Morgunblaðið - 01.10.1980, Qupperneq 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hljóðfæraverzlun Stokkseyri
Hljóöfæraverzlun óskar eftir starfsmanni Vfe
eða allan daginn. Nauösynlegt er, aö viö-
komandi hafi bílpróf, nokkra þekkingu í
tollskýrslugerð og á hljóðfærum.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 7. okt. nk.
merkt: Hljóðfæraverzlun — 4183“.
Félagasamtök óska eftir
framkvæmdastjóra
Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Góð laun í boöi fyrir góðan starfskraft.
Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 12.00 7. okt.
merkt: „Frumkvæði — 4318“.
Vantar
hálfsdagsstarf
með viðskiptafræðinámi. Hef Verzlunarskól-
amenntun og nokkurra ára reynslu í atvinnu-
lífinu.
Uppl. í síma 75677.
Selfossbær
Laust starf
Vanur skrifstofumaður óskast til afgreiðslu-
og gjaldkerastarfa á bæjarskrifstofunni Sel-
fossi. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1.
des. nk. Um tímabundna ráöningu verður að
ræða fyrst um sinn. Laun samkv. kjarasamn-
ingi S.T.A.S. og Selfossbæjar.
Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf, berist
fyrir 15. okt. nk. til undirritaös, sem einnig
veitir uppl. um starfið í síma 99-1187.
Bæjarritarinn á Selfossi.
Fyrirtækið A/S Norving er stærsti rekstrar-
aðili leiguflugvéla í Noregi. Félagið hefur
flugstöðvar bæði í suður- og norðurhluta
Noregs og aðalskrifstofu að Kirkenes í
Norður-Noregi. Fyrirtækið starfrækir flutn-
ingaþjónustu, leiguflug og sjúkraflug og
annast margvíslegan annan rekstur, þ.á m.
flugvélasölu, ferðaskrifstofur o.fl.
Árið 1979 var veltan 6 milljónir Bandaríkja-
dala og hlutaféð er 2 milljónir Bandaríkja-
dala. Starfsmenn eru 100.
Félagið notar eftirfarandi flugvélategundir:
Cessna 404, Cessna 441, Piper PA-31,
Britten-Norman Islander, De Havilland Otter
og Beaver. í pöntun er Dornier DO-228-200
til afgreiöslu 1981/82.
Laus er staða
Yfirmanns
tæknieftirlits
og ættu umsækjendur að hafa góða mennt-
un og fullkomna reynslu í viöhaldi flugvéla.
Vinnustaðurinn er Kirkenes í Norður-Noregi
nærri landamærum Sovétríkjanna. Daglegar
flug- og skipaferöir eru til Suöur-Noregs, svo
og flug- og bílferöir til Finnlands. Húsnæði og
húsbúnaður er fyrir hendi. íbúar Kirkenes eru
um 5.000 og þar er nýtísku sjúkrahús og góð
aðstaöa til útiveru.
Skriflegar umsóknir ber að senda hiö fyrsta
til
P.O. Box 167, N-9901, Kirkenes,
NORGE.
Nánari upplýsingar fást hjá sendiráöi Noregs,
Fjólugötu 17, Reykjavík.
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316
og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033.
Hver er barngóð
og vill
gæta 3ja ára og V/2 árs systkina við
Laufásveg V2 eða allan daginn og aðstoöa viö
létt heimilisstörf. Eldra barnið er í leikskóla
f.h.
Sími 16908 eftir kl. 18.00.
Fóstrur
Barnaheimiliö Ós, Bargstaðastræti 26 B,
óskar eftir aö ráöa fóstru frá 1. nóv. eða fyrr.
Uppl. í síma 23277.
Trésmiðir —
Verkamenn
Óskum aö ráöa nokkra trésmiöi og verka-
menn strax. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 53165 og 97-7369.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfskraft til sendiferöa og
aöstoðar á skrifstofu.
Þarf að geta byrjað strax.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merkt:
„Skrifstofustarf — 4317“.
Sölumaður —
Fasteignasala
Fasteignasala óskar nú þegar eftir sölu-
manni.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
6. október nk. merkt: „Sölumaður — 4185“.
Starfskraftur
óskast
til afgreiöslu- og skrifstofustarfa.
Upplýsingar í síma 84131.
Pétur Snæland hf.,
Síöumúla 34.
Talstöðva-
viðgerðir
Óskum að ráöa radíósímvirkja eða rafeinda-
virkja til starfa við viögerðaþjónustu á
talstöövum.
Skriflegar umsóknir með uppl. um fyrri störf
og menntun, sendist fyrir 8. okt.
Heimilistæki hf.,
Sætúni 8.
Halló
Er ekki einhvers staðar góð kona, sem vill
breyta til og vera „amma“ úti á landi í vetur?
í heimilieru hjón með barná fyrsta ári og 2 í
barnaskóla.
Upplýsingar í síma 33753 til kl. 2 og 95-4313
eftir kl. 4.
Ritari
Stofnun í Reykjavík óskar að ráða ritara sem
fyrst til vélritunar, símavörzlu og fl. Hlutastarf
kemur til greina.
Umsóknir óskast sendar Mbl. merktar: „Rit-
ari — 4187“, fyrir 9. október nk.
Norðurmýri
Óskum eftir barngóðri konu til aö líta eftir 7
ára dreng og til léttra heimilisstarfa hluta úr
degi í vetur.
Uppl. í síma 29075.
Ræstingar
Óskum eftir aö ráöa manneskju til ræstinga-
starfa. Vinnutími eftir samkomulagi.
Uppl. gefur yfirverkstjóri.
Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf.,
Mýrargötu 26.
Afgreiðslustúlkur
— Hálft starf
Óskast í nýja verzlun okkar aö Hagamel 67.
Upplýsingar veittar á staönum í dag milli kl.
13 og 15.
Álfheimabakarí
Óskum að
ráða stúlku
til léttra sendistarfa. Þarf aö hafa bílpróf.
Uppl. gefnar á staðnum.
Töggur hf.,
Bíldshöföa 16.
Laus staða
Staöa ritara hjá samgönguráðuneytinu er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist ráðuneytinu
fyrir 17. október 1980. Upplýsingar um téða
stöðu verða ekki gefnar í síma.
Reykjavík, 26. september, 1980.
Samgönguráöuneytið.
Endurskoðunar-
skrifstofa
í Reykjavík
óskar eftir að ráöa starfskraft til aö annast
vélritun, færslu á bókhaldsvél og önnur
skrifstofustörf. Bókhaldsþekking nauösyn-
leg.
Uppl., er greini aldur, menntun og fyrri störf,
ásamt meömælum, óskast sendar augld.
Mbl. fyrir þriðjudaginn 7. okt. nk., merkt: „E
— 4186“.