Morgunblaðið - 20.08.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.08.1980, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1980 'C LV_ - 1 “ í - _ HEKLUGOSIÐ hófst meö því aö feikilegur öskumökkur ruddist upp úr fjallinu. Þá opnaöist sprunga, um sex km á lengd og klauf fjalliö. Myndirnar neöst a siðunni voru allar teknar við upphaf gossíns, um kl. 13.30, af þeim Sigurjóni Jónssyni, Siguröí Þorleifssyni og Magnúsi Jó- hannssyni. Myndina hér til hliö- ar tók Arni Johnsen úr flugvél á fyrstu klukkustund gossins og sýnir hún gígaröðina norðaust- an til í fjallinu. Á myndinni hér að ofan, sem ÓI.K.M. tók aðfara- nótt mánudagsíns, frá Skaröi, sést loga í sprungunni þvert í gegn um fjalliö. r +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.