Morgunblaðið - 22.06.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1980
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Innheimta |
Traust iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa
reglusaman og ábyggilegan starfskraft til
innheimtu og sendistarfa á bíl sem fyrirtækiö
leggur til.
Viðkomandi þarf aö vera á aldrinum 20—30
ára, hafa góöa framkomu og vera vel
kunnugur í Reykjavík. Æskileg kunnátta í
almennum skrifstofustörfum. Meömæla
óskað.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 26. n.k.
merkt: „Hress — 561.“
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofu- og gjald-
kerastarfa í nágrenni Reykjavíkur. Aöstoö viö
útvegun húsnæöis. Laun eftir hæfni og
starfsreynslu.
Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. sem allra fyrst merkt: „H
— 4595.“
Sölumaður
Iðnfyrirtæki í fataframleiöslu óskar eftir
starfskrafti, til sölustarfa.
Æskilegt aö umsækjandi hafi kunnáttu,
reynslu eöa áhuga á fatnaði.
Umsóknir er greini menntun, fyrri störf og
persónulega hagi sendist augld. Mbl. merkt:
„Maður — kona — 530“.
Hönnunarstjóri
Stórt iönaöarfyrirtæki óskar eftir aö ráöa í
starf hönnunarstjóra meö aösetri á Akureyri.
Starfið er fólgiö í yfirumsjón, samræmingu og
eftirliti með hönnun.
Umsækjandi þarf aö hafa góöa stjórnunar-
hæfileika og hafa reynslu í fatagerð og
hönnun. Einnig þarf umsækjandi aö hafa gott
vald á ensku og einu Norðurlandamálanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist blaöinu fyrir
25. þ.m. merktar: „Hönnunarstjóri — 531“.
Leikskólinn í
Hveragerði
Fóstra óskast hálfan eöa allan daginn eigi
síöar en 1. september. Umsóknarfrestur til
18/7.
Upplýsingar í síma 4139.
Keflavíkurbær
óskar eftir starfskröftum.
Gjaldkera í afgreiðslu sem gæti hafið störf
strax í júlí.
Ritara í tæknideild sem gæti hafiö störf í
ágúst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf berist fyrir 1. júlí. Nánari upplýs-
ingar hjá bæjarritaranum í Keflavík.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIK
óskar aö ráöa
Loftskeytamann/
símritara
til starfa á ísafiröi.
Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs-
mannadeild, Reykjavík og umdæmisstjóra,
ísafiröi.
Vélritun —
innskrift
Óskum eítir aö ráöa starfskraft á innskriftar-
borg. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta
nauðsynleg.
Um framtíðarstarf er aö ræöa. Uppl. veitir
Jón Hermannsson, ekki í síma.
Ríkisprentsmiöjan Gutenberg.
Síðumúla 16—18.
Lagerstarf
Óskum eftir aö ráöa reglusaman og ábyggi-
legan mann til birgðavörslu. Unniö er á
vöktum.
Þetta er starf til frambúðar fyrir mann ekki
yngri en 30 ára.
Uppl. á mánudag ekki í síma kl. 2—4.
Bergstaðastræti 37.
Vélritun —
innskrift
Óskum eftir að ráða starfskraft á innskriftar-
borð. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta
nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 51075 í dag og 54188
næstu daga.
Acta hf.
Dalshrauni 5 — Hafnarfirði.
Sími 54188.
Tónlistarskóli —
skólastjóri
Staða skólastjóra tónlistarskóla Hafnarfjarö-
ar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og
með 1. sept. n.k.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um
námsferil og störf, skulu hafa borist undirrit-
uöum fyrir 4. júlí n.k.
Upplýsingar eru gefnar á fræösluskrifstofu
Hafnarfjarðar.
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Trésmiðir
Trésmiöir óskast í mótauppslátt.
Uppl. í síma 82205 eftir kl. 6 á kvöldin.
Fóstrur óskast
Óskum að ráöa fóstrur til starfa viö leikskól-
ann viö Bjarnhólastíg. Hálft starf kemur til
greina.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
40120, eða á staðnum.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Fjármálastjóri
Staöa fjármálastjóra Rafmagnsveitu Reykja-
víkur er laus til umsóknar.
Umsækjendur þurfa aö hafa starfsreynslu og
viðskiptafræðipróf eöa hliðstæða háskóla-
menntun.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar um
starfið gefur rafmagnsstjóri. Umsóknarfrest-
ur er til 15. júlí 1980.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVÍKUR
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö ■— útboö
Útboð
Málning utanhúss að Furugerði 15,17, 19 og 21, ésamt Eapigeröi 18
og 20.
Húsfélög þessara húsa í Reykjavík óska eftir tilboöum í aö mála þessi
þrjú fjölbýlishús aö utan.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofunni Ferli hf., Suöurlands-
braut 4 og veröa tilboö opnuö þar á sama staö mánudaginn 30. júní
nk. kl. 11.00.
Verkinu skal aö fullu lokið fyrir 15. seþt. n.k.
Tilboð óskast
í málningu hússins Austurbrún 2 að utan.
Húsið er 12 hæöir.
Útboösgögn veröa afhent hjá húsveröi gegn
5.000 kr. skilatryggingu.
Þingeyri
Tilboð óskast í húseignina Hafnarstræti 3
(Sigurjónshús). Réttur áskilinn til aö taka
hvaða tilboöi sem er eða hafna öllum.
Uppl. gefur Pétur Sigurjónsson, Safamýri 51,
Reykjavík, símar 22184 og 30321.
Til sölu
Tilboö óskast í eftirfarandi bifreiöar og vinnuvélar fyrir Vélamiðstöö
Reykjavíkurborgar.
Mercedes Benz 280 S fólksbifreiö árgerö 1973. Scania Vabis
vörubifreiö árgerö 1969. 3 stk. Volkswagen 1200 fólksbifreiöar
árgerö 1973. Volkswagen 1200 fólksbifreiö árgerö 1976 ákeyrö. JCB
5C vökvagrafa. Oeutz dráttarvél meö framdrifi árgerö 1974.
Ofangreindar bifreiöar og tæki veröa til sýnis í porti Vélamiöstöövar
Reykjavíkurborgar aö Skúlatúni 1. Reykjavík, mánudaginn 23. og 24.
þ.m.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur-
borgar aö Fríkirkjuvegi 3| miövikudaginn 25. þ.m. kl. 14 e.h
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Utboð
Tilboö óskast í gatnagerö og lagnir í
Burknahólma í Kópavogi.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings gegn 10 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboöum skal skila á skrifstofu bæjarverk-
fræöings fyrir kl. 11.00 mánudaginn 7. júlí
n-k- Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Vínveitingahús á Reykja-
víkursvæðinu er til sölu
Einnig getur sameign komiö til greina. Tilboð
merkt: „Framtíö — 562“ sendist blaöinu fyrir
28. þessa mánaðar.