Morgunblaðið - 01.10.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.10.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980 7 Erfiðleikar hjá atvinnu- vegum Tíminn birti í síöustu viku forystugrein, þar sam rakið var hversu mjög hallar nú ó atvinnu- reksturinn í landínu. Tím- inn sagöi: „Þróunin í mólefnum Flugleíöa, aö því er lýtur að afskiptum stjórnvalda, er ekkert einsdœmi ó landi hór, þótt mólið sé stœrra fyrir þjóöarheild- ina en viö ó um flest önnur fyrirtœki. Því miður hallar ó fjöl- mörg önnur undirstööu- fyrirtœki í landinu og atvinnugreinar. Sem dæmi mó nefna: — Bændasamtökin fóru fram ó fyrir mörgum órum að fó tæki til að stefna fró framleiöslu- aukningu en til samdrótt- ar. Ár liðu óöur en það fékkst, og ó þeim tíma hafði vandinn aukist um allan helming. — Verslunin hefur farið fram ó að settar verði reglur um verðmyndun, sem miði að hagkvæm- um innkaupum til lands- ins. Enn sem komið er hefur slíkt ekki fengist. Sama móli gegnir um stöðu dreifbýlisverslun- arinnar sem ekki hefur hlotið afgreiðslu ó brýn- ustu mólum sínum er lúta að mati vörubirgða og tilliti til veltuhraða og flutningskostnaðar, svo að dæmi séu tekin. Af- leiðingin er að kaupfélög um land allt eru ó heljar- þröm. — lönaðurinn hefur farið fram ó möguleika ó endurnýjun og fram- þróun með skynsamleg- um afskriftarreglum, auk annarra hagsmunamóla þessarar atvinnugreinar sem allir viðurkenna að sé vaxtarbroddur at- vinnulífsins. Enn stendur íslenskur iðnaður höllum fæti í samkeppni við inn- flutning. Jafnvel ullar- og skinnaiðnaöurinn situr ó hakanum, og er voði bú- inn afkomuöryggi fjölda fólks, einkum úti um land. Horfurnar ó Akur- eyri, þar sem samvinnu- menn standa fyrir mikl- um rekstri, eru ískyggi- legar, svo að ekki sé meira sagt.“ Dæmi til viövörunar Síðan segir Tíminn: „Hér hafa aðeins verið nefnd nokkur dæmi af handahófi. Til viðbótar skal nefnd staða útvegar- ins og frystiiönaðarins, en þessar greinar hafa nú um margra vikna bil beð- ið eftir aðgerðum þeim sem sjóvarútvegsróö- herra hefur verið að berj- ast fyrir í ríkisstjórninni. Að því er lýtur að Flug- leiðum mó nefna að það fyrirtæki starfar sam- kvæmt opinberum skil- mólum til flugrekstrar. Fargjöld í svo nefndu „grundvallarflugi" eru hóð opinberum afskipt- um sem ekki hafa tekiö tillit til rekstraraðstæðna, svo að aöeins sé nefnt dæmi um þann þótt flugrekstrarins sem snýr að flugi innanlands. Svona geta mólin ekki gengiö ón mikilla ófalla, og enginn veit hvenær skellirnir fara að koma hver af öðrum verði ekki að gert. Það er ekki hægt að fórna öllu ó altari óskynsamiegs vísitölu- kerfis. Það er ekki hægt að tortryggja atvinnulífið, draga þarfir þess fyrir hagnað og endurnýjun í efa, herða að því með vitlausum reglum um verðlag, og ætla svo að komast fyrir horn með seðlaprentun og gengis- fellingum æ ofan I æ. Og það er ekki hægt að fara svona með atvinnu- lífiö, en kalla forystu- menn þess gróðaspekúl- anta og jafnvel skattsvik- ara, og hneykslast síðan ó því er fyrirtækin draga saman seglin. Með fullu tilliti til þess að forystumenn atvinnu- fyrirtækja gera mistök og skyssur, er Flugleiðamól- ið ekki aðeins dæmi, — heldur viðvörun." Völundar gluggar Mínar hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, ættingjum og vin- um nær og fjær, sem minntust mín á áttræðisaf- mæli mínu 13. september sl. og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öil. Guðrún Tryggvadóttir. Hróarsholti, Flóa. BADMINTON Eigum óráðstafað nokkrum hádegis- tímum í Valsheimilinu í vetur. Uppl. í síma 82831 e.kl. 18. Badmintondeild VALS aítarskóli ÓLAFS GAUKS SÍMI 27015 KL.5-7 sftxista \nr2rziCunc1uu\kn Síöustu forvöð aö láta innrita sig í skemmtilegt nám. Innritun í skólanum, Háteigsvegi 6, daglega kl. 5—7, síödegis, sími 27015. Upplýsingar á öörum tímum í síma 85752. Kvöldtímar fyrir fulloröna. Hljóöfæri á staönum. Rafmagns- lWII verkfæri Borvélar- Heflar Slípirokkar Stingsagir Hjólsagir Beltavélar Hristarar I.B. PÉTURSSON ÆGISGATA 4 & 7 anœstunm Smíðum glugga úr furu, oregonpine og teakviði. ® Einnig smíðuni við glugga úr gagnvarinni furu, | sem fjórfaldar endingu glugganna. | Stuttur afgreiðslufrestur. Hagstætt verð. Valin efni, vönduð smíð og yfir 75 ára reynsla tryggir gæðin. Gjörið svo vel og leitið tilboða. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AICI.VSIK I M AI.I.T I.AST) ÞEdAR Þl U GI.VSIR I M0Rf.TNBI.A0IM Odýru jólafargjöldin Verö báöar leiöir: Kaupmannahöfn kr. 133.800.- Glasgow kr. 99.700,- London kr. 115.300,- Luxemborg kr. 142.000.- Osló kr. 121.900,- Stokkhólmur kr. 152.600.- (Brottfararskattur kr. 8.800.- ekki innifalinn). FERDASKRIFSTOFAN ™ ■ J" URVAL ^HJJn 'STURVOLL SÍMI 26900 VIC AUSTURVOLL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.