Morgunblaðið - 01.10.1980, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1980
45
• Um Cambridge-hóp-
inn en ekki bresk
efnahagsmál
Sjónvarpinu ber skylda til að
sýna heimilda- eða umræðuþætti,
þar sem málin eru rædd á hlut-
lægan hátt. Það á ekki að taka til
sýningar þætti sem greina frá
einni minnihlutaskoðun, en láta
sem aðrir séu ekki til. Svona
þáttur er góður og gildur í Bret-
landi sem þáttur um Cambridge-
hópinn, þar sem þættir sem þessir
eru svo margir að aðrir komast
líka að, en sem heimildamynd um
bresk efnahagsmál er hann fyrir
neðan allar hellur."
• Kærar þakkir
fyrir Andorra
Atli örn skrifar:
„Það er ekki oft sem maður
situr sem bergnuminn fyrir fram-
an útvarpstækið og er leiddur inn
í ókunnan heim — í þetta sinn
sem ég ætla að segja frá —
Andorra. Undarleg tilfinning. Sl.
fimmtudagskvöld var flutt í út-
varpinu leikritið Andorra eftir
Max Frisch. Leikur og leikrit
seiðmögnuð heild, áhrifamesta
verk sem ég hef hlýtt á. Hafi
útvarpið, leikarar og aðrir sem
þarna áttu hlut að máli, kærar
þakkir fyrir ógleymanlega stund
— með ósk um fleiri í framtíðinni.
Þessir hringdu . . .
• Ekki af mann-
úðarástæðum
R.T. hringdi og sagði að þær
hefðu verið að ræða Gervasoni-
málið, nokkrar lýðræðissinnaðar
vinkonur. — Við vorum sammála
um, að það væru ekki mannúðar-
ástæður, sem að baki lægju hjá
Alþýðubandalaginu í þessu máli,
sem það sækir með slíkum ákafa.
Þá hefði þetta fólk sýnt íbúum
Afganistans einhverja samúð og
mótmælt innrás Sovétríkjanna í
land þeirra. Nei, það eru einhverj-
ar annarlegar hvatir þarna á bak
við, sem stjórna umhyggju þeirra
fyrir Gervasoni. Maður þessi kom
á fölskum skilríkjum inn í landið
og er þetta hið hættulegasta
fordæmi fyrir okkur. Eigum við
kannski að stofna allsherjarrusla-
kistu hér á íslandi fyrir vand-
ræðafólk hvaðanæva að úr heim-
inum? Væri ekki nær að hvetja
unga fólkið okkar til að flytjast
ekki úr landi, þótt á móti blási í
bili.
• Lítum okkur nær
Stefán G. Ásmundsson sem
er 75% öryrki, hringdi: — Er það
ætlunin að við ðryrkjar veifum
hvítum fána á ári fatlaðra? Ég hef
í mörg ár verið fatlaður og lifað
við þröngan kost. Við íslendingar
auglýsum okkur sem menningar-
þjóð. En hver er svo reyndin?
Kirkjan og fleiri stofnanir standa
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
í áskorendaflokki á alþjóðlega
skákmótinu í Amsterdam kom
upp þessi staða í skák van der
Sterrens og Chernins sem hafði
hvítt og átti leik.
30. Rd6 - Bxdfi, 31. Dxe8+ og
svartur gafst upp. Chernin frá
Sovétríkjunum sigraði með yfir-
burðum í flokknum; hlaut 10 xk
vinning af 11 mögulegum.
í ströngu við fjársafnanir handa hugmynd um til hvers eru notaðir.
fjarlægum þjóðum og senda þang- í því tilefni held ég að við ættum
að peninga sem við höfum ekki að líta okkur nær.
HÖGNI HREKKVISI
New York
á íslandi
Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu
mér vinsemd með heimsóknum og kveðjum á
70 ára afmælisdegi mínum 18. september.
Lifið öll heil.
Jóhannes Hannesson.
Blönduhlíð 22.
Islenzkur heimilisiðnaður
islenzkur heimilisiðnaður
Finnskur
listiönaöur
Viö kynnum nú sérstaklega
í verzlun okkar í Hafnar-
stræti finnskan listiönaö:
Aarrikka — Trémunir —
Óróar — Hálsfestar.
Nuutajárvi — Glervörur.
Vuokko — Kjólar — Bóm-
ullarefni.
Vuorelma — Textil-vegg-
myndir.
Allt heimsþekkt nöfn fyrir
hönnun og handbragð.
Viö byrjum þessa kynningu
meö tískusýningu í verzlun-
inni á morgun fimmtudag 2.
okt. kl. 5 og föstudag 3. okt.
kl. 5. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir.
íslenzkur heimilisiðnaöur,
Hafnarstræti 3.
SIG&A V/öGA £ 1/LVERAU
Rétti rafgeymirinn hvort sem er
í bílinn, bátinn eöa vinnuvélina
Sænsk gæðavara.
(Bwnausl: kf
^ Sidumúla 7 9 - Simi 82722
RtVNie fle Vy
trtrfl BLfpvU*
IKKI KOttfl I
NOl/Eót „
KKHNflNtlM.
GLEYMI0 EKKI
HP MINNH BLlOU
tí krbnhnn IV
HVAt) l)M
krhnhnn
ORPSENPINó
TlL SLiPU!
KRHNRR
LOKfl^TEKKI
SJflLFKM
VATNie,
BLfpA?
HTHÍFORPiyr flí
6ie;« BLfeu w
jjKRllffl FYfllRff
Kl MANST HVAO 5KEPI
SfPAíT, 6LfM, HEÚ.AR
W HWSSAeifl AO
SKflOfA FYfliflf
GLEVMPIRPU
NOKKRU, BLÍÐfl'?