Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 57 Þetta gerdist 19. október. 1977 — Herbylting í Thailandi. 1968 — Jacqueline Kennedy og Aristoteles Onassis giftast á eynni Skorpios. 1962 — Kínverjar hefja sókn gegn Indverjum í Himalayafjöll- um. 1952 — Neyðarástandi lýst yfir í Kenya. 1945 — Arababandalagið stofn- að. 1944 — Bandamenn taka Aach- en — Rússar og Júgóslavar sækja inn í Belgrad. 1941 — Stalín lýsir yfir umsát- ursástandi í Moskvu. 1922 — Mussolini tekur öll völd eftir hergönguna til Rómar. 1918 — Þjóðverjar samþykkja friðarskilmála Bandaríkja- manna. 1905 — Alsherjarverkfall hefst í Rússlandi. 1897 — Konungur Kóreu tekur sér keisaranafnbót og Rússar og Japanir skerast í leikinn. 1883 — Chile fær land frá Perú með Ancor-friðnum. 1827 — Orrustan við Navarino (flotum Tyrkja og Egypta eytt). 1805 — Orrustan við Ulm (Frakkar sigra Austurríkis- menn). 1639 — Karl, kröfuhafi krún- unnar í Pfalz, handtekinn að undirlagi Richelieu. 1587 — Orrustan við Coultres (Húgenottar sigra kaþólska í Frakklandi). 480 f. Kr. — Orrustan við Salamis (Floti Grikkja sigrar Persa). Afmæli Sir Christopher Wren, brezkur arkitekt (1632—1723) — Palmerston lávarður, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1784—1865) — John Dewey, bandarískur heimspekingur (1859—1952). Andlát. 1890 Sir Richard Burt- on, landkönnuður — 1894 J.A. Froude, sagnfræðingur — 1964 Herbert Hoover, forseti. Innlent. 1162 d. Björn bp Gils- son á Hólum — 1728 Eldurinn mikli í Kaupmannahöfn — 1864 d. próf. C.C. Rafn — 1905 Landsdómur stofnaður — 1911 d. Sigfús Eymundsson — 1912 d. Jón Borgfirðingur — 1913 Hag- stofa íslands sett á stofn — 1913 Konungur úrskurðar að íslenzk mál skuli borin upp í ríkisráði — 1919 Alþýðuskóiinn á Eiðum tekur til starfa — 1938 d. Þorsteinn Gíslason ritstjóri — 1940 Togarinn „Bragi“ sigidur niður við England. — 1944 Ólafur Thors myndar nýsköpun- arstjórnina — 1951 Varðskipið „Þór“ kemur — 1964 d. Jón Krabbe. Orð dagsins. Hann gerði ekkert sérstakt og honum fórst það mjög vel úr nenui — W.S. Gilbert, enskt skáld (1836— 1911).________ Blindskák í sjónvarpi HINN 26. okt. nk. mun Helgi Ólafsson, alþjóðlegur skákmeist- ari, tefla blindskákir í sjónvarpi á 12 borðum. Andstæðingar hans verða 6 skákmenn úr Reykjavík og 6 skákmenn frá landsbyggðinni. Viðureign þessi verður sennilega í beinni útsendingu. Tilkynning: Vekjum athygli viöskiptavina okkar á því aö vörur, sem liggja í vörugeymslum okkar, eru ekki tryggðar af Eimskip gegn bruna, frosti eöa öörum skemmdum og liggja þar á ábyrgö vörueigenda. Athygli bifreiöainnflytjenda er vakin á því aö hafa frostlög á kælivatni bifreiöanna. EIMSKIP SIMI 27100 \ Varahlutaþjónusta P0N Pétur 0 Nikulásson TRVGGVöGOTU 8 SiMAR 22650 20110 ‘ Getum nú útvegað varahluti í flestar vinnuvél- ar, s.s. gaffallyftara, gröfur, krana, jaröýtur, vörubíla o.fl. Einnig sérpöntum við á hagkvæmu verði varahluti í flestar gerðir enskra bíla. ★ Gott verð. ★ Stuttur afgreiöslutími. ★ Góð viöskiptasambönd. ★ Leitið upplýsinga. ★ Reyniö viðskiptin. Varahlutaþjónusta Húsgagnasýning BAHUS DINETTE er tígulegt og sígilt boröstofu- sett úr áferöarfallegum mahoníviöi. Skápurinn rúmar allan boröbúnaö, stórar skúffur undir hnífapör, upplýstir skápar fyrir kristalinn og postulíniö og slípaö gler í skáphuröunum. Boröiö er hringborö, sæti fyrir sex en rúmt um 10—12 ef þaö er dregið sundur og felldar í þaö 2 plötur. Stólarnir frábærlega þægilegir. VERIÐ VELKOMIN sMinnnraib .s/.\i/ / /s / / Til sölu Steinbock lyftari sem þarfnast lagfæringar og selst á góöu verði. Til sýnis hjá YÍIAIil* Sundaborg 10, símar 86655 og 86680 Tómstundafyrirtæki til sölu • Af sérstökum ástæðum er fyrirtæki í tómstundaiðnaði til sölu. • Fyrirtækið er hiö stærsta sinnar tegundar á landinu. er í örum vexti og leiðandi í sinni grein. • Reksturinn er nú einskorðaður við Reykjavík en miklir stækkunarmöguleikar eru fyrir hendi. • Fyrirtækið er vel búið tækjum og annast sjálft allan innflutning til eigin þarfa. • Góð erlend viðskiptasambönd og þekking á heimsmarkaði. • Þetta er gullið tækifæri fyrir duglega menn. • Heildarsöluverð u.þ.b. 130 milljónir. • Hugsanlegt er aö taka íbúö eða stærri fasteign upp í útborgun. • Þeir aðilar sem áhuga og getu hafa á kaupum sendi nöfn og helstu upplýsingar á afgr. Morgunblaösins fyrir 25. okt. n.k. merkt: „Tómstund — 4331". GUDLAUGUR A MACNUSSON LAUGAVEGI 22 sJ\5272i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.