Morgunblaðið - 01.10.1980, Side 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980
f
Folk og fréttir í máli og myndum
AC TORINO á í mestu vandræó-
um með Paolo Pulici einn af
sínum bestu leikmönnum. hann
er alltaf í útistöðum við þjálfara
liðsins. en aftur á móti einn
vinsælasti leikmaður liðsins hjá
stuðningsmönnunum. Hann er
nefnilejta mesti markaskorari
liðsins hefur skorað 120 mörk
síðastliðin 10 keppnistímahil með
liðinu.
NÚ ER ákveðið að Nottinjjham
Forest Evrópumeistararnir í
knattspyrnu leiki um heims-
meistaratitilinn á móti Suður-
Ameríku-meisturunum Nacional
Montevideo 14. okt í Nottingham
og 25. okt í Montevideo.
Allan Clarke sem nýtekin er
við framkvæmdastjórn hjá Leeds
er 30 ára gamall ok xjórþekkir
allar aðstæður hjá félaginu.
Ilann lék 273 leiki með Leeds á
sínum tíma ok skoraði 110 mörk.
70 ár frá
stofnun HSK
Á ÞESSU ári cru liðin 70 ár síðan
Iléraðssamhandið Skarphéðinn
var stofnað. í því tilefni mun
samhandið KanKast fyrir spurn-
inKakeppni. milli aðildarfélaua.
UM SÍÐUSTU helj?i lék Péle með
liði Cosmos í tilefni þess að verið
var að kveðja Frans keisara
Beckenhauer, sem nú heldur til
Ilambor)? S.V. i V-Þýskalandi.
Péle sýndi snilldartakta í leikn-
um ojí var hvað eftir annað
klappað lof í lófa fyrir frammi-
stöðu sína. Hann sýndi að það
lifir len*?i í Kömlum Klæðum.
BRASILÍUMAÐURINN Zico sem
leikur með Flamen)?o, hefur
óskað eftir sölu og hyKKst leika i
Evrópu næsta keppnistímabil.
Mor)? fra-K félöK eru nú þe»?ar á
eftir honum, oj? liklegt þykir að
spánskt eða italskt félag hreppi
hann þar sem þau bjóða oftast
bestu kjörin.
RÚSSNESKI handknattleiks-
þjálfarinn hjá Val, leggur mikla
áherslu á góðan árangur hjá Val
í Islandsmótinu og er hann með
séræfingar fyrir leikmenn í há-
deginu í Valsheimilinu. Þar eru
æfðar skotæfingar og markmenn
liðsins teknir vel í gegn.
Keppni þessi fer fram víðsveg-
ar um sambandssvæðið sem er
Árnes- og Rangárvallasýslur. Nú
er vitað að öll félögin. samtals 29,
munu taka þátt i spurninga-
keppninni. Auk spurningakeppn-
innar verður spilað bingó, starf-
semi héraðssambandsins kynnt.
ýmis skemmtiatriði og dans að
lokum.
• ítalinn Chinaglia varð lang-
markahæsti leikmaður i banda-
risku knattspyrnunni i ár. Hann
setti lika markamet i einum leik,
skoraði sjö mörk. gamla metið
var fimm mörk. Metið setti Chin-
aglia í leik Cosmos á móti Tulsa.
en með Tulsa leikur Jóhannes
Eðvaldsson. Cosmos sigraði í
Keppnin verður haldin í októ-
ber og nóvcmber.
Núverandi stjórn: Form. Einar
Magnússon, Litlagerði 1, Hvols-
velli, ritari. Ilelgi Stefánsson.
Vorsabæ II. Gaulverjaba-jarhr.
gjaldk., Kjartan Lárusson. Laug-
arvatni.
• Giorgio Chinaglia fagnar
sjöunda marki sínu i leiknum á
móti Tulsa. Hann hefur leikið á
markmann Tulsa, Gene Ducha-
teau ok leikmann no. 4. Jóhannes
Eðvaldsson.
leiknum. 8—1. Á myndinni hér
að ofan fagna Beckenbauer og
Van Der Elst kappanum eftir eitt
markið.
um, hlið við hlið, í Cheshunt,
úthverfi London. Ardiles hefur
lagt stund á lögfræði með knatt-
spyrnunni og hefur lokið fjórum
árum af sex í náminu. Faðir hans
er lögfræðingur að mennt og rekur
stóra lögfræðiskrifstofu í Buenos
Aires. Þá er Ardiles mjög góður
skákmaður og þykir slyngur að
brjótast í gegn um varnir and-
stæðinganna á skákborðinu ekki
síður en á knattspyrnuvellinum.
Sjálfur telur Ardiles ekki ólíklegt
að hann snúi sér alfarið að pólitík
þegar hann hættir að leika knatt-
spvmu.
Ardiles er að
læra lögfræði
Hann er af mörgum talinn einn
besti leikmaðurinn í ensku deild-
arkeppninni i knattspyrnu, og
hann hefur sýnt að hann nær
árangri bæði innan og utan
vallar. Osvaldo Ardiles var
keyptur til Tottenham frá Argen-
tínu, hann bjó i Buenos Aires og
lék með River Plate og var einn
af lykilmonnum i sigri Argentínu
í síðustu heimsmeistarakeppni i
knattspyrnu. Nú býr hann í
úthverfi London ásamt konu
sinni og tveimur sonum. Þar
kann hann vel við sig og fellur
mjög vel inn í ensku knattspyrn-
una. Ardiles og vinur hans Villa
gerðu samning við Tottenham
árið 1978 strax eftir að HM-
keppninni lauk. Tottenham
greiddi 750 þúsund pund fyrir
hvorn þeirra. Og vist er að
framkvæmdastjóri Tottenham
gerði þar g(W) kaup. Keith Burk-
inshaw hefur látið þau orð falla
að þeir félagar séu ómetanlegir
fyrir Tottenham liðið.
Ardiles leikur áferðarfallega
knattspyrnu, það er mýkt í öllum
hans hreyfingum á vellinum og
knattmeðferð hans er frábær, eins
og hjá svo mörgum Suður-Amer-
íku-leikmönnum. Þá Ardiles
leikinn vel sem miðvaliarspilari og
upphafsmaður að mörgum sóknar-
lotum. Ardiles varð að hugsa sig
lengi um áður en hann tók boði
Tottenham. Hann hugsaði til um-
mæla er Sir Alf Ramsey lét falla í
heimsmeistarakeppninni 1966 um
Argentínumenn, að þeir væru
villimenn á leikvanginum. Og að
það væri löng leið á milli knatt-
spyrnunnar sem leikin væri í
Suður Ameríku og Englandi. En
hann lét undan eftir miklar fortöl-
ur og skrifaði undir samning og
sér ekki eftir því. Ardiles skrifaði
í sumar undir nýjan samning við
Tottenham til þriggja ára. Hann
veit að landslið Argentínu þarf á
honum að halda árið 1982 í
heimsmeistarakeppninni á Spáni.
Og Menotti þjálfari argentínska
landsliðsins bæði á Villa og Ardil-*
es að halda í þeirri keppni.
Menotti hefur notað Villa og
Ardiles í öllum landsleikjum Arg-
entínu síðan HM-keppnin fór
fram. I janúar á næsta ári fá þeir
báðir frí til þess að fara til
Argentínu og taka þar þátt í litlu
HM-keppninni svokölluðu. En í
henni leika Ítalía, V-Þýskaland,og
Holland ásamt heimamönnum.
Villa og Ardiles eru góðir félagar
og búa í glæsilegum einbýlishús-
• íþróttir eru vel til þess fallnar að hressa upp á hugann og likamann
um leið. Fregnir herma að Caroline prinsessa hafi snúið sér að
tennisleik af miklum krafti, til þess að dreifa huganum frá
skilnaðarmáli þvi er hún stendur i. Og það eru ekki kempur af lakari
endanum sem veita tilsögn. Á efri myndinni má sjá Vitas Gerulaitis
með prinsessunni og á neðri myndinni er sjálfur Björn Borg i
samrseðum við hana, væntanlega er verið að ræða tennis. Ekki er hægt
að sjá annað en að vel liggi á prinsessunni.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980
27
Brasiliski markvörðurinn Emer-
son Leao hefur sannarlega átt
stormasaman feril. Þessi kunni
markvörður stóð i marki lands-
liðs Brasilíu i iokakeppni HM
bæði árin 1974 og 1978. í bæði
skiptin var hann talinn i hópi
fremstu markvarða heims. Ileima
fyrir lék hann með Vasco Da
Gama og gerði það gott. En siðan
slettist upp á vinskapinn miili
hans og nánast allra forráða-
manna sem hann lék undir. Hann
var settur út úr landsliðinu er
Claudio Coutinho hætti og Tele
Santana tók við. Ilann var einnig
settur út úr liði Vasco. Auk þess
neitaði félagið að greiða honum
laun með þeim orðum að hann
væri uppreisnarseggur og ætti
ekki laun skilið.
Það, sem var enn verra fyrir Leao,
var að Vasco neitaði einnig að
selja hann til annars félags. Var
Emerson Leao þá fljótur að sækja
sér lögfræðing og fara fyrir rétt
með allt saman. Þar er rimman
þreytt þessa dagana og Leao
stendur eins og klettur á sannfær-
ingu 3Ínni að Vasco geti alls ekki
bannað sér að vinna fyrir sér.
Þetta endar líklega með því að
Vasco Da Gama selur Leao og
þegar eru bandarísku félögin kom-
in í biðröð, Los Angeles Aztecs,
Washington Diplomats og fleiri.
• Knattspyrnudeild KR-inga hefur að undanförnu gengist fyrir
firmakeppni og tóku 40 lið þátt i keppninni. Það þurfti þvi mikinn
fjölda starfsmanna til að allt gengi vel fyrir sig. Hér á myndinni sjást
nokkrir sem lögðu hönd á plóginn. Og þar má greina Ileimi
Guðjónsson fyrrum stórmarkvörð KR. og Guðmund Pétursson
markvörð með KR og landsliðinu. Ilauk Iljaltason veitingamann og
Kristinn Jónsson formann knattspyrnudeildar KR.
Kínverskur þjálfari
ÍSLENSKA karlalandsliðið i blaki keppir um næstu helgi i
Norðurlandameistaramótinu i Finnlandi.
íslenska karlalandsliðið, sem æft hefur undanfarið undir stjórn
hins kínverska þjálfara síns, Ni Fe'nggou, hélt utan til Svíþjóðar 26.
sept. sl„ en þar mun liðið dvelja í æfingabúðum til 2. okt., en heldur þá
til Áhtári í Finnlandi. þar sem NM-mótið fer fram.
ísland leikur við Danmörku og Finnland á föstudeginum 3. okt., en
við Noreg og Svíþjóð á laugardeginum 4. okt.
íslenska landsliðið er þannig skipað:
Nafn: Félag: Landsl.
Guðmundur E. Pálsson Þrótti 31
Gunnar Árnason Þrótti 29
Indriði Arnórsson ÍS 18
Tómas Jónsson KFUM/Oslo 16
Leifur Harðarson Þrótti 16
Ilaraldur G. Hlöðversson UMFL 14
Jason ívarsson Þrótti 10
Böðvar H. Sigurðsson USG Kaupmh. 9
Hreinn Þorkelsson UMFL 1
Kristján Oddsson Þrótti 0
Sigurður Þráinsson ÍS 0
Sigurður Guðmundsson Vikingi 0
Sveinn Hreinsson Þrótti 0
Fararstjóri liðsins er Friðbert Traustason formaður landsliðsnefndar,
en aðstoðarfararstj. er Kjartan Páll Einarsson fyrrverandi formaður
mótanefndar BLÍ.
íslendingar hafa leikið 31 landsleik í blaki í mfl. karla 21 leikur hfur
tapast en 10 unnist, allir á móti Færeyjum.
Úrslit NM-móta í mfl. karla hafa verið eins frá því að keppni hófst á
þessum vettvangi. Finnar eru sterkastir, en síðan koma Svíar, Danir,
Norðmenn og íslendingar.
Þetta er í fjórða sinn sem íslendingar taka þátt í NM-mótinu sem
leikið er annað hvert ár fyrstu helgi í október til skiptist í löndunum.
Ráðgert er að keppa á íslandi 1986.
Besti árangur Islendinga í þessu móti var í Bergen 1976, en þá töpuðu
þeir 3—1 á móti Norðmönnum, 12/15 5/15 15/13 9/15. í Danmörku 1978
unnu Norðmenn 3—0,15/10 15/10 15/6.
Haustmótið 24.-26. okt.
íþróttafélag stúdenta sér um Haustmót BLÍ í ár. Mótið fer fram um
síðustu helgi í október að venju og ber að tilkynna þátttöku til ÍS sem
fyrst, en leikið verður í mfl. karla og kvenna og 2. og 3. flokki karla.
• Þrátt fyrir að Pele, konungur knattspyrnunnar. hafi hætt að leika
knattspyrnu fyrir þremur árum, hefur hann ekki setið auðum
höndum. Hann vinnur mikið og gott kynningarstarf á vegum Cosmos
i Bandaríkjunum varðandi knattspyrnu. Á myndinni er hann með
Ahmet Ertegun, forseta Cosmos, er verið var að heiðra Pele sem
íþróttamann aldarinnar. Pele er geysivinsæll i Bandarikjunum og
gerir mikið af þvi að koma fram og flytja ræður við ýmis tækifæri. Nú
nýlega völdu stuðningsmenn Cosmos 21 leikmann sem að þeirra dómi
komu næst úrvalsliði Bandarikjanna eftir að tímabilinu lauk.
Leikmenn Cosmos máttu ekki velja i kjöri þessu. Hér á eftir fara
nöfnin, sem mörg eru vel kunnug úr knattspyrnuheimi Evrópu, og
félag viðkomandi leikmanns:
Jack Brand (Seattle Sounders)
og Phil Parkes (Chicago Sting),
Lazslo Harsanyi (Rochester Lanc-
ers), Jim Holton (Detroit Ex-
press), Ruud Krol (Vancouver
Whitecaps), Peter Nogly (Ed-
monton Drillers), Björn Nordqvist
(Minnesota Kicks), Wim Suurbier
(Los Angeles), Teofilio Cubillas
(Fort Lauderdale Strikers),
Francisco Marinho (Fort Lauder-
dale Strikers), Leonardo Cuellar
(San Diego Sockers), Jergen
Kristensen (Tulsa Roughnecks),
• Á síðasta keppnistímabiii i knattspyrnu tók Mbl upp nýjan hátt i
einkunnagjöf blaðsins. Gefið var frá 0 og upp i 10. Aðeins einn
leikmaður hlaut einkunnina 9 fyrir leik og það var hinn snjalli
markvörður í A Bjarni Sigurðssun. Hér svifur Bjarni á eftir boltanum.
Wolfgang Rausch (Dallas Tornad-
os), Jomo Sono (Toronto Blizzard),
Jan van der Veen (Tampa Bay
Rowdies), Gerd M-ller (Fort
Lauderdale Strikers), Roger Davi-
es (Seattle Sounders), George Best
Knattspyrna
(San José Eartquakes), Oscar
Fabbiani (Tampa Bay Rowdies),
Karl-Heinz Granitza (Chicago
Sting) og Salif Keita (New Eng-
land Teamen).
RONNIE Hellströmm sænski
markvörðurinn sem leikið hefur
um langt árabil með Kaiserslaut-
ern hefur nú ákveðið að hætta að
leika með félaginu árið 1982
þegar samningur hans rennur út.
Og hefur hann mikinn hug á að
leika með liði i Bandarikjunum.
Hann segir það alveg víst að
hann leiki ekki með iiði heima i
Sviþjóð. Runnie sem nú er 31 árs
á þá ósk heitasta að verða v-þýsk-
ur meistari í knattspyrnu með
liði sinu. Lið hans er nú i þriðja
sæti i deildinni og hefur gengið
vel. í siðustu heimsmeistara-
keppni i Argentinu var Ilell-
ström kjörinn besti markvörður
heimsins.
Vel heppnuð
fjölbátakeppni
LAUGARDAGINN 27. sept. var
haldin siðasta fjölbátakeppni
sumarsins. Keppt var á Skerja-
firði. Veður var mjög gott og
framan af keppninni var algjört
logn en mikið útfall og rak
bátana út fjörðinn. Þegar líða
tók á keppnina fór að kula af
norð-vestri og var vindur vax-
andi þegar liða tók á daginn,
orðinn 3 vindstig þegar keppni
lauk.
Tveir bátar, Auðbjörg og Skýja-
borg, þjófstörtuðu og urðu þar af
leiðandi nokkuð á eftir hinum
bátunum í upphafi keppninnar. í
upphafi tók Bjarni Hannesson á
nýjum microtonner Gem forystu
og hélt henni þar til á síðasta legg
en þá fór Skýjaborg fram úr.
Keppninni lauk þannig að áhöfnin
á Gem vann keppnina með um-
reiknuðum tíma, skipstjóri á Gem
var Bjarni Hannesson, í öðru sæti
var Skýjaborg, skipstjóri Hlynur
Ingimarsson, í þriðja sæti Auð-
björg, skipstjóri Jóhann H. Níels-
son, í fjórða sæti Inga, skipstjóri
Kristján Hermannsson.
Síðasta siglingamót sumarsins
á vegum S.Í.L. verður nk. laugar-
dag á kænum, á Skerjafirði, en að
lokinni keppni verður haldið loka-
hóf í Þinghól í Kópavogi og eru
allir siglingamenn velkomnir.
• Það hlýtur að þurfa mikið
jafnvægi til þess að hjóla á
hjólum sem þessum. Hjólin eru
um tveir metrar á hæð. og eru
vinsæl hjá unglingum i Banda-
rikjunum.