Morgunblaðið - 07.08.1980, Qupperneq 1
32 SÍÐUR
175. tbl. 67. árg.
FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
66 hafa látizt
í fellibylnum
Mannfjöldinn á aðaltorKÍnu í Bologna í gær þegar gerð var útför fórnarlamha sprenginRarinnar á
dögunum.
Handtaka í Nizza
í Bologna-málinu
Kingston, Jamaica, 6. ágúst AP.
FELLIBYLURINN Allen æddi
fram hjá Cayman-eyjum og
stefndi á Kúbu og Mexíkóflóa í
dag eftir að hafa gert mikinn
usla á Jamaica þar sem flóðbylgj-
ur urðu nokkrum að bana. Vind-
hraðinn var 160 km á klst. og
vitað er að minnst 66 hafa týnt
lifi við Karíbahaf.
Vegir lokuðust i fellibylnum,
brýr hrundu. fjarskiptalínur
rofnuðu og norðurströndin ein-
angraðist frá Kingston.
Blaðið „Daily Gleaner" segir að
flóðbylgjan hafi skolað milli tíu og
tuttugu manns frá heimilum sín-
um nálægt Port Maria á norður-
ströndinni og minnst fimm hafi
týnt lifi. Strandhótel nálægt Port
Antonio á norðurströndinni
hrundi.
Einangraður skagi syðst á Haiti
varð hart úti og sagt er, að vitað
sé að 41 hafi farizt á Haiti. Um
40% húsa mun hafa eyðilagzt á
skaganum.
Bandarískir embættismenn
segja, að staðfest sé að minnst 30
hafi beðið bana í Port-au-Prince á
Haiti og á svæðinu sunnan við
höfuðborgina.
Bandaríska veðurstofan segir að
Iægðarmiðjan hafi verið nálægt
20,2 norðlægrar breiddar og 80,2
SalÍNbury, 6. ágúst. AP.
RÁÐHERRA i ríkisstjórn Zim-
bahwe, Edgar Tekere, var hand-
tekinn i dag, ákærður fyrir morð
á hvítum bónda, að sögn yfir-
valda.
Tekere var yfirheyrður fjórum
sinnum eftir dauða bóndans, Ger-
ald William Adams, á mánudag á
Stamford-býli 32 km vestur af
Salisbury. Nokkrir aðrir menn
hafa verið handteknir.
vestlægrar lengdar kl. 1900 gmt.
Fellibylurinn stefndi í vest-norð-
vestur með 32 tii 40 km hraða, og
búizt var við að hann gengi yfir
vestasta hluta Kúbu með stefnu út
á Mexíkóflóa í kvöld og nótt.
Rændi til
að deyja í
steininum
Galveston, Texas, 6. ágúst. AP
SANTOS Casarez Rios, 74
ára einstæðingur, rændi
banka og beið síðan eftir
lögreglunni svo að hann
gæti dáið í alrikisfangelsi,
þar sem að minnsta kosti
yrði tekið eftir andláti hans.
„Hann segir að hann eigi
engan að,“ sagði starfsmaður
fangelsisins í Galveston í
dag. „Hann sagði mér, að
hann hefði flakkað um Texas
að undanförnu og reynt að
fremja glæp, svo að hann yrði
handtekinn. Hann vildi deyja
í fangelsi og þess vegna
rændi hann bankann."
Tekere er atvinnumálaráðherra
og auk þess aðalritari ZANU,
flokks Robert Mugabe forsætis-
ráðherra. Hann er þriðji valda-
mesti maður flokksins.
Ástæðurnar til morðsins liggja
ekki ljóst fyrir. Nágranni hins
myrta segir að Tekere hafi reynt
að semja um kaup á býli bóndans.
Morðið hefur vakið ugg meðal
hvítra landsmanna.
Nizza, 6. á^úst. AP
FRANSKA lögreglan handtók í
dag landflótta italskan hægri-
öfgamann og lögreglan segir að
hann samsvari í útliti lýsingu á
manni, sem sást með ferðatösku i
iárnbrautarstöðinni i Bologna á
Italíu fyrir sprenginguna er varð
76 manns að bana. Tugþúsundir
tóku þátt í minningarathöfn um
fórnarlömbin i Bologna i dag.
Þrír eða fjórir aðrir meintir
hægriöfgamenn voru handteknir
um leið og ítalinn Marco Affati-
gato, sem er 24 ára gamall. Ekki er
vitað hvort þeir voru viðriðnir
sprenginguna í Bologna.
Affatigato var handtekinn undir
því yfirskini, að hann bæri fölsk
skilríki og settur í varðhald á
grundvelli handtökutilskipunar
frá ítölskum yfirvöldum að sögn
lögreglunnar. Verið getur að
frönsk yfirvöld framselji Affati-
gato innan eins sólarhrings.
Dómstóll í Pisa dæmdi Affati-
gato fjarverandi í síðasta mánuði í
þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir
að hjálpa við flótta Mario Tuti,
hægriöfgamanns, sem var sakaður
um að myrða lögreglumann. Tuti
var seinna handtekinn í Frakk-
landi og dæmur á laugardaginn
fyrir sprengjutilræði í járnbraut-
arlest milli Flórens og Bologna
1974. Tólf biðu bana.
í Bologna sóttu rúmlega 200.000
manns hvaðanæva að af Ítalíu
opinbera útför fórnarlamba
sprengingarinnar og útförin sner-
ist upp í mótmæli gegn hryðju-
bondon. 6. ágúst — AP.
SJÖTÍU íranir, sem voru hand-
teknir i London eftir mótmæli
gegn Bandarikjamönnum, hófu
hungurverkfall i dag, nokkrum
klukkustundum eftir að löndum
þeirra var sleppt i Washington og
New York.
Hinir siðustu þeirra tæplega
200 írana sem voru í haldi i 10
daga eftir mótmæli i Washington
fóru aftur til Washington i dag til
að efna til annarra mótmæla við
Hvita húsið.
Teheran-útvarpið kvað það ósig-
ur fyrir Bandaríkin, að Iranirnir
voru látnir lausir í Bandaríkjunum
og segir að miskunnarlaus lögregla
hafi gefizt upp fyrir hetjulegri
baráttu fanganna.
Útvarpið sagði að yfirvöld hefðu
neyðzt til að sleppa Irönunum, þar
sem „öngþveiti" hefði skapazt í
fangelsinu í Otisville, New York,
þegar einn fanganna, sem var í
hungurverkfalli, hefði verið „að
dauða kominn" og hinir hefðu
„fagnað yfirvofandi píslarvætti
hans“. Yfirvöld segja að andar-
dráttur eins þeirra hafi stöðvazt og
verkum. Athöfnin var að nafninu
til ópólitísk, en virtist eiga að sýna
mátt kommúnista, sem hafa
stjórnað borginni frá stríðslokum.
Reanto Zangheri borgarstjóri
gagnrýndi stjórnina fyrir að hafa
ekki t.ekið harðar á árásum hægri-
manna á Italíu á síðustu árum. Á
eftir ræðu hans hrópuðu vinstri-
öfgamenn „Cossiga böðull" og
gerðu hróp að sósíalistaleiðtogan-
um Bettio Craxi.
Jóhannes Páll páfi II sagði í
ávarpi á St. Péturstorgi, að hann
ætti ekki nógu sterk orð til að lýsa
„sársauka sínum, viðbjóði og hryll-
ingi“ þegar slíkur glæpur væri
drýgður.
lífga hafi orðið hann við með
munnaðferð.
Teheran-útvarpið ítrekaði einnig
staðhæfingar írana um að fang-
arnir hefðu sætt illri meðferð, þótt
Bandaríkjamenn hafi vísað slíku á
bug.
Fangelsun írananna og meint ill
meðferð þeirra hafði leitt til áskor-
ana í íran um hefndaraðgerðir
gegn bandarísku gíslunum í Teher-
an. Þingið hefur frestað umræðum
um gíslana og yfirvöld verða beðin
að hefja undirbúning réttarhalda
gegn þeim að sögn Teheran út-
varpsins.
Morð á Sikiley
Palermo, 6. ágúst. AP.
VOPNAÐUR maður, sennilega at-
vinnuglæpamaður, skaut aðal-
saksóknarann í Palermo á Sikiley
til bana í kvöld og fórnarlambið
lézt skömmu síðar.
Yfirvöld telja að saksóknarinn
hafi verið myrtur til að hræða
embættismenn sem rannsaka eit-
urlyfjasmygl til Bandaríkjanna.
Ráðherra tekinn
f astur f yrir morð
Benzínskortur gerir
vart við sig í Kabul
Nýju Delhi, 6. ágúst. AP.
SKORTUR á henzíni og lifsnauð-
synjum hefur gert vart við sig i
Kabul og hafin er ný sókn
sovézkra herflugvéla norður af
Gardez í Paktiya-héraði 120 km
suður af höfuðborginni sam-
kvæmt vestrænum fréttum sem
bárust frá Afghanistan i dag.
Undanfarna daga hefur ekki
verið hægt að kaupa meira en
fimm lítra af benzíni í einu. Betri
flokkar hrísgrjóna og hveitis eru
horfnir af markaðnum í Kabul,
en nóg er af verri flokkum af
hveiti og einnig ávöxtum og
grænmeti.
Fallbyssuþyrlur hafa verið
sendar til þorpa milli Gardez og
Pul-I-Alam í Logar-héraði í
norðri. Tugir stríðsvagna hafa
snúið aftur frá Logar til bæki-
stöðvar nálægt Kabul. ’
Fréttir hafa borizt af bardög-
um í borginni Herat og skærulið-
ar réðu af dögum yfirmann lög-
reglustöðvar og embættismann.
Sovézkri sókn í Wardak-héraði
suður af Kabul virðist lokið og
skriðdrekar og herflutningabílar
hafa snúið aftur til stöðva nálægt
Kabul.
Hundruð hafa fallið fyrir víg-
vélum Rússa í Wardak og fjöldi
þorpsbúa hefur týnzt eða flúið.
Fyrri fréttir hermdu að Rússar
hefðu sent 2.000 hermenn og 400
skriðdreka og stríðsvagna gegn
skæruliðum sem hefðu tekið
afghanska herstöð í Wardak og
tekið hermennina til fanga ásamt
hergögnum.
Kabul-útvarpið segir að 25 er-
lendir útsendarar, undirróðurs-
menn og hryðjuverkamenn hafi
verið teknir til fanga í bardögum
í Herat. í fylkinu Baghlat segir
útvarpið að felldir hafi verið 14
hryðjuverkamenn, glæpamenn og
morðingjar.
Benzínskorturinn hefur vakið
mikla gremju í Kabul þar sem
Rússar hafa nóg benzín. Áfghanir
eru algerlega háðir Rússum um
olíu.
í Washington er sagt að 80.000
til 90.000 Afghanir hafa flúið til
Pakistan í hverjum mánuði og
þeir séu nú alls rúm ein milljón.
Hungurverkfall
Irana í London