Morgunblaðið - 01.10.1980, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980
Símar
20424
14120
Austurstræti 7 Eftir lokun
Gunnar Björns 3811S
Sig Sigfús 30008
Kvíholt Hafnarfirði
4—5 herb. ný íbúð á 1. hæð. 2
svefnherb. og möguleiki á
þriðja. Söluverð kr. 45.000.000.
Álfaskeið
4ra—5 herbergja með bílskúr.
Ægisgata
4ra herbergja risíbúö.
Stelkshólar
4ra herb. nýtísku íbúð með
bilskúr.
Jörfabakki
4ra herb. mjög góð íbúð.
Njálsgata — Parhús
3 herbergi, eldhús, bað, þvotta-
hús. Ný sandsett. Söluverð kr.
34 millj.
Mjóahlíð
3ja herbergja nýinnrétuð ágæt-
is kjallaraíbúö.
Bergþórugata
3ja herbergja á 1. hæð.
Sólheimar
3ja herb. jaröhæð.
Framnesvegur
3ja herbergja íbúð á 3ju hæð.
Vesturberg
3ja herb. á 1. hæð.
Barmahlíð
Sérhæð með bílskúrsrétti, mjög
skemmtileg eldri hæð, allt sér.
Arnarnes
Einbýlíshús, selst tokhelt. Til-
búið til afhendingar. Söluverð
kr. 52—55 millj.
Seltjarnarnes
Raöhús, selst í smíðum.
Kr. Þorsteinsson, viðsk.fr.
U I.I.YSIM.ASUIINN KR:
22480
Jflorjjunúlnbib
Til
sölu
Selvogsgrunnur
2ja herb. rúmgóö og falleg íbúö
á jaröhæð. Sér hiti. Sér inn-
gangur.
Gaukshólar
2ja herb. falleg íbúð á 4. hæð
í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæð-
inni.
Grettisgata
3ja herb. mjög vönduö og falleg
íbúö á 2. hæð í steinhúsi.
Suöursvalir.
Njálsgata
3ja herb. snyrtileg íbúð á 2.
hæð í steinhúsi. Laus strax.
Sundlaugavegur
5 herb. ca. 150 fm. góð íbúð á
2. hæö. Sér hiti. Bílskúr. íbúöin
getur veriö laus fljótlega. Verö
ca. 45 millj.
Einbýlishús
Glæsilegt 7 herb. 177 fm. ein-
býlishús á einni hæð ásamt 70
fm. bilskúr við Stekkjarflöt,
Garðabæ.
Húseign vesturbæ
Höfum í einkasölu fallegt stein-
hús í vesturbænum, ca. 96 fm.
grunnflötur. Kjallari, 2 hæðir og
ris. í húsinu er 8 herb. íbúð auk
2ja herb. íbúöar í kjallara.
Bílskúr fylgir.
Húsgrunnur
Grunnur undir glæsilegt einbýl-
ishús við Lækjarás ( Selás-
hverfi. Botnplatan er komin.
Seljendur ath.:
Höfum fjársterka kaupendur aö
2ja til 6 herb. íbúöum, sérhæö-
um, raöhúsum og einbýlishús-
um.
Mátflutnings &
L fasteignastofa
Agnir Bústafsson. hrt.,
Hafnarstræti 11
Slmar 12600. 21 7S0
Utan skrifstofutlma:
- 41028
Efri hæö og ris við
Hringbraut í
Hafnarfirði til sölu
Á hæöinni eru 3 herb., eldhús og baö. í risi, 1 herb.
og geymslupláss og rými í kjallara. 2 svalir. Sér
inngangur. Tvöfalt gler. Fallegur garöur. Eignin er
staösett á mjög góöum stað, rétt ofan viö Hamarinn
og í góöu ástandi. Laust í byrjun nóvember. Verö kr.
38—40 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
Q í M AII 911KÍ1 — 9197F1 SÖLUSTJ LÁRUS Þ VALDIMARS
ollVIAn Zllbu tlJ/U logm joh þoroarson hol
Til sölu og sýnis m.a.
Endurnýjuð efri hæð
4ra herb. um 110 ferm. viö Bollagötu á mjög góöum stað.
Ný eldhúsinnrétting. Ný tæki á baöi. Nýtt gler. Bílskúr.
Trjágarður. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni.
Góð íbúð í háhýsi
Um 100 ferm. 4ra herb. Rúmgóð og sólrík. Mjög mikil
sameign í húsinu. Mikið útsýni. Verö aðeins kr. 40 millj.
íbúðin er í „Prentarablokkinni“ við Kleppsveg.
Endaíbúð með bílskúr
4ra herb. á 4. hæð 107 ferm. við Álfaskeiö, Hafnarf. Bílskúr
■ byggingu.
Góð íbúð við Hraunbæ
3ja herb. á 1. hæð 85 ferm. Rúmgóö herb., góð innrétting.
Verð aðeins kr. 32 millj.
Þurfum að útvega
Húseign í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði
meö 5—6 herb. íbúð og 2ja—3ja herb. íbúö. Margskonar
eignir koma til greina.
Sér hæö með bílskúr
4ra—5 herb. óskast til kaups í borginni.
Til sölu við Jöklasel
glæsileg raðhús í smíöum
Byggjandi
Húni sf.
AIMENNA
FASTEIGHASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
A A AA AA tX & A & A A A &
26933
Æsufell
2ja herb. 65 fm. íbúð á 1.
hæö. Falleg íbúð. Verö 25 m.
Freyjugata
2ja herb. 65 fm. íbúð á 1.
hæð. Laus. Þokkaleg íbúð.
Verö 24. m.
Vesturbær
2ja herb. 67 fm. íbúð á efstu
hæð í blokk. Auk þess fylgir
ris yfír íbúöinni. Verö 30 m.
Æsufell
3—4 herb. 95 fm. íbúð á 3.
hæð. Bílskur. Sérlega vönd-
uð íbúö. Einkasala. Verð
37—38 m.
Vesturvallagata
3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð.
Verð 28 m.
Hraunbær
3ja herb. 84 fm. íbúð á 1.
hæö. Einkasala. Verð 34 m.
Brattakinn Hf.
3ja herb. risíbúð í tvíbýlis-
húsi. Góð íbúð. Einkasala.
Smyrlahraun
Hf.
3ja herb. 85 fm. íbúö á 2.
hæð. í 4 íbúöa stigahúsi.
Bílskúr. Verð 37 m.
Drápuhlíð
4ra herb. 100 fm. risíbúö í
fjórbýlishúsi. Falleg íbúð.
Verð 39 m.
Hraunbær
4ra herb. 110
fjórbýlishúsi.
Verð 39 m.
fm. risíbúö i
Falleg íbúð.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm. íbúð á 2.
hæð. Sér þvottahús. Góð
íbúð. Verð 42 m.
| Vesturberg
4ra herb. 105 fm. íbúö á 2.
hæö. Falleg íbúð. Laus 1.
des. nk. Verð 38—40 m.
\a Hraunbær
4—5 herb. 120 fm. íbúð á 3.
hæð. Góð íbúð. Verð 42 m.
Bárugata
3—4 herb. 97 fm. íbúð á 1.
hæð (3 herb. íbúð á 1. hæð
& auk 1. herb. í kj.). Bílskúr.
Góð eign. Verð 50—52 m.
| Bugðulækur
Hæð i fjórbýlishúsi um 130
& fm. aö stærð, 2 stofur, 3 sv.h.
\A o.fl.
Samtún
Séreign í tvíbýlíshúsi. Samt.
um 155 fm. að stærð. Sk.
m.a. í 2 stofur, 4—5 sv.herb.
o.fl. Mjög vönduð eign. Verð
67 m.
Brekkutangi
Mosf.
Raðhús 2 hæðir og kjallari
um 260 fm. Saia eða skipti á
4 herb. íbúð.
Mosfellssveit
Fokheld 3ja herb. íbúð í
tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
Verð 29 m.
Knútur Bruun hrl.
Eigna
markaðurinn
Austurstrati 6 Slmi 26933
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
&
5*
5*
5»
5»
5*
5*
5*
S»l
%
1
MYNDAMÓT HF.
PPENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRETI • SÍMAR: 17152- 17355
Austurbrún — 6 herb. sér hæö
Glæsileg efri sér hæö í tvíbýli ca 190 ferm. ásamt 50 ferm. bílskúr.
Suöur svalir, nýtt gler, sér garður. Verð 90 millj., útb. 65 millj.
Selás — fokhelt raöhús
Endaraðhús 180 ferm. á tveimur hæöum auk kjallara. Selst meö
járni á þaki, til afhendingar strax. Verö 46 millj.
Unufell — raöhús
Vandaö raöhús á einni hæö 146 ferm. Stofa, boröstofa, 4 herb.,
bílskúrsréttur. Verð 63 millj., 47 millj.
5 herb. — sér hæö á Seltjarnarnesi
Falleg neöri sér hæö í þríbýli ca 140 ferm. Stofa og 4 herb., sér
inngangur og hiti. Bílskúrssökklar. Skipti möguleg á 4ra herb.
íbúð. Verð 60 millj., útb. 45 millj.
Laugateigur — sér hæö meö bílskúr
Falleg neðri sér hæð í fjórbýli ca 130 ferm. ásamt stórum bílskúr.
Tvær stofur, 3 svefnherb., sér inngangur og hiti, suöur svalir. Verö
68 millj., útb. 49 millj.
Smyrilshólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð ca 125 ferm. Stofa, hol, 4 svefnherb.,
suöur svalir. Bílskúr. Verð 45 millj., útb. 35 millj.
Kríuhólar — 5 herb.
Glæsileg 5 herb. íbúö á 6. hæð ca 123 term. Góðar innréttingar,
suður svalir, mikið útsýni. Verð 42 millj., útb. 31 millj.
Stelkshólar — 4ra herb. m. bílskúr
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca 115 ferm. Vandaðar
innréttingar, suöur svalir. Frágengin sameign. Verð 46 millj., útb. 36
millj. Laus fljótlega. Bein sala.
Ugluhólar — 4ra herb. m. bílskúr
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca 112 ferm. Stórar suöur svalir.
vandaöar innréttingar. Bflskúr. Verö 45 millj., útb. 36 millj.
Melabraut — 4ra herb. efri hæö
Snotur 4ra herb. etri hæð ca 100 ferm. Stofa, hol, 3 herb. Nýjar
innréttingar og tæki. Ibúöin öll endurnýjuö. Laus strax. Veró 38
millj., útb. 29 millj.
Grundarstígur — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca 100 ferm. í steinhúsi. Góöar
innréttingar og teppi. Verð 33 millj., útþ. 25 millj.
4ra herb. fbúðir við — Kóngsbakka — irabakka — Hrafnhóla—
Hraunbæ og Vesturberg Vandaöar íbúðir verö frá 38—40 millj.,
útb. frá 28—30 millj.
Laufvangur Hafn. — 3ja herb. á fyrstu hæö
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 96 ferm. Þvottaherb. í
íbúöinni. Vandaöar innréttingar. Verö 36 millj., útb. 26 mlllj.
Hringbraut — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. fbúö á 2. hæð ca. 95 ferm. 2 saml. stofur og eitt
herb. Suöur svalir. Góö íbúö. Verö 34 millj., útb. 24 millj. Laus
fljótt.
Hamraborg — 3ja herb. m/bílskýli
Glæslleg 3ja herb. íbúð á 5. hæö f lyftuhúsi, 87 ferm. Vandaðar
innréttingar. Suöur svalir. Bílskýli. Verö 36 millj., útb. 27 millj.
Sléttahraun Hf. — 3ja herb.
Vönduð 3ja herb. endaíbúö á 1. hæð ca. 96 term. Vandaðar
innréttingar. Þvottaherb. á hæöinní. Suöur svalir. Bílskúrsréttur.
Verö 35 millj., útb. 27 millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca 87 ferm. Þvottaherb. í íbúðinni.
Suður svalir. Verð 34 millj., útb. 26 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 5. hæð ca 82 ferm. vandaöar innréttingar.
Frábært útsýni. Laus samkl. Verö 33 millj., útb. 26 millj.
Vesturvallagata — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca 75 ferm. Stofa og tvö herb.
Þvottaaöstaöa í íbúöinni, laus fljótt. Verö 28 millj., útb. 22 millj.
Eyjabakki — 3ja herb.
Vönduð 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca 90 ferm. Þvottaherb. og búr í
íbúðinni. Suður svalir. Verð 36 millj., útb. 26 millj.
Krummahólar — 3ja herb.
Vönduö 3ja herb. íbúð á 4. hæð ca 87 ferm. vandaöar innréttingar
og teppi, stórar suöur svalir. Verö 33 millj., útb. 25 millj.
Reynimelur — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 85 ferm. Vandaðar
innréttingar, suöur svalir. Laus. Verö 40 mlllj., útb. 30 millj.
Kleppsvegur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi ca 87 ferm. Rúmgóö stofa,
suöaustur svalir. Verð 36 millj., útb. 26 millj.
Fossvogur — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á jaröhæö ca 55 ferm. Laus fljótlega. Verö 27
millj., útb. 21 millj.
Dúfnahólar — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca 65 ferm. Vandaöar innréttingar
og teppi. Verö 29 millj., útb. 22 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. fbúö á 1. hæö ca 65 ferm. Snotur íbúö. Laus strax.
Verö 27 millj., útb. 21 millj.
Úrval einstaklingsíbúöa við Maríubakka — Hraunbæ — Uröarstíg
— Framnesveg og Kárastig.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjori Arni Stefánsson viöskfr.
Opiö kl. 9—7 virka daga.