Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JUNI 1980 61 fl-3 ,|!| !l m'iy-riMy VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MANUDEGI þetta sé þýtt beint úr bók eftir Billy Graham og þá hvað sú bók heiti og hvenær útgefin. Ef svo er, — væri þá ekki tilhlýðilegt að vitna í viðkomandi bók og blað- síðunúmer? En ef þessu er ekki þannig farið, — hefur Morgunblaðið beint síma- samband við Billy Graham og fær svörin þannig á beinni línu frá honum? Eða hefur blaðið e.t.v. fulltrúa vestanhafs, sem er í beinu sambandi við prédikarann?" • Svar til forvitins Þættirnir „Svar mitt“ eru ritaðir til birtingar í dagblöðum og eru sendir blöðum, sem þess óska, fyrir tiltekið gjald. Þeir eru ekki teknir úr bók. Útgáfurétt hefur Chicago Tribune — N.Y. News Synd., Inc. • Athugasemd Haraldur Blöndal hdl. skrif- ar: Sl. laugardag, 14. júní, birtist grein í Velvakanda undir dulnefn- inu „Jónas Þórðarson". í þessari grein gerir „Jónas ...“ að umtals- efni þrjár greinar, sem fyrir mistök birtust nafnlausar í blað- inu 29. júní. en eru eftir Arnór Hannibalsson. Hefur Arnór birt yfirlýsingu þessu til leiðréttingar og hafði hin fyrri þeirra birst í Mbl. nokkrum dögum áður en grein „Jónasar ...“ birtist. I Velvakandagreininni gengur „Jónas ...“ út frá því, að greinarn- ar þrjár séu skrifaðar að undirlagi Engeyjarættarinnar, en af þeirri ætt eru nokkuð hundruð, ef ekki á annað þúsund núlifandi íslend- inga. Mér vitanlega er ég hins vegar sá eini af ritnefndar- mönnum 29. júní, sem er af þessari ætt. Tilgangur „Jónasar ...“ með skrifum sínum er auðsær. Ég vil hins vegar biðja hann að blanda ekki ættingjum mínum inn í þau skrif, sem honum er umfram að eigna mér. Hann sýndi jafnframt gott fordæmi og tæki sig á, ef hann skrifaði í framtíðinni árás- argreinar sínar undir eigin nafni. Ég skal ennfremur taka fram, að ég skrifa undir eigin nafni í blöð, og hef ekki notað dulnefni í blaðaskrifum nokkur síðastliðin misseri, ef frá er talinn greinar- stúfur í Velvakanda á móti kött- um og skordýraeitri, sem undirrit- aður var Þrastavinur. Halldór Blöndal hdi. Þessir hringdu . . • Draslaralegt hjá Víkingum GÖngugarpur hringdi og sagði ástandið vont í kringum skíðaskála Víkings í Sleggju- beinsskarði. — Ég fór þarna hjá um helgina og sá þá, að í kringum þennan myndarlega skála Vík- inganna var ófagurt um að litast. Mjólkurhyrnur og hvers kyns um- búðir, hvert sem maður sneri sér. Þetta er slæmt á svona fallegum stað, og í kringum góð hús. Ég skora á Víkinga að ráða bót á þessu hið snarasta. • Birtið ræðu Halldórs Gröndals E.T. hringdi og bað fyrir þakkir til Halldórs Gröndals fyrir útvarpsmessuna á þjóðhátíðar- daginn. — Ég mælist til þess að Morgunblaðið fari þess á leit við Halldór Gröndal að fá að birta ræðu hans, hún var frábær. • Prestar eru góðir menn Sigrún Jónsdóttir, Háteigs- vegi 26, kom að máli við Velvak- anda og hafði þetta að segja: — Er SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkjunum í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Andrianov, sem hafði hvítt og átti leik, og Imanaliev 16. 0-0-0! - Rxa4. 17. Hd7+ - Ke8 (Eða 17... - Kf6, 18. Rxe4+ - Kf5, 19. Hxf7 - o.s.frv.) 18. Bxa4 — Be7, 19. Hxa7+ og svartur gafst upp. fólki ljóst, hvaða þýðingu það hefur að kjósa forseta? Er því ábyrgðin ljós? Þetta er svo nýtt fyrir okkar unga lýðveldi og fólk er ráðvillt. Mestu ræður því gjarn- an vinátta eða kunningsskapur við þennan eða hinn. Ég hvet fólk til að íhuga þá ábyrgð, sem á því hvílir við forsetakjör. Ég hef aldrei kunnað að meta það þegar fólk heldur að góðmennskan ein, þótt ágæt sé, ráði hér úrslitum. Hér er ekki um slíkt að tala. Hér ræður aðeins, að viðkomandi sé hæfur til sinna verka. Prestar eru góðir menn, en ef ég þarf að gangast undir uppskurð, leita ég samt til lækna. Þeir kunna að skera upp. • Pétur Thorsteins- son og heiður Islands Pétur Thorsteinsson hefur tvö háskólapróf og hann hefur haldið uppi heiðri íslands bæði hér heima og þó einkum á erlendum vettvangi, hvarvetna með virðu- leik, ásamt sinni hámenntuðu konu, frú Oddnýju Thorsteinsson, sem auk þess að vera viðskipta- fræðingur talar mörg tungumál og hefur verið húsfreyja í íslenskum sendiráðum um árabil. • Rausn og hófsemd Ég átti börn við nám í París, þegar þau hjónin voru þar, og var þá til þess tekið hve oft íslensku námsfólki var boðið í sendiráðið. Á hinn bóginn var það ávallt einkenni á þeim sendiráðsheimil- um sem frú Oddný stjórnaði, hve gætilega var haldið á fjármálum. Mér finnst að ekki komi til greina annað en til Bessastaða veljist ábyrgir aðilar, sem kunna til verka. Er það illa farið, ef þess er ekki gætt, þegar forseti er kosinn. Ef við eigum að halda virðingu forsetaembættisins, sem er mikilvægt okkar litla landi, ekki síst á erlendum vettvangi, verðum við að velja til þessa starfa reyndan kunnáttumann. HÖGNI HREKKVÍSI JH '||| n Jjattu nú lóðuB ótuAk6- 1N6 'l "FRlÐ' • ." „Hvoer ÆTIAÚD'J A© 9L06TA 'A M1 (r Ef>A AANN?“ cs>;- ♦ \ - j i Wói í' „TÍNT WÁ Þep r SIGGA V/GGá « AILVE&AN IP fa MföA 'fOtföETAVíN/ A9 TálA Á YIILL\ WNU- 5T/19A \im a^ULlá' m ALrtQONA, YÁ noN% íá SVLföA móST- A YlANH-rÁ V^P/A/N^4J Opið laugard. kl. 10-12 Canon-kiör A-1, AE-1, AT-1 AV-1 og F-1. Winder og flösh. 20 gerðir linsa: 24-500 mm. og Zoom. Verzlið hjá fagmanninum LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811 ÍSIANDSMÓT * íslandsmót í hestaíþróttum 21. og 22. júní á Melavelli í Reykjavík Mikil þátttaka er í mótinu og búast má viö haröri keppni því margir hæfustu knapar og hestar landsins eru skráöir til keppni. Dagskrá Sunnudagur 22. júní 1980: 10.00 Fimmgangur 11.45 Úrslit fjórgangur 13—15 ára 13.00 Mótið sett 13.05 Úrslit fjórgangur 13.30 Úrslit í tölti ungl. 13—15 ára 14.00 Úrslit fimmgar.gur 14.30 Úrslit tölt 15.00 Gæöingaskeiö 15.45 Skrautreiö og verölaunaafhending HÁPUNKTUR MÓTSINS Athugið aö úrslit og ýmis sýningaratriöi s.s. hindrunarstökk veröa kl. 13.00—15.30 í dag. iþróttadeildir hestamannafélaga Suðvesturlands. GADDASKORjjL ímiklu Mfcvs úrvali q og ótrúlega mörgum gerðum. Stærðir frá 35—45. T 1 ii 9 | Einnig allt fyrir boltaíþróttir og áhugafólk um íþróttir POSlDvnuUIII. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar, Klapparstíg 44, sími 11783.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.