Morgunblaðið - 01.10.1980, Page 26

Morgunblaðið - 01.10.1980, Page 26
34 MORGIJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Saumastofa Þekkt saumastofa, sem selur á innlendum og erlendum markaöi, með góð viðskiptasam- bönd, til sölu að hálfu eða öllu leyti. Áhugasamir! Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „Saumastofa — 4184“. Range Rover ’72 vel með farinn einkabíll, ekinn 90 þús. km. Góð vél, gírkassi ekinn ca. 15 þús. km (nýr). Litur rauður, fallegt sætaáklæði, útvarp. Ný Michelin-dekk, ryövörn. Gott viðhald frá upphafi. Upplýsingar í síma 91-41060 næstu daga. Suöurnesjamenn Fundarboö Almennur félagsfundur veröur haldinn i Launþegafélagi Sjálfstæöis- fólks á Suöurnesjum fimmtudaginn 2. október n.k. í samkomuhúslnu Garöi og hefst kl. 20:30. Fundarefni: Staöan í samningamálunum. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnln húsnæöi öskast Einn leirkerasmiöinn okkar vantar íbúð hið allra fyrsta. Uppl. ísíma 85411 milli kl. 16—17. Glit hf. Félag Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn þriöjudaginn 7. okt. í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, flytur ræöu. Stjórnin Akranes Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi boöar tll fundar í sjálfstæöishúslnu Heiöargeröl 20, miövlkudaginn 1. október ki. 20.30. Fundarefni: Kjördæmamálið og kosningalöggjöfin. Framsögumenn Matthías Bjarnason alþingismaöur og Árni Grétar Rnnsson hrl. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnln Norðurland eystra Fundir veröa í félögum og fulltrúaráöum Sjálfstæöisflokksins sem hér segir: Þórshöfn fimmtudag kl. 20.30. Raufarhöfn föstudag kl. 20.30. Húsavík laugardag kl. 12.00, Hótal Húsavík, fulltrúaráö. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal koma á fundlna og formaöur Sjálfstæöisflokksins, Geir Hallgrímsson, á Húsavíkur- fundinn. VANTAR ÞIG VEMNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Ótrúlegt en satt, þessa TOSHIBA samstæðu færðu fyrir kr. 324.200 - aöeins. Eöa kr. sirirínnh___.... * A es * p 22 watta magnari (2x11 wött). 3 bylgjur á útvarpinu: FM bylgja, miöbylgja og langbylgja. MIC Mixing: Hægt er að tala eða syngja með tækinu meðan leikið er af cassettu eða plötu. Reimdrifinn plötuspilari með fínstillingu á hraöa. Geymsla fyrir cassettur. Cassettan sett í að framan. Þetta er glæsilegt tæki á einstöku veröi. Láttu ekki Toshiba SM 2750 samstæöuna renna þér úr greipum. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 nanBiiiiii Rússarnir færri, en nær landinu RÚSSNESKUR floti er enn aust- ur af landinu við kolmunnaveið- ar að þvi að talið er. I flugi Landhelgisgæzlunnar á þriðju- dag voru talin 34 rússnesk skip, en þau voru 56 í fyrri viku. Skipin höfðu flutt sig nær land- inu og voru alveg við 200 mílna linuna austur af Langanesi. Með flotanum var nú rússneskt herskip og vöktu 3 stórir radarskermar á skipinu sérstaka athygli starfs- manna Landhelgizgæzlunnar. Þá var bandarískt herskip einnig á þessum sióðum og voru herskipin sitt hvorum megin við veiðiskipin, sem voru dreifð á þessu svæði. 2 Úthverfi Smálönd Kópavogur Vallhólmi Vesturbær Vesturgata 2—45 Sóleyjargata Austurbær Ármúli Hátún I Hátún II Miðtún Hringið í síma 35408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.