Morgunblaðið - 01.10.1980, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980
FRÉTTIR
í GÆRMORGUN gerði VeA
urstufan ráð fyrir að siðastl.
nótt myndi kólna i veðri, i
bili. t fyrrinótt fór hitinn
niður i eitt stÍK. þar sem
kaldast var á lá|(lendi á
Nautabúi «i? á Staðarhóli.
Frost var eitt stig uppi á
Hveravölium. — Hér i
Reykjavik rigndi 5 millim.
ob var hitinn 4 stig. Mest
úrkoma um nóttina var aust-
ur á ÞinKvöllum, 6 millim.
í DAG er þjóðhátíðardagur
Kínverja. — Og þennan dag
árið 1846 var Latinuskólinn i
Reykjavík (MR) vígður.
KVENFÉLAG Hallgrims-
kirkju byrjar vetrarstarfið
annað kvöld kl. 20.30 í félags-
heimilinu með fundi með fjöl-
breyttu efni og kaffidrykkju.
I vetur verða félagsfundir
fyrsta fimmtudag hvers mán-
aðar. Félagið vill m.a. leggja
fram sinn skerf til þess að
Hallgrímskirkja geti sem
fyrst komist upp og hvetur
því konur í sókninni og aðra
sem áhuga hafa, að ganga í
félagið. Væntir stjórnin þess
að konur mæti vel og stund-
víslega á þessum fyrsta fundi
á haustinu.
DÓMKIRKJUSÓKN. Á veg-
um kirkjunefndar kvenna
Dómkirkjunnar, getur aldrað
fólk í söfnuðinum fengið
fótsnyrtingu alla þriðjudaga
að Hallveigarstöðum, milli kl.
9—12 (gengið inn frá Tún-
I DAG er miðvikudagur 1.
október, REMIGÍUSMESSA,
275. dagur ársins 1980. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl. 11.50
og síódegisflóö kl. 24.32. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 07.37
og sólarlag kl. 18.56. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.17 og tunglió í suðri kl.
07.31. (Almanak Háskólans).
Elskið ekki heiminn, ekki
heldur þá hluti, sem í
heiminum eru. Ef einhver
elskar heiminn, þá er
kærleiki til föóurins ekki
honum. (1. Jóh. 2, 15.).
Tilboð Luxemborgar er
hærra en það íslenska
segir Sigurður Helgason eftir viðræðurn- ilj 'jl^lli/jM, 'l'i^ '
ar í Luxemborg um málefni Flugleiða lili'i ''hl'! >
LÁRÉTT: — 1 hlj«WVfa*ri0. 5
sérhljcWVar, 6 reykja, 10 fanKa-
mark. 11 samhíjóóar. 12 smá-
seiði, 13 hílategund. 15 sund, 17
timabilió.
LÓÐRÉTT: — 1 hefur hægt um
sík, 2 íukI. 3 hlása. 4 hrúkaói, 7
kvenmannsnafn. 8 eldstæói, 12
óvild, \\ afreksverk, 16 samhljocV
ar.
LAUSNSfÐUSTli KROSSGÁTU:
LÁRETT: — 1 safi, 5 aðal, 6 jata,
7 MA, 8 irinna. 11 rð. 12 eld, 14
arfi. 16 Rafnar.
LÓÐRÉTT: — 1 skjögrar, 2
fatan, 3 iða, 4 elfa, 7 mal, 9 iðra, * Y? 'v." v‘ V”J“ ,‘ J“““‘ “v,“,‘“‘“’o'*u “
io nein. i3dýr, 15 ff. aliar fegurstu konur heims nota nu lux, Svavar mmn ...
3,°GrMuMP ---
götu). Fólk getur pantað tíma
fyrir sig í síma 34855.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra í sókninni
hefst í dag kl. 2 síðd. í
safnaðarheimili kirkjunnar.
— í vetur verða starfsdagar á
hverjum miðvikudegi í safn-
aðarheimilinu og á sama
tíma, þ.e.a.s. kl. 2 síðd.
GARÐYRKJUFÉL. íslands
mun i dag og á morgun
afhenda félagsmönnum
laukapantanir sínar, milli kl.
9-6.
Ég veit að það er eitur í ykkar beinum, að útlendingar eigi meirihlutann í tapinu. — En
allar femirstn knnur heims nnta nú Iiíy. Svavar minn_
NlRÆÐ varð í gær, 30. sept.,
Oddný Sigurrós Sigurðar-
dóttir, fyrrum húsfreyja í
Bakkakoti í Skagafjarðar-
sýslu, nú til heimilis að Stór-
holti 2A, Akureyri.
I Aheit oq gjafir |
SÖFNUN MÓÐUR TERESU
hafa borist eftirfarandi gjafir
og áheit: Anna 5000, ÁM
30.000, NN 10.000, RK 30.000,
NN 15.000, MJ 50.00.
Ennfremur halda gjafir
áfram að berast inn á gíró-
reikning Móður Teresu, nr.
23900-3. Við þökkum hjartan-
lega fyrir hennar hönd.
T.Ó.
| frA hófwinni 1
í GÆR fór Urriðafoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Rangá kom frá útlöndum og
nótaskipið Júpiter fór til
loðnuveiða. Berglind lagði af
stað áleiðis til útlanda, Stapa-
fell fór í ferð í gær. Þá fór
Langá af stað áleiðis til
útlanda og í gærkvöldi var
Borre væntanlegur að utan.
— í dag er togarinn Bjarni
Benediktsson væntanlegur
inn af veiðum til löndunar og
Dettifoss er væntanlegur frá
útlöndum í dag.
pjönustr
KVÖLD- N/ETUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna I Reykjavik dagana 26. aeptember til 2. október,
að báóum doitum meðtöldum. veróur sem hér setrfr: í
GARÐS APÓTEKI. - En auk þess verður LYFJA
BÓÐIN IÐUNN opin tii kl. 22 alla datta vaktvikunnar
nema sunnudax.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhrintfinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauttardóttum off
heÍKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
GónKudeild er lokuð á helKÍdóKum. Á virkum dóxum
kl.8—17 er hættt að ná sambandi við lækní i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að-
eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morxni ok frá klukkan 17 á
föNtudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er
L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um
iyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SfMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. Islands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISADGERÐiR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtók áhuKafóiks um áfenKisvandamálið:
Sáluhjálp i viðloKum: Kvöldsimi alia daKa 81515 frá kl.
17-23.
FORELDRARÁÐGJÖFIN (Barnaverndarráð tslands)
— Uppl. í síma 11795.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn 1 Viðidal. Opið
mánudaxa — fóstudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Simi
76620.
Reykjavlk simi 10000.
ADn HA^CIklC Akureyri simi 96-21840.
UnU UMUOlNO SÍKlufjörður 96-71777.
C H lgDAUHC heimsóknartImar.
OaUrVnMrlUO LANDSPfTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa
til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK
sunnudoKum ki. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—
19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVlTABANDIÐ: MánudaKa til fóstudaKa kl. 19 tll kl.
19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
ki. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 tii kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
qapij LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
durrl inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19 oK lauKardaKa kl.
9— 12. — Útlánasalur (veKna heimalána) opin sömu
daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriöjudaKa.
fimmtudaKa ok IauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð
veicna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afitreiðsla I ÞinKholtsstrætl
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27. simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað lauitard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Ileimsend-
inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK
aldraða. Simatfmi: Mánudaica oK fimmtudaica kl.
10- 12.
HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sfmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - llofsvallaKötu 16. simi 27640.
Opið mánud. — fostud. kl. 16—19. laikað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABÍI.AR - Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir viðsveicar um boricina. Is>kað veKna
sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dóicum meðtöldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöicum
oic miðvikudoicum kl. 14 — 22. Þriðjudaica. fimmtudaica
oic föstudaica kl. 14—19.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. Neshatca 16: Opið mánu-
daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaica
otc föatudaica kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er oplð samkvæmt umtali. — Uppl. i
slma 84412 milli kl. 9—10 árd.
ÁSGRlMSSAFN Bericstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
ganinir er ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föatudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—18.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til 16.
SUNDSTAÐIRNIR
föstudaic kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauicardöicum er opið
frá kl. 7.20 tii kl. 17.30. Á sunnudöicum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30. '
SUNDHÖLLIN er opin mánudaica til föstudaica frá kl.
7.20 til 20.30. Á lauicardöicum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudöicum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatfminn
er á fimmtudaicskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20-19.30,
lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK sunnudaic kl. 8-13.30.
Gufubaðið I Vesturbæjarlauicinni: Opnunartfma skipt
milli kvenna oK karla. - Uppl. i sima 15004.
Rll AIJAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA boricar-
DILHHMVMIX I stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 siðdeicis til kl. 8 árdegis oK á
helicidóicum er svarað allan sólarhrinicinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem
boricarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð boricarstarfs-
manna.
.FEGURSTU stúlkurnar. - I
brezka blaðinu „Sunday Pictori-
al“. — Éie var i veislu. —
Allir Kestirnir höfðu skroppið
til útlanda i sumarleyfinu. Einn
hafði farið til íslands oK Sval-
harða. Hann Kat ekki nóKsam-
leKa dáðst að þessarl för sinni. Landið faicurt oK fritt
oic nóK sólskin þar. — 0K hann bætti þvi við að hverfci
á hyicicðu bóli hefði hann séð jafn falleicar oic KlæsileKar
stúlkur oK á icötum Reykjavikur ...“
I yfirliti frá Veðurstofunni um veðráttuna I maimán-
uði seicir m.a. að iofthiti hafi verið rúmleica tvö stiic
ofan við meðallaic i mánuðinum ... Kúm var sleppt út
24. mai. túnaávinnsla byrjaði 5. mai. Til rófna var sáð
31. maf oic kartöflur voru settar i icarða 27. mai...“
------------ -------—------
GENGISSKRÁNING
Nr. 186. — 30. september 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 525,50 526,70*
1 Starlingspund 1255,10 1257,90*
1 Kanadadollar 448,25 449,25*
100 Danskar krðnur 0399,00 9420,50*
100 Norskar krónur 10793.90 10818,50*
100 Ssanskar krónur 12623,10 12651,90*
100 Finnsk mðrfc 14326,60 14359,30*
100 Franskir frankar 12505,70 12354,20*
100 Balg. trankar 1809,60 1813,70*
100 Svissn. frankar 31829,20 31901,90*
100 Gyllini 26719,90 26780,90*
100 V.-þýzk mðrk 29010,70 29077,00*
100 Lirur 60,96 61,10*
100 Austurr. Sch. 4100,65 4110,05*
100 Escudos 1046,50 1048,90*
100 Pssatar 710,90 712£0*
100 Yan 248,70 249,27*
1 írskt pund 1069,75 1092,25*
SDR (sérstök
dréttarréttindi) 2S/9 687,42 689,00*
* Broyting Iré aíðuatu skráningu.
v_________________________________________________
f-------------------------------------------------\
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 176. — 30. september 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 578,05 579,37*
1 Starllngspund 1380,61 1383,69*
1 Kanadadollar 493,06 «94,18*
100 Danskar krónur 10338,90 10382,55*
100 Norskar krónur 11873,29 11900,35*
100 Sasnskar krónur 13885,42 13917,09*
100 Finnsk mðrk 15759,26 15795,23*
100 Franskir frankar 13756,27 13589,62*
100 Balg. frankar 1990,56 1995,07*
100 Svissn. frankar 35012,12 35092,09*
100 Gyllini 29301,89 29458.99*
100 V.-þýzk mörk 31911,77 31984,70*
100 Lfrur 67,06 67,21*
100 Austurr. Sch. 4510,72 4521,06*
100 Escudos 1151,15 1153,79*
100 Pssstar 781,99 783,75*
100 Yan 273,59 274,20*
1 írskt pund 1196,73 1201,48*
* Brayting fré síðustu skréningu.
N---------------------------------- J