Morgunblaðið - 01.10.1980, Page 5

Morgunblaðið - 01.10.1980, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980 5 Afríkuhjálpin 1980: Pálmi Hlöðversson á leið til Uganda - til eftirlits- og hjálparstarfa Meint tilraun til fjárkúgunar: V arðhaldsúrskurð- ur var felldur úr gildi „Ég kem til með að fylgjast með skipulagningu á dreifingu matvæla og einnig vinn ég að uppbyggingu framhaldsaðstoð- ar, sem fólgin verður í því að gera ibúa þessa landsvæðis sjálfa sér nóga. Kvíðinn? Nei, það þýðir ekkert. Ástandið hef- ur enda lagast á þessu svæði að þvi er snýr að Rauða Krossin- um“ sagði Páimi Hlöðversson m.a. i stuttu viðtali við Mbl„ áður en hann hélt áleiðis til Uganda i A-Afriku á vegum Rauða Kross íslands sl. sunnu- dag. í sofnunina hérlendis hafa þegar borist fimm miilj. og rúmiega 600 þús. kr. Verkefni Pálma í Uganda verð- ur aðallega tvíþætt. I fyrsta lagi mun hann taka virkan þátt í hjálparstarfinu með vinnu sinni og í öðru lagi fylgist hann með skipulagningu starfsins til að tryggja að það fé, sem safnast á Islandi komist óskert til þeirra, STUÐNINGSMENN Alberts Guð- mundssonar í forsetakosningunum komu saman á laugardaginn, á Hótel Sögu í Reykjavík. Ilófst samkoman á fundi, siðan var borð- hald og loks dansleikur. Að sögn Ásgeirs Hannesar Eirikssonar verslunarmanns, komu á annað hundrað manns til samkomunnar SKÁKSAMBAND tslands gengst fyrir skákmóti i Víghólaskóla i Kópavogi um helgina, þar sem keppir allt okkar sterkasta skák- fólk og einnig tefla fjórir menn í sérstökum heiðursflokki. Þetta er æfingamót fyrir islenzku sveitirn- ar, sem keppa á Ólympiuskákmót- inu. í karlaflokknum keppa Friðrik Ólafsson, Guðmundur Sigurjónsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Arnason, Margeir Pétursson, Jóhann Hjart- arson, Ingi R. Jóhannsson og vænt- anlega Haukur Angantýsson. Verð- laun í karlaflokki eru 200, 100 og 50 þúsund krónur. I kvennaflokki tefla Guðlaug Þorsteinsdóttir, Birna Norðdal, Ás- laug Kristinsdóttir, Sigurlaug Frið- þjófsdóttir, Svana Samúelsdóttir og Ólöf Þráinsdóttir. Verðlaun í kvennaflokknum verða 75, 40 og 20 þúsund krónur. I heiðursflokknum tefla Ásmund- ur Ásgeirsson, Baldur Möller, Sturla Pétursson og Þráinn Sigurðs- Góður árangur hjá Margeiri ALÞJÓÐLEGI skákmeistarinn Margeir Pétursson tók fyrir nokkru þátt i skákmóti i Monte Carlo í Monakó. Varð Margeir i 2.-3. sæti með 7.5 vinninga af 9 mögulegum. Efstur varð Júgóslavinn Pavicic með 8 vinninga. Jafn Margeiri að vinningum varð Barlov frá Júgóslav- íu, en 160 þátttakendur frá 16 löndum voru í mótinu og voru tefldar 9 umferðir eftir Monrad- kerfi. Margeir vann 3 fyrstu skák- irnar, gerði siðan jafntefli en tapaði klaufalega í 5. umferð fyrir Povah frá Englandi og Júgóslavanum varð ekki ógnað þó svo að Margeiri tækist að vinna 4 síðustu skákirnar. sem mest eru hjálpar þurfi. Á leið sinni til Uganda kemur Pálmi við í aðalstöðvum Rauða Krossins í Genf þar sem hann fær nokkra innsýn í ástandið í Uganda og þjálfun fyrir starf sitt. Starfið sem bíður Pálma á þessum fjarlægu slóðum er ekki auðvelt viðureignar, því það er unnið við hinar erfiðustu aðstæð- ur. Landsvæðið er víðáttumikið og illt yfirferðar. Á daginn er þar gífurlegur hiti en kalt á nóttunni. Þarna hefur ekki komið dropi úr lofti í marga mánuði og íbúarnir þjást af hungri. Pálmi er starfsmaður Rauða Kross íslands en starfaði áður hjá Landhelgisgæslunni og hefur hann sótt mörg námskeið erlend- is m.a. hjá danska sjóhernum. Árið 1968 var Pálmi sæmdur bresku heiðursmerki úr gulli, Sea Gallantry Medal, fyrir frábær björgunarafrek, sem hann vann allt I allt. Að tillögu Ásgeirs var samþykkt að stofna „málfundasam- tök“, er beiti sér fyrir umræðum um þjóðmál ýmiss konar. „Tilgangur samtakanna á að vera að efla heilbrigða umræðu, losa umræðuna úr þeirri bölsýni og þeim uppspuna sem einkennt hefur hana að undanförnu. — Þá á hreyfingin að son og eru verðlaun í boði 75, 40 og 20 þúsund krónur. Mótið hefst á föstudagskvöld í Víghólaskóla. Mótsstjóri verður Jó- hann Þórir Jónsson. Tímamörk verða ein og hálf klukkustund á fyrstu 30 leikina og síðan hálf klukkustund til að klára skákina. Pálmi Hlöðversson heldur hér á veggspjaldi, sem notað verður i söfnunarherferðinni á vegum Rauða krossins hériendis. við erfiðar aðstæður í febrúar 1968 í Isafjarðardjúpi, og þegar breski togarinn Notts County strandaði þar. Pálmi sagöi í lok viðtalsins við Mbl. áður en hann fór utan, að hann vonaðist til að íslendingar myndu bregðast vel við, er full- trúar R.K.I. berðu að dyrum á heimilum þeirra, til aðstoðar þessum illa stöddu íbúum A-Afríku. efla hag félagsmanna sinna í ræðu og riti innan núverandi stjórnmála- flokka," sagði Ásgeir Hannes. „Við erum í stjórnmálaflokkum, og stofn- un nýs flokks eða framboð er ekki á döfinni,“ sagði hann ennfremur. Sem fyrr segir sagði Ásgeir Hann- es, að á annað hundrað manns hefðu sótt samkomuna. Þar af sagði hann um 20 hafa verið úr Reykjavík, flestir hefðu verið utan af lands- byggðinni. Ásgeir sagði hvorki Al- bert Guðmundsson né Indriða G. Þorsteinsson hafa sótt samkomuna, en kveðjur hefðu borist frá þeim og yrðu þeir í málfundasamtökunum. Kosin var „landsnefnd" til að vinna að frekara starfi málfunda- samtakanna, og eru í henni eftirtal- in: Ásgeir H. Eiríksson, Óskar Ein- arsson og Þorvaldur Mawby úr Reykjavík, Grétar Norðfjörð af Reykjanesi, Þorbjörg Þórðardóttir Borgarnesi, Guðmundur H. Ingólfs- son ísafirði, Örn Björnsson bóndi Gauksmýri, Jón Arnþórsson Akur- eyri, Rúnar Pálsson Egilsstöðum og Þorsteinn Matthíasson í Hveragerði. MAÐUR sá, sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 22. september vegna meintrar tilraunar hans til fjárkúgunar. hefur verið látinn laus. en Hæstiréttur hnekkti gæsluvarðhaldsúrskurðinum 26. september sl. Gæsluvarðhald mannsins. sem er útlendingur. átti að standa til 1. október. Mál hans er nú til frekari rannsóknar hjá Rannsóknarlögreglu rikisins. Svo sem frá hefur verið skýrt í Mbl. var talið að maðurinn hefði STÚDENTAFÉLAG Reykjavikur og íslenska mannréttjndahreyf- ingin efna til fundar i Átthagasal Hótel Sögu annað kvöld klukkan 20.30 um kjördæmamálið og kosningalöggjöfina. Frummæl- endur verða þeir dr. Gunnar G. Schram lagaprófessor og starfs- maður stjórnarskrárnefndar. og Jón Steinar Gunnlaugsson hæsta- réttarlögmaður. sem kynnt hefur sér þessi mál á undanförnum árum. Að framsöguræðum loknum SAMKVÆMT niðurstöðum skoðan- akönnunar Dagblaðsins nýtur rík- isstjórnin nú fylgis 41.2% þeirra. sem spurðir voru. en i sambærilegri könnun i febrúarmánuði sögðust tæplega 71% aðspurðra fylgja ríkis- stjórninni. Blaðið gerði skoðanakönnun á FylKjandi stjórninni AndviKÍr stjórninni óákvrðnir ætlað að ná fé frá konu nokkurri, sem einnig er af erlendu bergi brotin. Síðdegis 22. september var maðurinn færður í gæsluvarðhald, en fyrr um daginn hafði hann verið yfirhe.vrður fyrir sakadómi. í niðurstöðum Hæstaréttar kemur fram að séu gögn málsins virt verði ekki séð að nauðsyn hafi verið, rannsóknarinnar vegna, að úrskurða manninn í gæsluvarð- hald og úrskurður um það felldur úr gildi. verða pallborðsumræður undir stjórn Vilhjálms Þ. Vilhjálmsson- ar formanns Stúdentafélagsins, en þátttakendur í umræðunum verða, auk framsögumanna, fulltrúar allra þingflokkanna. Frá Sjálf- stæðisflokki kemur Ólafur G. Ein- arsson alþingismaður, frá Alþýðu- flokki Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóri, frá Framsóknarflokki verður Jón Sigurðsson ritstjóri Tímans, en í gær hafði ekki endanlega verið gengið frá hver yrði fulltrúi Alþýðubandalagsins. fylgi rikisstjórnarinnar um síðustu helgi og var gert 600 manna úrtak, helmingurinn karlar og helmingur- inn konur og jöfn hlutföll á milli höfuðborgarsvæðisins og lands- byggðarinnar, að sögn Dagblaðsins. Helztu niðurstöður fyrrnefndra tveggja kannana voru þessar: 30. septembrr 247 eða 41.2% ir»r» eða 25.8% 198 eða 33% Febrúar 70 5/6% 8% 21 1/6% Skapa fötin manninn? Það er nú kannske heldur mikið sagt. Hins vegar breyta Terra fötin honum verulega. Terra fötin eru í tískusniðum. Þau fást með eða án vestis og ef óskað er, fóðruðum buxum. Stærðirnar eru 50 og ef engin þeirra passar, saumum við fötin sérstaklega. Austurstræti Stuðningsmenn Alberts í forsetakosningunum: Hafa stof nað málfundasamtök Framboð eða flokksstofnun ekki á döfinni Æfingaskákmót fyrir ólympíusveitirnar 4 keppendur í sérstökum heiðursflokki Fundur i Átthagasal annað kvöld: Hvað er að gerast í kjördæmamálinu? Kannanir DB á fylgi stjórnarinnar: 71% í febrúar, en núna 41,2%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.