Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980 í DAG er fimmtudagur 21. ágúst, sem er 234. dagur ársins 1980. — ÁTJÁNDA VIKA sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 01.47 og síödeg- isflóö kl. 14.39. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.37 og sólar- lag kl. 21.22. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31. og tungliö í suöri kl. 21.41. (Almanak Háskólans). Þegar Kristur, vort líf, opinberast, þá munuö þér og ásamt honum opinberast í dýrö. (Kór. 3,4.). [ KROSSQÁTA 1 2 3 4 : ■ ■ 6 7 8 9 .pr 11 m 13 1 y |is WB 17 □ Lárétt: krúsin. 5 tvíhljóái. G diifrar. 9 herflokkur, 10 skóli, 11 rykkorn. 12 elska, 13 farartæki. 15 bókstafur. 17 hreysið. Lóðrétt: 1 kaupstaður. 2 vexur, 3 málninifu. 4 liffærinu. 7 hlífa. 8 beita, 12 svara, 14 læt af hendi. 1G samhljóðar. LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 Keta. 5 afli, G iaxi, 7 pp, 8 keipa. 11 ol. '12 ótt, 14 rjól. 1G naslar. Lóðrétt: 1 gullkorn. 2 tagli, 3 afi, 4 kipp, 7 pat, 9 elja, 10 póll. 13 Týr, 15 ós. [ ÁRNAD HEILLA 75 ÁRA er í dag, 21. ágúst, Hansina Guðmundsdóttir, Njálsgötu 12 hér í bænum. — Eiginmaður hennar er Karl Ólafsson eldsmiður. — Hún tekur á móti afmælisgestum sínum í kvöld á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Svalbarði 6 í Hafnarfirði. SJÖTUGUR er í dag, Bene- dikt Kristjánsson frá Bol- ungarvík, Barmahlíð 55 hér í bænum. — Kona hans er Gyða Guðmundsdóttir frá Barðaströnd. — Benedikt er að heiman í dag. |~frA höfninni | í FYRRAKVÖLD fór Urr- iðafoss frá Revkjavíkurhofn á ströndina, — en þaðan heldur skipið beint til út- landa. Skógarfoss kom af ströndinni og Mávur fór á ströndina. — Þá kom Reykja- foss að utan í fyrradag og togararnir Hjörleifur og Karlsefni héldu aftur á veið- ar. I gærmorgun komu að utan Stuðlafoss og Úðafoss. Þá er lítið franskt benzín- flutningaskip komið, — Save heitir það, aðeins 6000 tonna skip. I dag er togarinn Viðey ólaiur Jóhannesson um iramkvæmdir i Helguvik: Utanríkisráðherra fer einn með málið FORRÆÐI þessa máls heiur ekki verið íært í hendor ann- arra, sajfði Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra úll-la-la!! væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. | FRÉTTIR 1 í KÓPAVOGI. Bæjarfógetinn í Kópavogi augl. í nýju Lögbirt- ingablaði opinbert uppboð á yfir 90 fasteignum í bænum. Þær skulu boðnar upp til lúkningar opinberum gjöldum 8. sept. nk. — Allt eru þetta auglýsingar með c-birtingu. BÍÓIN _________________] Gamla Bíó: Snjóskriðan, sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbió: Leyndarmál Agöthu Christie, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Hot Stuff, sýnd 5, 7, 9 og 11. Iláskólabió: Flóttinn frá Alcatraz, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Hafnarbió: Rauð sól, sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Tónabíó: Bleiki pardusinn birtist á ný, sýnd 5, 7.15 og 9.20. Nýja Bíó: Silent movie, sýnd kl 5, 7 og9. Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — Ruddarnir, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05. — Elskhugar blódsugunnar, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - Dauðinn í vatninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbió: Rothöggið, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Borgarbió: Death Tiders, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Heimkoman, 9. Bæjarbió: Börn Satans sýnd 9. | HEIMILI8DÝR | ÞETTA er högninn Kelli frá Sunnuvegi 19, Rvík. — Nú eru liðnar nær þrjár vikur frá því hann týndist. Hann er blágrár ofan á höfði, baki og skotti. Kelli var ómerktur. Síminn að Sunnuvegi 19 er 81736. KVftLD-. NCTIR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Rrykjavik. dattana 15. átfúst til 21. átfúst aft háúum dottum meðthldum. er sem hér setfir: f LYFJABUDINNI IÐUNNI. - En auk þess er GARÐS- APÓTEK upið til kl. 22 öll kvold vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM. sirni 81200. Alian sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datta kl. 20—21 ott á lauicardotcum Irá kl. 14 —1G slmi 21230. GönKudeild er lokuö á heÍKÍdoKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aA eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á fóstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er L/EKNAVAKT i sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjönustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram I UEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmissklrteini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðióKum: Kvðldsimi alla daxa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn I Víðidal. Opið mánudaKa — (óstudaKa kl. 10—12 ok 14—1G. Simi 76620- Reykjavlk sfmi 10000. ADn ntóCIMC Akureyri slmi 96-21840. UnV UAOOlNOSÍKluljorður 96-71777. C IiWdaui'ic HEIMSÓKNARTÍMAR. OJUAnAnUO LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til [OstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum ok sunnudOKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til (östudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILl REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdoKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til IauKardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QHEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Satnahus- OUrn inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (veena heimalána) ki. 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á iaugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholt.sstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á, prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNEiSS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14-22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30-17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CimnCTAniDUID laugardalslaug- ounuo I MUlnnm IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 .til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudógum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 - 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJ^NUSTA borgar- DILMnMvMVV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan solarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „N.V. DORPH prófessor for- maður í Akademiráðinu í Kaup- mannahöfn hefir dvalið um tíma á Þingvöllum til að gera þar frumdrætti að stóru mál- verki. sem á að vera i móttöku- sölum Kristjánsborgarhallar. — Myndin á að sýna komu Friðriks konungs VIII. á Þingvöll 1907, þar sem hann kemur þangað ríðandi, en Hannes Hafstein stendur við hlið konungs og bendir honum á hið fagra útsýni.. - O - Girða á spilduna milli Hrafnagjár og Almannagjár fjárheldri girðingu samkv. friðunarlögum Þingvalla. Er nú byrjað á þessari girðingu. Fjárbú eiga að leggjast niður á jörðum þeim sem eru á svæðinu. — Hvernig hændunum á jörðum þessum verður bætt það tjón er óvíst enn...“ Z' GENGISSKRÁNING Nr. 156. — 20. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjedollar 495,50 496,60 1 Sterlingspund 1172,10 1174,70* 1 Kanadadollar 426,20 427,20* 100 Danskarkrónur 8909,05 8928,85* 100 Norskar krónur 10198,65 10221,25* 100 Sænskar krónur 11828,60 11854,90* 100 Finnsk mörk 13512,40 13542,40* 100 Franskir frankar 11898,20 11924,60* 100 Belg. frenker 1723,30 1726,10* 100 Svissn. frenkar 29880,00 29946,30* 100 Gyllini 25316,80 25373,00* 100 V.-þýzk mörk 27553,80 27615,00* 100 Lfrur 58,23 58,36* 100 Austurr. Sch. 3890,85 3899,45* 100 Escudos 997,00 999,20* 100 Pesetar 681,45 682,95* 100 Yen 221,05 221,55* 1 ír.kt pund 1041,70 1044,00* SDR (sérstök dréttarréttindi) 18/8 648,35 649,79* * Breyting frá síóustu skráningu. v y — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 156. — 20. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 545,05 546,26 1 Sterlingspund 1289,31 1292,17* 1 Kanadadollar 468,82 469,72* 100 Danskar krónur 9799,96 9821,74* 100 Norskar krónur 11218,52 11243,38* 100 Sænskar krónur 13011,46 13040,39* 100 Finnsk mörk 14863,64 14896,64*7 100 Franskir frankar 13088,02 13117,06* 100 Belg. frankar 1894,53 1898,71* 100 Svíssn. frankar 32868,00 32940,93* 100 Gyllíni 27848,48 27910,30* 100 V.-þýzk mörk 30309,18 30376,50* 100 Lírur 64,05 64,20* 100 Austurr. Sch. 4279,94 4289,40* 100 Escudos 1096,70 1099,12* 100 Pesetar 749,60 751,25* 100 Yen 243,16 243,71* 1 írtkt pund 1145,87 1148,40* * Breyting frá síöustu skróningu. v ____/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.