Morgunblaðið - 01.10.1980, Síða 22

Morgunblaðið - 01.10.1980, Síða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980 /^Dctl.0 ♦ Carnegie námskeiðið Kynningarfundur annað kvöld kl. 20.30, Síöumúla 31, uppi. Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö ★ ÖÐLAST MEIRA ÖRYGGI Meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína. ★ ÁRANGURSRÍKARI SKOÐANASKIPTI Koma hugmyndum þínum örugglega til skila. ★ SIGRAST Á RÆÐUSKJÁLFTA Aö vera eölilegur fyrir framan hóþ af fólki og segja þaö, sem þú ætlar aö segja, meö árangri. ★ MUNA MANNANÖFN Þjálfa minni þitt. Vera meira vakandi og skerpa athyglina. Aö stjórna í staö þess aö þræla. Byggja upp betri persónuleika og auka eldmóö- inn. ★ SIGRAST Á ÁHYGGJUM OG KVÍÐA Hugsa raunhæft. Leysa persónuleg og viö- skiptavandamál. ★ STÆKKA SJÓNDEILDARHRINGINN Eignast vini, ný áhugamál og fleiri ánægju- stundir í lífinu. Fjárfesting í menntun skilar þér aröi ævilangt. 4 82411 T(T f ' r ik «i lt • y f i ,i Isirir <!i ua,/ 'AHsu.n.STJÓRNUNARSKÓLINN % *'/>A/ //)/.% Konráð Adolphsson DANSSKOLI Siguröar Hákonarsonar BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR Kenndir ailir almennir dansar, svo sem: BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ HAUST& ÍSKAN v80 Beint frá London Freemans er stærsta póstverslunin í London. Hún gefur út tvisvar á ári mörg hundruð blaðsíðna lit- prentaðan pöntunarlista, sem stendur þér til boða. Veljið heima — verslið heima Það er óþarfi aö fara til London til að versla. Þú hefur allt það nýjasta í Freemans pöntunarlistanum á alla fjölskylduna. Þið veljið allt það sem ykkur hentar best heima í ró og næði, sendið pöntun og vörurnar koma síðan í pósti. Þriggja ára reynsla hefur fært okkur fjölda ánægðra viðskiptavina. Þjónustuskrifstofa okkar er að Reykjavíkur- vegi 66, Hafnarfirði, sími 53900. Leiðbeiningar á íslensku Allar nauðsynlegar upplýsingar og nákvæmar leiðbeiningar um fyrirkomulag, stærðir, verð o.fl. fylgja hverjum pöntunar- lista í sérprentuðum bæklingi á íslensku. Greiðsla í íslenskum krónum Þegar tilkynningin kemur frá póst- húsinu, fer greiðslan fram í íslenskum krónum. Einfaldara getur það ekki verið. Skrifið eða hringið strax í dag eftir nýja pöntunarlistanum. Verð kr. 4.900 Póstburðargjald kr. 1560 Já takk! Vinsamlega sendið mér nýja FREEMANS pöntunarlistann í póstkröfu. Naln: heimili: staður: Sendist til: FREEMANS of London, Reykjavíkurvegi 66, 220 Hafnarfirði. Félagsstarf aldraðra í Bú- staðasöfnuði Það leynir sér ekki, að eftir hið yndislega sumar er komið haust. Laufin falla og börnin flýta sér í skólann. En það er fleira sem hefst með haustinú. Margs konar starfsemi, sem legið hefur niðri yfir sumarmánuðina byrjar að nýju. Eitt af því er félagsstarf aldraðra í Bústaðasöfnuði. A liðn- um vetrum hefur öldruðum verið boðið til kirkjunnar hvern mið- vikudag. Þar hefur verið margt til þess fallið að stytta stundir og byggja upp þægilegra iíf. Lesið er úr heilögu orði og bænir fluttar, en einnig er tekið í spil, og færir kennarar segja til við útsaum, margs konar aðrar hannyrðir eða annað þess eðlis, sem tómstundir eru heppilegar fyrir. Og þá má ekki gleyma því heldur, að kaffi er borið fram og með því eitthvað gott. Þá hefur verið sungið og spilað að ógleymdri ieikfiminni, sem stunduð hefur verið að kappi, enda þótt ekki sé sérstakur klæðn- aður ætlaður fyrir þá iðju. Og nú 1. október nk. kl. 2 er allt til reiðu fyrir þá, sem vilja leggja leið sína í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Þar er öllum fagn- að með brosi á vör og því viðmóti, sem vakið hefur hlýju hjá þátttak- endum með löngun til þess að fá að koma sem allra oftast. Þá er öldruðum einnig veitt önnur þjónusta á vegum safnaðar- ins. A fimmtudagsmorgnum er fótsnyrting, sem unnið hefur sér góðan sess á mörgum liðnum árum. Og í fyrra var byrjað með hársnyrtingu og verður hún einnig í vetur einu sinni í viku. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kirkjunnar virka daga, nema laugardaga, milli kl. 9 og 11. Olafur Skúlason. Segulstál r i , Vlfltar 1 kiló. Lyftir 60 kílóum. Stasrö 6x9x3 sentimotrar. Qott til að „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Lika til aö halda verkfærum og smíöahiutum. Sendum í póstkröfu. Lr N SöycUaEflgjiyr Vesturgðtu 16, sími 13280 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \l (i!AK9NG \ SIMINN ER: 22480 fc

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.