Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa mann meö menntun á sviöi Rekstrartækni fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækid er stórfyrirtæki í Reykjavík á sviði verslunar og þjónustu. í boöi er starf á sviöi rekstrartækni. Starfið tekur til margra deilda fyrirtækisins og eru helstu starfsþættirnir: Kostnaðareftirlit, áætlanagerö og skipulagn- ing framkvæmda, (CPM-áætlanir). Hér er um að ræöa fjölbreytt og lifandi starf sem veitir hæfum manni verðug viöfangsefni og góöa framtíöarmöguleika. Viö leitum aö manni sem hefur rekstrar- tæknimenntun eöa aöra sambærilega góöa enskukunnáttu og reynslu til aö taka aö sér ofangreind verkefni. Æskilegir eiginleikar eru dugnaður, framtakssemi og sjálfstæöi í störfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömælend- ur og síma sendist fyrir 30. ágúst á eyöublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstöðumaöur. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83472 — 83666. Skrifstofustarf Félagasamtök, sem staðsett eru í miöborg- inni, óska eftir að ráða stúlku vana vélritun og öörum skrifstofustörfum. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum óskast sendar Morgunblaöinu fyrir 29. ágúst n.k. merkt: „Skrifstofustarf — 4460“. Laust starf Óskum eftir aö ráöa starfsmann við skrán- ingu á IBM diskettu. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu viö skráningu. Um VSt starf er aö ræöa. Ráöning sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást í bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar fyrir 28. ágúst 1980 í pósthólf 244, Hafnarfiröi. íslenzka Álfélagiö h.f., Straumsvík. fV Diskettu- © skráning Viljum ráöa starfskraft til starfa viö IBM diskettuskráningu á skrifstofu okkar, Skrán- ingardeild. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu viö skráningu. — Framtíöar- starf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Hveragerði Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. PtoruúmMafoitfo 1—2 kennara vantar að Héraðsskólanum á Reykjum. Æskilegar kennslugreinar danska og raungreinar. Uppl. gefur skólastjórinn í síma 95-1000 og 95-1001. Mosfellssveit Blaðberar óskast í Holtahverfi frá 1. sept- ember. Uppl. í síma 66293. Mötuneyti Starfstúlka óskast í ríkismötuneyti í Reykja- vík. Uppl. ísíma 18500—155. Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. óskar aö ráöa starfsmann helst fóstru eöa þroskaþjálfa til þess aö annast blind börn á dagvistarheimili. Uppl. veitir umsjónarfóstra í síma 21584 eöa 27277. Starfsfólk óskast í eldhús og verslunarstörf. Upplýsingar á staönum. Síld og fiskur, Bergstaðastræti 37. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er aö umsækjandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Verkafólk Hafnarfjörður — Dagheimili Eftirtaldir starfsmenn óskast aö dagheimilinu Víöivöllum í Hafnarfiröi: Fóstra í hálft starf nú þegar. Fóstra í heilt starf frá og meö 1. okt. n.k. Aðstoöarmaður á deild frá og með 1. sept. n.k. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 53599 fyrir hádegi virka daga. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Viljum ráöa bæöi verkamenn og verkakonur til ýmissa starfa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Isafjörður — Verzlunarstörf Viljum ráöa í þessum mánuði: Verzlunarmann Vaktavinna. Fullt starf. Laun almennt um 30% hærri fyrir mánuöinn en fyrir venjuleg verzlunarstörf. Verzlunarmann Hálft starf. Unnið er frá 13.30 til 18 virka daga. verzlunarmann til afleysinga, ca. 4 daga í viku. Hamraborg h.f. Hafnarstræti 7. Sími 3166. Álafoss hf. óskar aö ráöa nú þegar. í afgreiöslustarf vinnutími frá kl. 9—18. Tungumálakunnátta nauðsynleg. í spunadeild vaktavinna, bónus. í spóludeild vaktavinna, bónus. í litunardeild vinnutímj frá kl. 8—16, bónus. Á saumastofu vinnutími frá kl. 8—16, bónus. Eingöngu er um að ræða framtíðarstörf og liggja umsóknareyöublöð frammi í Álafoss- verzluninni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Fríar feröir úr Reykjavík, Kópavogi og Breiöholti. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi í síma 66300. Alafoss hf Mosfellssveit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.