Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980 Björn Matthíasson: Enska þýðingin á stefnuskrá ríkis- stjórnarinnar Það eru nokkrir mánuðir síðan, að mér barst í hendur enska þýðingin af stefnuskrá ríkis- stjórnarinnar. Stefnuskránni var dreift í nokkru upplagi af sendi- ráðum íslands til allra hugsan- legra aðila. Ekki las ég þýðinguna strax, enda hafði ég íslenzku útgáfuna við hendina. Það var ekki fyrr en fleiri en einn af erlendum samstarfs- mönnum mínum hér fór að benda mér á fráganginn á þessu plaggi, að ég fór að glugga í þýðinguna. Komst ég þá að raun um, að þetta er frámunalega illa unnið plagg, og vil ég vekja athygli á því hér. Það er alveg greinilegt, að fyrst hefur þýðingin verið vélrituð í uppkasti, síðan hafa.verið gerðar á henni breytingar, en þá hefur ekki verið nennt að vélrita hana Hólahverfi Glæsileg 2ja herb. íbúö. Viö Baldursgötu Lítil 2ja herb. íb. á 2. hæð. Sala eöa sk. á stærra. Góöar 3ja herbergja íbúöir viö Kríuhóla, Gauks- hóla, Asparfell, Eyjabakka og irabakka. Viö Engjasel Nýlegar og rúmgóöar 4ra herb. endaíbúöir á 3. hæö m/útsýni. Háaleitishverfi Sér 4ra herb. jarðhæð. Heimahverfi Sérlega góö 4ra herb. enda- íbúö m/suöur svölum. Ódýr 2ja herb. íbúö. Sér hiti, sér inngangur. Benedikt Haildórsson sólustj. HJaltl Steinþðr son hdl. Gústaf l*ór Tryg/? ason hdl. upp á nýtt, heldur hefur verið skotið inn í orðum og þurrkað út og það með allt annarri ritvél en í upphafi. Árangurinn er sá, að allt ptaggið lítur út eins og útsparkað- ur skólastíll. Þetta er fjölritað plagg, sem vel hefði mátt prenta. Til að kóróna svo allt saman, þá stendur strax á fyrstu blaðsíðu þessi setning: „The Government will work steadfastly on the re- duction of inflation ...“. Síðan hefur þýðandinn væntanlega ákveðið, að orðinu „steadfastly" Björn Matthíasson væri ofaukið, og það hefur verið x-að út með ritvél, en þó þannig að það sé vel hægt að lesa það. Mikið er nú búið að hlæja að þessu hér í Genf, því þetta lítur út eins og ríkisstjórnin hafi ætlað sér að vinna að niðurlögum verðbólg- unnar af einurð, en hafi síðan hætt við einurðina. Ekki veit ég, hvaða embættis- menn eiga hlut að máli, en þeir hafa gengið til þessa verks af hyskni og eiga ádrepu skilið. Ríkisstjórnin á ábyggilega nógu erfitt uppdráttar á erlendum vettvangi, þótt einstakir embætt- ismenn reyni ekki að bregða fyrir hana fæti með handvömmum sín- um. Genf, 14. ágúst 1980, Björn Matthíasson. SÍMAR 21150-21370 SOLUSTJ LÁRUS Þ VALDIMARS LOGM. JÓH ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a.: Stór og góö íb. viö Stigahlíö 6 herb. 135 ferm. í suöurenda. Ný teppi, rúmgóö herb. Danfoss kerfi, í kjallara lítiö eitt niöurgrafin. Viö Vesturberg — glæsilegt útsýni 4ra herb. íb. á 3ju hæö 110 ferm. Góö eldhúsinnrétting góöur sjónvarpsskáii. Mikiö útsýni. íb. fæst á mjög hagstæöu veröi gegn góöri útborgun. Nánari uppl. aöeíns á skrifstofunni. Raðhús viö Ásgarö — skipti möguleg Húsiö er meö 4ra herb. íb. 48x2 ferm. auk kjallara. (þvottahús og geymslur) Skipti möguleg á 3ja herb. íb. helst á fyrstu hæö. Viö Leirubakka meö sér þvottahúsi 5 herb. glæsileg suöur íb. á fyrstu hæö 115 ferm. Ný teppi haröviöur, mjög góö innrétting, Danfosskerfi. Útsýni. Góöar geymslur í kjallara. Við Hraunbæ óskast góð 2ja herb. íb. ennfremur 3ja—4ra herb. íb. Hafnarfjörður Til sölu: Góöa 3ja og 4ra herb. íb. í Norðurbænum. Til kaups óskast: Góö 3ja—4ra herb. íb. meö rúmgóðum bílskúr. Safamýri — Háaleiti — Skipholt Góö 3ja—4ra herb. íb. óskast til kaups á fyrstu hæö (Skiptamöguleiki á hæö meö risi og bílskúr). Nokkrar ódýrar 2ja og 3ja herb. íb. til sölu í gamla bœnum. AIMENNA FASTEIGHASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 83000 Matvöruverslun í Miöbæ Hafn. Matvöruverslun í fullum gangi. Umsetning 50 millj. á mán. Kvöld- og helgarsala. Fasteignaúrvaliö AA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24. Ill SÍMI21919 — 22940. Einbýlishús — Selfossi — Viðlagasj.hús Ca. 120 fm timbureiningahús frá Noregi. Skiptist í 3 stór herb., stofu og stóra boróstofu. Gott eldhús, bað og sér snyrting. Hitaveita. Verö 34 millj. Parhús — Unnarbraut — Seltjarnarnesi Glæsilegt parhús á tveimur hæöum, ca 172 ferm. Bílskúrsréttur. Verð 65 millj., útb. 45 millj. Raðhús — Garðabæ Ca 195. fm. raðhús þar af ca. 65 fm innbyggöur bílskúr o.fl. á neðri hæð. íbúðin skiptist í 3 herb., stofu, hol, eldhús með þvottaherb. búr innaf því og baði. Verð 70—75 millj. Einbýlishús — Selfossi Ca. 140 fm einbýlishús með 30 fm bílskúr. 1100 fm lóð. íbúöin skiptist í 4 herb., stóra stofu, stórt eldhús og bað. Hitaveita. Skipti á 5—6 herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Verð 40—45 millj. Einbýlishús — Vogum — Vatnsleysuströnd Ca. 136 ferm glæsilegt einbýlishús á einni hæð. 4 herb. saml. stofur. Rúmgóður bíiskúr. Hitaveita. Teikn. og myndir af húsinu á skrifstofu. Verð 50—55 millj. Vesturborgin — 5 herb. Glæsileg íbúö ca. 140 ferm á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Verð 55 miilj. Æsufell — 6 herb. Ca. 160 ferm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, borðstofa, 4 herb. eldhús og búr innaf því. Gestasnyrting og flísalagt baö. Bílskúr. Verð 55 millj. Mávahlíð — 5 herb. Ca. 110 fm rishæð í fjórbýlishúsi. Geymsluris yfir allri hæöinni. Stórar suðursvalir. Verð 40 millj., útb. 30 millj. Leirubakki — 4ra herb. Falleg ca. 115 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Verö 40 millj., útb. 30 millj. Vesturberg 4ra herb. ca 105 fm falleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 38 millj., útb. 27—28 millj. Dalsel 3ja—4ra herb. — m/bílskýli Ca. 115 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Suövestursvalir. Verð 38 millj., útb. 28 millj. Melgeröi 3ja herb. — Kópavogi Ca. 85 fm rishæð í tvíbýlishúsi. Stór sér lóö. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Danfoss. Laus nú þegar. Verö 32—33 millj., útb. 22—24 millj. Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafirði Ca. 100 fm ristbúð í timburhúsi. Suðvestursvalir. Nýtt járn á þaki. Verð 27 millj., útb. 19 millj. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 120 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Verð 40 millj. Holtsgata — 4ra herb. Ca. 110 fm. íbúö á 1. hæö t fjölbýlishúsi. Suö-vestursvalir. Sér hiti. Verö 40 milj. Grundarstígur 4ra herb. Ca. 110 fm íbúö á 3. hæð í 3ja hæöa húsi. Verö 32 millj., útb. 22 millj. Grettisgata 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 1. hæö. Sér hiti. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Verð 32—33 millj. Kársnesbraut — Kópavogur — 3ja herb. Ca. 100 fm. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Sér inng. sér hiti.Sér þvottaherb. Nýleg eldhúsinnr. Verð 33 millj. Hraunbær — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus 1. október. Verð 31—32 millj. Öldugata — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 32 millj., útb. 23 millj. Æsufell — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Laus 1. október. Verð 25 millj. Hverfisgata — 2ja herb. Ca. 55 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Verð 21 millj. Hofsvallagata — 2ja herb. ca 70 ferm. glæsileg kjallaraíb. í þríbýiishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Fallegur garður. Verð 28 millj. Útb. 20—21 millj. Akureyri — Hrísalundur — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Hitaveita. Skipti á góðum amerískum bíl koma til greina. Verð 18—19 millj. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á íbúðum, vantar okkur allar tegundir fasteigna á skrá. Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómaason sölustjóri, heimasími 20941. Viöar Böövarsson viðsk.fræöingur. heimasími 29818. < m * M é J * * £ ð 4 íá a m 0 & • i* +. * 4* fc O 29922 /S FASTEIGNASALAN ^Skálafell Kaplaskjólsvegur 2ja herb. 65 fm íbúð til afhendingar strax. Öldugata 2ja herb. risíbúö í járnvörðu timburhúsi. Laugarnesvegur 2ja herb. 55 fm öll nýstandsett jaröhæö ásamt 60 fm bílskúr. Bergstaðastræti 2ja herb. 55 fm jaröhæð með sér inngangi. Snæland einstaklingsíbúö ca. 35 fm. Hraunteigur 2ja herb. vönduö íbúö á annarri hæð. Vestur svalir. Skúlagata 2ja herb. 65 fm endurnýjuö íbúö á 3. hæð. Snorrabraut 2ja herb. (búö á 3. hæö í snyrtilegu fjölbýlíshúsi. Hraunbær 3—4ra herb. íbúð á 3. hæö + herb. í kjallara. Álfheimar 3ja herb. nýstand- sett endaibúö á 3. hæö. Nesvegur Seltjarnarnesi 3ja herb. jaröhæð með sér inn- gangi. Sjávarlóö. Asbraut Kópavogi 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Móabarð Hafnarfiröi 3—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 2. hæð í nýlegu húsi. Hamraborg 3ja herb. íbúö á 6. hæð. Einarsnes 3ja herb. jarðhæö endurnýjuö eign. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á 4. hæö, auk herb. í kjallara. Miðbraut Seltjarnarnesi 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýju húsi, fallegar innréttingar, bílskúr fylgir, til afhendingar strax. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð til afhendingar fljótlega. Hraunbær 4ra herb. rúmgóö og vönduö íbúö á 2. hæö. Kjarrhólmi 4ra herb. einstak- lega vönduð íbúð á 2. hæð. Asparfell 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Suöurhólar 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. Laugarnesvegur 5 herb. íbúð á 2. hæö, möguleiki á skiptum á 3ja herb. miösvæöis. Mávahlíö 4ra—5 herb. risíbúð. Grettisgata 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 1. hæð í nýlegu stein- húsi. Vesturberg 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Hafnarfjöröur Sérhæö 6 herb. 148 fm + bílskúr. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. hæö og ris í blokk. Grettisgata Einbýiishús sem er kjallari hæð og ris að grunnfleti 50 fm. Laus strax. Akranes Endurnýjaö einbýlis- hús. Flúöasel Nærri fullbúiö raöhús. Rjúpufell Endaraðhús á einni hæö. Bólstaðahlíð 5 herb. endaíbúð á 4. hæð með tvennum svölum, nýjum eldhúsinnréttingum, 4 svefnherb., bílskúr, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö. Hlíðarnar einbýlishús sem er tvær hæöir og kjallari auk bílskúr. Til afhendingar í nóv- ember. Bústaðahverfi Húseign sem er þrjár haBðir með tveim 4ra herb. íbúöum auk 110 fm aðstöðu á jaröhæö. Möguleiki aö taka 4—5 herb. íbúð á lyftublokk upp í útborgun. Seljendur höfum veriö beönir um aö útvega sárhæöir eöa einbýlishús fyrir fjársterkan aöila. As FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152- 17355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.