Morgunblaðið - 01.10.1980, Page 10

Morgunblaðið - 01.10.1980, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980 Til sölu — Holtsgata Til sölu er 117 ferm. 4ra herb. íb. á góðum staö í Vesturbænum. Um er aö ræöa vandaöa íbúö á 1. hæö. Laus strax. Sörlaskjól Góö 3ja herb. 90 ferm. íbúö í kjallara. Hraunbær Vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kjallara. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. í Suðurlandsbraut 6. Simi 81335. Við Espigeröi 4ra herb. 100m2 vönduö íbúö á 2. hæö (miöhæð). Þvottaherb. innaf eldhúsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Saumastofa til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu nú þegar saumastofa í fullum gangi. Aöal verkefni framleiösla úr prjónavoð. gallabuxur og ylirhafnir. Unnið eftir ákvæðisvinnukerfi. Aöstoö viö gangsetningu og framleiösluskipulagningu í byrjun, ef óskaö er. Húsnæöi getur fylgt. Hentar einnig vel fyrir þéttbýliskjarna úti á landi. Allar vélar nýlegar. Húseign viö Laugaveg Verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi: Stærö: 100 m2 á þremur hæöum. Staösetn: miösvæöis. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Byggingalóðir Höfum til sölu byggingarlóðir undir einbýlishús í Kópavogi og í Selási og raöhúsalóðum í Selási. Uppdrættir á skrifstofunni. Snyrtistofa til sölu Fyrirtækiö er i fullum rekstri. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamidlunin, Þingholtsstræti 3. Sími: 27711. 31800 - 31801 RASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Furugeröi Til sölu ca. 75 fm. 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Laus fljótt við góöa útborgun. Sunnubraut — Sjávarlóð Til sölu ca. 220 fm. einbýlishús ásamt bílskúr viö Sunnubraut. Húsiö er forstofa, skáli, saml. stofur og stórt eldhús. Á sérgangi eru 5—6 svefnherb. og bað. Ca. 40 fm. kjallari undir svefnálmu. Hægra megin viö aöalinngang er stórt herb. meö sér snyrtingu, hentugt sem skrifstofa eða vinnustofa f. lækna, verkfræöinga, listamenn o.fl. Húsiö er laust. Skipti á minni eignum koma til greina. Miövangur — Raöhús Til sölu gott raöhús viö Miövang, ásamt stórum innbyggöum bílskúr. Neðri hæö er forstofa, gestasnyrting, skáli, boröstofa og stofa, eldhús meö vandaöri innréttingu, inn af eldhúsi er þvottaherb. og búr. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og bað. Háaleitisbraut — Endaíbúð Hefi í einkasölu 137 fm. 6 herb. endaíbúð á 4. hæð ásamt bílskúrsrétti. íbúöin er skáli með góðum skápum, stofa, borðstofa og sjónvarpsherb. meö góöum innréttingum, rúmgott eldhús, þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Á sérgangi eru 3 svefnherb. og flísalagt baö. Mikiö af skápum. Góö teppi. Vestur- og suöursvalir. Ákveöin sala. Álftahólar Til sölu góð 4ra—5 herb. íbúö á 6. hæð, ásamt rúmlega fokheldum bílskúr. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Laus fljótt. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. Njálsgata — Parhús Til sölu parhús ca. 90 fm. íbúö á 2 hæöum. Allt sér. Verö 34.0 millj. Kaplaskjólsvegur — Tveggja herb. Til sölu 2ja herb. 65 fm. íbúð á 4. hæð. Laus strax. Hverfisgata — Hæö og ris Til sölu hæö og ris, sem eru 2—3ja herb. íbúðir. 6 herb. með einu baöi. Hentugt fyrir stóra fjölsk. Verö 51 millj. Stykkishólmur Til sölu ca. 100 fm. 5 herb. mjög góð sérhæö ásamt ca. 45—50 fm. bílskúr og verkstæöisplássi. Laust fljótt. Hellissandur Til sölu 138 fm. 5 ára einbýlishús á 1. hæö. Steinhús meö 4 svefnherb. Verð ca. kr. 38—40 millj. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einnig er til sölu hjá sama aðila 4 tonna trilla, 5 ára. Smíöuö í Stykkishólmi, 30 ha. Saab, 3 rafdr. skakrúllur, línuspil, dýptarmælar o.fl. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Viö Eyjabakka 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Viö Dúfnahóla 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Viö Hamrahlíö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Laus fljótlega. Viö Leirubakka 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Viö Furugrund 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt einstaklingsíbúö í kjallara. Viö Hamraborg 3ja herb. íbúð á 7. hæö. Bílskýli. Falleg íbúö. Viö Austurberg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Bílskúr. Viö Vesturberg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Laus nú þegar. Viö Kríuhóla 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Mikil og góö sameign. M.a. frystihólf í kjallara. Viö Jörfabakka 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Viö Stelkshóla 4ra herb. glæsileg íbúö á 2. hæö. Innbyggöur bílskúr á jarö- hæö. Laus fljótlega. Viö Vesturberg 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Viö Fífusel 4ra herb. íbúö á tveim hæöum. Viö Fellsmúla 5 herb. glæsileg ibúö á 4. hæö. Vestursvalir. ibúö í toppstandi. Viö Álfaskeið 5 herb. íbúð á 3. hæö. Ný eldhúsinnrétting. Bílskúr. Viö Hrauntungu Raöhús (Sigvaldahús). Á hæö- inni eru 4 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Á neðri hæð 2ja herb. íbúö og innbyggöur bíl- skúr. Viö Keilufell Einbýlishús (Viðlagasjóöshús). Mikiö endurnýjaö. í toppstandi. Bílskúr. í smíöum Viö Grundarás Glæsilegt raöhús á tveim hæö- um ásamt herb. í kjallara. Húsiö er fokhelt meö fullfrágengnu þaki. Tb. undir málningu aö utan. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús í austurbænum í Kópavogi, 7—8 herb. Tvennar svalir. Bíl- skúr. Ræktuð lóö. Nýleg, falleg og vönduö eign. Raöhús í austurbænum í Kópavogi, 6—7 herb. Suöursvalir. Ræktuö lóö. Nýleg, falleg og vönduö eign. Hraunbær 2ja herb. íbúö Barónsstígur 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Grettisgata Húseign með tveimur íbúöum, 4ra og 2ja herb. Laust strax. Byggingarlóöir I Kópavogi fyrir þríbýlishús og Mosfellssveit fyrir tvíbýlishús. Selfoss Viölagasjóöshús, 4ra herb. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Al'íí I,VSINÍ í ASÍMINN KR: 22480 kjí' JTI*röunblntitt> 2ja herb. Viö Hrafnhóla, Bræöratungu í Kópavogi, Asparfell, Æsufell, Hraunbæ með herb. í kjallara, Kríuhóla, Dúfnahóla. 3ja herb. Viö Hamraborg, Bergþórugötu, Kjarrhólma Kópavogi, Hrafn- hóla, Hraunbæ, Alfhólsveg, Kríuhóla og víðar. 4ra herb. Viö Stórageröi meö bílskúr. Hraunbæ, Dunhaga, Reynimel, Kríuhóla, Vesturberg, Flúðasel, Blöndubakka sem er laus nú þegar, Fannborg Kópavogi, Eyjabakka, Álfaskeiö í Hafnar- firöi og víðar. Sér hæð Viö Breiðvang í Hafnarfiröi um 139 ferm. og 37 ferm. bílskúr, 4 svefnherb. 5 herb. Viö Spóahóla meö bílskúr. Viö Smyrlahóla meö bílskúr, Leiru- bakka og víöar. Einbýlishús — Raöhús Brekkubæ Seláshverfi, Akur- geröi, smáíbúðahverfi, Unufell, Breiöageröi meö bílskúr og vföar. 3ja herb. íbúö á 3. hæö viö Vesturgötu. Sér hiti. íbúðin er um 90 ferm. Þarfnast standsetningar. Raöhús í smíðum Viö Kambsel í Breiöholti II sem er á tveim hæðum að auki nýtanlegt ris, sem tengja má meö hringstiga. Samtals um 234 ferm. Innbyggöur bílskúr. Húsiö veröur fokhelt um ára- mót. Og í byrjun ársins ’81 meö tvöföldu gleri og útihuröum. Húsiö er málaö aö utan í árslok '81. Lóö frágengin meö malbik- uöum bílastæöum. Verö 45 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láni 8 millj. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Noröurbænum í Hafnarfiröi. Góð útborgun. Mmm iNSTEIENIS AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆt Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI ★ Nýbýlavegur 2ja herb. íbúö með bílskúr. Sér þvottahús auk herb. á jaröhæð. * Gamli bærinn 2ja herb. toppíbúö. Stórar sval- Ir. ★ Bollagaröar Raöhús í smíðum meö inn- byggöum bílskúr. Húsiö er til- búíö til afhendingar. ★ Leirubakki 3ja herb. íbúö á 1. hæð auk 1 herb. í kj. Sér þvottahús í íbúöinni. Falleg íbúð. ★ Álfhólsvegur Einbýlishús ca. 200 ferm. bíl- skúr. Húsiö er 1. hæö, 3 stofur, húsbóndaherb., eldhús, W.C., rishæö, 4 svefnherb., baö. Hús- iö er fallega inréttaö meö arin í stofu, fallegur garður. ★ Seltjarnarnes 4ra herb. íbúö á jaröhæð. ★ Breiðholt Raöhús á einni hæð ca. 135 ferm. Húsiö er 1 stofa, 4 svefnherb., skáli, eldhús, baö. Bílskúrsréttur. Húsið er laust. ★ Bergstaöastræti Húseign, timburhús meö mögu- leika á þremur 2ja og 3ja herb. íbúðum og verzlunar- og iönaö- arplássi á 1. hæö, nálægt Laugavegi. Húsiö selst í einni eöa fleiri einingum. ★ Bárugata 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 133 ferm. íbúöin er 2 stofur, hús- bóndaherb., svefnherb., eldhús, baö. Góö íbúö. ★ Mosfellssveit Einbýlishús ca. 130 ferm. + 38 ferm. bílskúr. Húsiö er 2 stofur, sjónarpsherb., 3 svefnherb., baö, eldhús, þvottahús, fallegt útsýni. ★ Hafnarfjöröur — N.bær lönaðarhúsnæði 1000 ferm. Selst í einu eöa tvennu lagi. Einnig byggingarréttur fyrir 1000 ferm. ★ Hef fjársterka kaup- endur aö öllum stærö- um íbúöa. Veröleggjum samdægurs. HÍBÝU & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Gísli Óláfsson sími 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúll Pálsson hrl. Hefi til sölu eftirtaldar eignir: 4ra herbergja risíbúö í steinhúsi í Vesturbæ. íbúöin getur oröiö laus fljótlega. Útborgun 18—20 millj. 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæö viö Gnoöarvog. Suöursvalir, geymsla og þvottaher- bergi í kjallara. Laus fljótlega. Útborgun 28—30 millj. 4ra hæða skrifstofubygging í Vesturbæ Fyrsta hæö er um 265m2 en aörar um 215m2. 5 hæöa iönaöar- og skrifstofubygging í Vesturbæ. Baldvin Jónsson hrl., Kirkjutorgi 6. Sími 15545. Hafnarhúsinu, 2. hæð. Gengið inn sjávarmegin að vestan. Qrétar Harakitson hrl. Bjami Jónaaon, s. 20134. Raðhús í Fossvogi Höfum íeinkasölu pallaraöhús í Fossvogi. Húsiö er endaraöhús, sem stendur á mjög fallegri ræktaörí lóö, og skiptist þannig: Á efri pöllum er forstofa, skáli, húsbóndaherb., gesta WC, eldhús, búr og 40 fm. stofa meö stórum suöursvölum. Á neöri palli eru 5 svefnherb., sjónvarpsskáli, baöherb., geymsla og þvottahús, auk þess fylgir sérbyggöur bílskúr. Allar nánari uppl. á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.