Olíustööinni við Skerjafjörð.
Góö vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar í síma 11425.
Olíufélagiö Skeljungur hf.
Lausar stöður
Viö Ármúlaskóla í Reykjavík er starfar á framhaldsskólastigi, eru
lausar til umsóknar tvær kennarastööur í náttúrufræöigreinum og
efnafræöi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 18. júlí
n.k. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu og í Fræösluskrifstofu
Reykjavíkur.
Menntamálaráöuneytiö, 20. júní 1980.
Matreiðslumaður
óskast frá 1. sept.
Uppl. á staönum mánudag og þriöjudag, milli
kl. 1—3.
Sölumenn óskast
Viljum ráöa nú þegar sölumenn til frambúð-
arstarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu okkar.
Ó. Johnson og Kaaber h.f.
Utlitsteiknari
SAM-útgáfan óskar að ráða útlitsteiknara
(lay-out) fyrir tímaritin Hús & Híbýli, Samúel
og Gamla Nóa. Framtíðarstarf. Frjálslegur
vinnutími. í starfinu er einnig fólgin vinna við
Ijósmynda- og filmusafn.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
reynslu og fyrri störf póstleggist fyrir nk.
föstudag, 26. júní 1980.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
SAM-útgáfan,
Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík.
Lyfjafræðingar
Laus er staða lyfjafræðings (cand. pharm.)
hjá lyfjaheildverzlun.
Umsækjendur þurfa að miklu leyti að geta
unniö sjálfstætt, og aö eigin frumkvæði.
Umsóknir óskast sendar mbl. fyrir 27. júní,
merktar: „Framtakssemi — 528“. Farið
verður með þær sem trúnaðarmál.
Kennara vantar
Almenna kennara ásamt íþróttakennara
vantar að Grunnskólanum í Bolungarvík.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-
27353.
Starfskraftur
óskast
Til allra almennra skrifstofustarfa. Framtíðar-
starf.
Þórarinn Þ. Jónsson, lögg. endurskoöandi.
Grettisgötu 16, 101, Reykjavík. Sími 27811.
Miðnesingar
Eftirfarandi starfsfólk vantar að Hvalsness-
kirkju:
Meöhjálpara, kirkjuhaldara og umsjónar-
mann viö hirðingu kirkjugarðs.
Uppl. í síma 92-7561.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Sérfræðingur í barnageðlækningum óskast
til afleysinga við Geðdeild Barnaspítala
Hringsins til 1 árs frá 1. ágúst n.k.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. júlí
n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 84611.
Sjúkraþjálfi og aðstoðarmaður sjúkraþjálf-
ara óskast viö endurhæfingadeild Landspít-
alans frá 1. september n.k.
Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma
29000.
Kópavogshæli
Læknaritari óskast eftir hádegi við Kópa-
vogshæli. Stúdentspróf eða hliöstæð mennt-
un æskileg ásamt góðri vélritunarkunnáttu.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 30. júní
n.k.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
41500.
Starfsmenn óskast til sumarafleysinga á
deildum.
Upplýsingar veitir forstöðumaöur í. síma
41500.
Skrifstofa
ríkisspítalanna
Skrifstofumaður óskast nú þegar til starfa í
launadeild til lengri tíma.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir
26. júní n.k.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Reykjavík, 22. júní 1980.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000
Rafmagnsverk-
fræðingur
Nýútskrifaður frá Svíþjóð óskar eftir atvinnu.
Smástraumur, stýrifræði, tölvuforritun.
Upplýsingar í síma 30224.
Kerfisfræðingur
Óskum eftir að ráða starfsmann til nýstofn-
aðrar Kerfisdeildar Sambandsins.
Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu
og reynslu í skipulagningu og forritun tölvu-
kerfa.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 4.
júlí n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
Starfsmannahaldi.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Tækjastjórar
Tækjastjórar óskast í vinnu í sumar. Frítt
fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. hjá starfsmannastjóra í símum 91-
19887 og 92-1575 til kl. 17.00 á mánudag.
íslenskir Aöalverktakar
Kefla víkurflug velli.
Járniðnaðarmaður
óskast
helst vanur kolsýru og gassuðu á púströra-
verkstæðið Grensásvegi 5, Skeifumegin.
Uppl. hjá Ragnari, ekki í síma.
Verksmiðjustjóri/
Deildarstjóri
Óskum eftir að ráða karl eða konu til að
gegna starfi verksmiðjustjóra við saumastof-
una Hött í Borgarnesi.
Einnig óskum viö eftir að ráða deildarstjóra
til starfa í verksmiðjum Sambandsins á
Akureyri.
Tæknimenntun eða reynsla í rekstri fyrir-
tækja æskileg.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra
Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28
— 600 Akureyri sími 96-21900 fyrir 30. þessa
mánaðar.
IflNAflARDEILD SAMDANDSINS
AKIIRfYRI
Þjónustustjóri
Lítið fyrirtæki óskar að ráða mann til þess aö
skipuleggja og sjá um vaxandi viðgerðaþjón-
ustu. Hér er um framtíöarstarf að ræða.
Starfið er aðallega:
1. Skipulagning á og umsjón með fram-
kvæmd viðgerðarþjónustu.
2. Skipulagning á varahlutalager og umsjón
með honum, útskriftir á varahlutum og
pantanir (enska).
3. Ýmis reikninga- og skýrslugerð.
Starfið krefst þess að viðkomandi sé stund-
vís og reglusamur, og sé góöur skipuleggj-
andi. Hann þarf að hafa góða framkomu,
vegna náinna tengsla við viðskiptavini.
Vinsamlega sendið umsóknir með upplýsing-
um um menntun og fyrri störf til Morgunbl.
fyrir föstudagskvöld, merktar: „Þjónusta —
526“.
Kennarar
Viljum ráða kennara að Gagnfræöaskóla
Sauðárkróks. Æskilegar kennslugreinar:
samfélagsfræði og eðlisfræði.
Nánari uppl. veitir skólastjórinn, Friðrik
Margeirsson, í síma 95-5385/5219, eða
formaður skólanefndar, Jón Ásbergsson, í
síma 95-5600/5544.
Skólanefnd Sauöárkróks
Laus staða
Staða ritara hjá samgönguráöuneytinu er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu
fyrir 25. júní 1980.
Reykjavík, 16. júní 1980.
Samgönguráðuneytiö.
---------------------------------
Garðyrkjustarf
Aðili óskast til að annast garð og umhverfi
eignarinnar Flyðrugranda 2—10 í Reykjavík.
Um er að ræða öll venjuleg garöyrkjustörf og
annað það er til kann að falla í viðhaldi lóðar.
Þeir er áhuga hafa á starfinu eru beðnir að
senda tilboð hið fyrsta á Mbl. merkt:
„Flyðrugrandi 2-10 — 524“.