Morgunblaðið - 01.10.1980, Síða 19

Morgunblaðið - 01.10.1980, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980 19 Kommúnistar vilja í stjórn á RómaborK 30. scpli'æbrr. — AP. ÍTALSKI kommúnistaflukkurinn endurtók í daR kröfur sínar um aðild að vffntanlesri stjórn. Forsætisráðherrann Francecso Cossiga lagði fram lausnarbeiðni fyrir sig og ríkisstjórn sína sl. laugardag, eftir að tillaga hans um aðgerðir til að rétta við efnahag landsins var felld í ít- alska þinginu. Italíu Forsetinn, Sandro Pertini hefur nú hafið viðræður við forystu- menn stjórnmálaflokkanna um stjórnarmyndum. Formaður ít- alska kommúnistaflokksins, En- rico Berlinguer sagði, eftir að hafa rætt við Pertini, að besta væri sú að mynduð yrði ríkisstjórn lýð- ræðisflokka m.a. með þátttöku kommúnistaflokksins. Þetta gerðist 1979 — Sjötíu og fimm ára yfirráðum Bandaríkjamanna á Panamaeiði lýkur. 1974 — Watergate-réttarhöldin hefjast í Bandaríkjunum. 1970 — Anwar Sadat verður forseti Egypta í stað Nassers — Torres tekur völdin í Bólivíu. 1965 — Byltingartilraun í Indó- nesíu. 1%0 — Nígería fær sjálfstæði. 1949 — Kínverska alþýðulýðveld- ið stofnað. 1938 — Þýskt herlið sækir inn í súdetahéruð Tékkóslóvakíu. 1936 — Uppreisnarmenn á Spáni skipa Franco þjóðhöfðingja. 1928 — Fyrsta sovézka fimm ára áætlunin. 1927 — Griðasáttmáli Rússa og Persa undirritaður. 1923 — Misheppnuð herbylting í Þýskalandi — Suður-Rhódesía fær sjálfstjórn. 1918 — Bretar og arabar taka Damaskus herskildi. 1895 — Fjöldamorð á Rúmenum í Konstantínópel. 1887 — Balúkistan sameinað Ind- landi. 1838 — Fyrsti ófriður Breta gegn Afghönum. 1802 — Amiens-friðurinn; bráða- birgðaundirritun fer fram. 1800 — Spánverjar láta Louisiana af hendi við Bandaríkin. 1795 — Belgía innlimuð í franska lýðveldið. 15% — Elísabet Bretadrottning fangelsar hertogann af Norfolk fyrir tilraun til að kvænast Maríu Skotadrottningu. 1529 — Ráðstefna mótmælenda i Marburg hefst. 861 — Víkingurinn Hastings stekkur upp úr líkkistu í Luna við Genúaflóa og heggur biskupa. Afmæli. Karl VI keisari (1685— 1740) — Paul F. Dukas, franskt tónskáld (1865—1935) — Vladimir Horowitz, rússneskættaður píanó- leikari (1904—) — Jimmy Carter forseti (1924—) — Stanley Hol- loway, brezkur leikari (1890—). Andlát. 1578 Don Juan af Austur- ríki, hermaður. Innlent. 1548 Dómsbréf klerka gegn Daða í Snóksdal — 1786 Hvarf síra Odds Gíslasonar í Miklabæ — 1846 Latínuskólinn í Reykjavík vígður — 1874 Kvenna- skólinn í Reykjavík tekur til starfa — 1880 Möðruvallaskólinn tekur til starfa — 1891 Stýri- mannaskólinn í Reykjavík tekur til starfa — 1%4 Iðnskólinn í Reykjavík stofnaður — 1%4 Amt- mannsembættin bæði og stiftsyf- irvöld lögð niður — 1%9 Björn Kristjánsson og Björn Sigurðsson skipaðir bankastjórar í stað Tryggva Gunnarssonar — 1934 Stúdentagarðurinn tekur til starfa — 1945 Bandaríkjamenn óska eftir afnotum af Keflavíkurflug- velli til 99 ára — 1952 d. Kristleif- ur Þorsteinsson fræðimaður — 1883 f. Þórarinn Olgeirsson. Orð dagsins. Öllum er leyfilegt að bera fram erlend nöfn eins og þeim sýnist — Winston Churchill (1874-1965). Finnskur matseðill. .■ " Hin fraega jasshljómsveit DOWNTOWN DIXIE TIGERS leikur. Tískusýning á hverju kvöldi, sýndur verður fatnaður frá Finnwear. Kvikmynda- og litskyggnusýningar daglega Borðpantanir í símym 22-3-21 og 22-3-22. Verið velkomin á Finnlandsfagnað. HOTEL LOFTLEIÐIR Tðnaðarivinlrinn Dæmi um nokkravalkostl af mörgum sem "bjóöast. SPARNAOAR- TIMABIL DÆMI UM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LANARÞÉR RAÐSTÖFUNAR- FÉMEO VÖXTUM MANAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR TIMABIL 100.000 300.000 300.000 613.000 105.940 o , 125.000 375.000 375.000 766.125 132.425 kJ / man. 150.000 450.000 450.000 919.250 158.910 iiian. p,. 100.000 600.000 600.000 1.252.250 110.545 R D , 125.000 750.000 750.000 1.565.062 138.181 man. 150.000 900.000 900.000 1.878.376 165.817 niáii. ip 100.000 1.200.000 1.200.000 2.609.503 120.135 Tp 125.000 1.500.000 1.500.000 3.261.872 150.169 ík; , man. 150.000 1.800.000 1.800.000 3.914.250 180.203 máii. Þúsundir fólks hafa notfært sér IB-lán Iðnaðarbankans. Tilgangurinn er auðvitað margskonar. Sumir sjá fyrir þunga afborgun, aðrir hyggjast kaupa sér eitthvað. - eða fara í ferðalag. Allir eiga það sameiginlegt að sýna fyrirhyggju, - hugsa nokkra mánuði fram í tímann. Margir notfæra sér líka þjónustu Iðnaðarbankans. sem IB ráðgjafarnir veita, hver í sínu útibúi. Þeir veita fólki allar upplýsingar um IB-lánin og þá fjölbreyttu möguleika sem bjóðast. Vertu velkominn í Iðnaðarbankann og ræddu við IB-ráðgjafana um IB-lán. Akureyri: Glerárgata7 Hafnarfjörður: Strandgata 1 Reykjavík: Dalbraut 1, Drafnarfell 14-18 Háaleitisbraut 58-60. Lækjargata 12 Selfoss: Austurvegur 38 .iUJjí.Oll -IJDI19.1 i, J4.t. 4, NMMHMMMMMÞ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.