Morgunblaðið - 22.10.1980, Page 4
4
Peninga-
markaðurinn
r
GENGISSKRANING
Nr. 201. — 21. október 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 544,00 545,20
1 Sterlingspund 1328,75 1331,65
1 Kanadadollar 466,20 467,20
100 Danakar krónur 9521,30 9542,30
100 Norakar krónur 11050,15 11074,55
100 Snnskar krónur 12938,55 12967,05
100 Finnsk mörk 14730,55 14763,05
100 Franskir frankar 12857,05 12684,95
100 Balg. frankar 1824,90 1828,90
100 Svissn. frankar 32810,60 32883,00
100 Gyllini 26910,70 26970,10
100 V.-þýzk mörk 29184,55 29248,95
100 Lírur 61,66 61,80
100 Austurr. Sch. 4140,05 4149,15
100 Escudos 1073,00 1075,40
100 Pasetar 725,60 727,20
100 Yen 261,51 262,08
1 írskt pund 1100,40 1102,80
SDR (sérstök
dréttarr.) 20/10 710,57 712,14
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
20. október 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 598,40 599,72
1 Sterlingspund 1461,63 1464,82
1 Kanadadollar 512,82 513,92
100 Danskar krónur 10473,43 10496,53
100 Norskar krónur 12155,17 12182,01
100 Ssanskar krónur 14232,41 14263,76
100 Finnsk mörk 16203,61 16239,36
100 Franskir frankar 13922,76 13953,45
100 Belg. frankar 2007,39 2011,79
100 Svisan. frankar 36091,66 36171,30
100 Gyllini 29601,77 29667,11
100 V.-þýzk mörk 32103,01 32173,85
100 Lirur 67,83 67,98
100 Austurr. Sch. 4554,06 4564,07
100 Escudos 1180,30 1082,94
100 Pasatar 7»*,16 799,92
100 Yen 287,68 288,29
1 írskt pund 1210,44 1213,06
/
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóösbækur...35,0%
2.6 mán. sparisjóösbækur ......36/)%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46/)%
6. Ávtsana-og hlaupareikningur.19/)%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir .............34,0%
2. Hlaupareikningar...............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29/)%
5. Lán með ríkisábyrgö............37,0%
6. Almenn skuldabréf..............38,0%
7. Vaxtaaukalán...................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán...........4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjööur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur
veriö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 360 þúsund
krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5
ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild
er lánsupphæöin oröin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1.
október síóastlióinn 183 stig og er þá
miöaö viö 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síöastliöinn 539 stig og er þá
miöaó viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf ( fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980
Árin okkar
Á dagskrá sjónvarpsins kl.
21.10 er nýr danskur fram-
haldsmyndaflokkur f fjórum
þáttum, Árin okkar. Höfundur
Klaus Rifbjorjf. Leikstjóri Palle
Kjærulf-Schmidt. Aðalhlutverk
John Ilahn-Petersen, Else Bene-
dikte Madsen, Merete Voldsted-
lund, Martin Miehc-Renard <>k
Per Jensen.
f fyrsta þætti er kynnt fjöl-
skylda Ilumbles fiskimanns, sem
býr i smábæ á Langalandi. ok
nokkrir bæjarbúar aðrir. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
— Þetta fjallar um árin frá
1970—80, sagði Dóra Hafsteins-
dóttir. — Höfundur notfærir sér
það sem er að gerast, orkukreppu
fíknilyfjaneyslu o.s.frv. Sjómaður-
inn rær einn og það er aflaleysi,
fiskurinn er horfinn af miðunum.
fátækt ríkir á sjómannsheimilinu,
en aðrir græða á verðbólgu. Þau
hjónin eiga von á 4. barni sínu,
sem er allt annað en velkomið eins
og á stendur. Það er enginn
æsingur yfir þessu en efnið er
sannferðugt og þættirnir vandað-
ir, sýnist mér, og höfða áreiðan-
lega til margra.
Ilrlxt H. JúnxHun. Vllhclm G. KrÍHtinsHon. Gunnnr Thoroddsrn.
Bein lína kl. 22.35:
Forsætisráðherra svar-
ar spurningum hlustenda
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35
er þátturinn Bein lina í umsjá
Helga H. Jónssonar og Vilhelms G.
Kristinssonar. Dr. Gunnar Thor-
oddsen forsætisráðherra svarar
spurningum hlustenda, sem spyrja
símleiðis.
— Það eru nú aðallega hlustend-
ur sem spyrja á beinu línunni,
sagði Helgi H. Jónsson, — en við
höfum samt einhvern spurninga-
forða í pokahorninu eins og venju-
lega, sem við vonumst nú til að
þurfa að nota sem allra minnst.
Það er þá helst viðkomandi ríkis-
stjórninni og ekki óeðlilegt að
eitthvað berist í tal um málefni
Sjálfstæðisflokksins. En svona al-
mennt um þáttinn er það að segja
að ákveðið er að hafa 4 „beinar
línur“ á næstunni en þátttakendur
hafa ekki verið ákveðnir nema að
því er varðar þennan fyrsta þátt.
Um framhaldið eftir þessa 4 þætti
hefur heldur ekki verið rætt.
Sjónvarp kl. 20.35:
VAKA
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er Vaka. Fylgst er með
störfum islenskra kvikmyndagerðarmanna, brugðið upp
sýnishornum úr myndum sem eru i vinnslu og rætt við
höfunda þeirra. I»á verður athugað hvað verður boðstólum i
kvikmyndahúsunum í vetur. Umsjónarmaður er Jón Björg-
vinsson. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir.
— í þættinum verður rætt við
Þorstein Jónsson hjá kvik-
myndafélaginu Óðni, sagði
KristínPálsdóttir — þar sem
unnið er við gerð myndarinnar
Punktur punktur komma strik,
eftir samnefndri sögu Péturs
Gunnarssonar. Þá verður rætt
við þá Pál Steingrímsson og
Ernst Kettler hjá Kvik, en þeir
eru að vinna við kvikmyn eftir
einþáttungi Agnars Þórðarson-
ar, Kona. Einnig verður spjallað
við leikstjórann, Helga Skúla-
son. Að lokum er Róska tekin
tali og spurð um kvikmynd sem
hún tók hér í fyrra, Sóley heitir
myndin, og við fáum að sjá
sýnishorn úr henni eins og
hinum myndunum tveimur. Þess
verður að geta í leiðinni, að þetta
eru vinnukópíur, svo að ekki er
að búast við því að þarna sé allt
slétt og fellt. En það er forvitni-
legt að fá að fylgjast með þessu
svona á vinnslustigi. Þátturinn
endar svo á því að tæpt er á því
helsta sem á boðstólum verður í
kvikmyndahúsunum í vetur.en
það er engan veginn tæmandi.
Útvarp Reykjavík
AIIDMIKUDKGUR
22. október
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Ileiðar Jónsson og
Erna Indriðadóttir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Vilborg Dagbjartsdóttir les
þýðingu sina á sögunni
„IIúgó“ eftir Maríu Gripe
(13).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Martin
Giinther Förstemann leikur
orgelverk eftir Johann Pach-
elbel, Vincent Liibeck og
Johann Sebastian Bach.
11.00 Morguntónleikar.
National fílharmóníusveitin
leikur Sinfóníu nr. 10 í
e-moll op. 93 eftir Dmitri
Sjostakovitsj; Loris Tjekna-
vorjan stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Svav-
ar Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Walter Trampler og Beaux
Arts trióið leika Píanókvart-
ett i D-dúr op. 23 eftir
Antonin Dvorák/Félagar i
Vinaroktettinum leika
Kvartett fyrir blásara cftir
Ri msky-Korsakof f.
17.20 Sagan „Paradis “ eftir Bo
Carpelan. Gunnar Stefáns-
son les þýðingu sína, sögulok
(9).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
MIÐVIKUDAGUR
22. október
18.00 Barbapabbi.
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar.
18.05 Fyrirmyndarfram-
koma.
Lokaþáttur. Þýðandi Krist-
in Mántyla. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
18.10 óvæntur gestur.
Lokaþáttur. Þýðandi Jón
Gunnarsson.
18.35 Börn hundastjörnunn-
ar.
Kanadísk fræðslumynd um
siðvenjur þjóðflokks í
Vestur-Afríku. Þýðandi
Björn Baldursson. Þulur
Katrin Árnadóttir.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Vaka.
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi:
Sigmar B. Ilauksson. Sam-
starfsmaður: Ásta Ragnheið-
ur Jóhannesdóttir.
20.00 Hvað er að frétta? Um-
sjónarmenn. Bjarni P. Magn-
ússon og Ólafur Jóhannsson.
20.35 Áfangar
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson kynna létt
lög.
21.15 Kórsöngur i útvarpssal:
Fylgst er með störfum ís-
Irnskra kvikmyndagerð-
armanna. Brugðið er upp
sýnishornum úr myndum,
sem nú eru í vinnslu. og
ra*tt við höfunda þeirra.
Einnig verður athugað
hvað verður á boðstólum i
kvikmyndahúsunum i vet-
ur.
Umsjónarmaður Jón
Björgvinsson. Stjórn upp-
töku Kristín Pálsdóttir.
21.10 Árin okkar.
Nýr, danskur framhalds-
myndaflokkur í fjórum
þáttum. Ilöfundur Klaus
Rifbjerg. Leikstjóri Palle
Kjærulff-Schmidt.
Aðalhlutverk John Ilahn-
Pctersen. Else Benedikte
Madsen, Merete Voldsted-
lund. Martin Miehe-Renard
og Per Jensen.
Pudas unglingakórinn i
Finnlandi syngur nokkur
finnsk lög og eitt islenzkt.
Söngstjóri: Reima Tuomi.
21.45 „Bárður kæri skattur“,
smásaga eftir Guðlaug Ara-
son. Höfundurinn les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Bein lina. Dr. Gunnar
Thoroddsen forsætisráð-
herra svarar hlustendum.
sem spyrja símleiðis. Viðræð-
um stjórna: Helgi H. Jónsson
og Vilhelm G. Kristinsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
1 fyrsta þætti er kynnt til
sögunnar fjöiskylda
Humbles fiskimanns, sem
býr i smábæ á Langalandi,
og nokkrir bæjarbúar aðr-
ir.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
22.30 „Svo mæli ég sem aðrir
mæla,“ sagði barnið.
Heimildamynd um aðferðir
smábarna til að tjá hug
sinn. áður en þau læra að
tala. Skapgerðin virðist að
einhverju leyti meðfædd, en
myndin sýnir, hvernig
hegðun mæðra gagnvart
börnum sinum mótar lynd-
iseinkunn þeirra.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason. Þulur Guðni Kol-
beinsson. Áður á dagskrá
19. mars 1980.
23.20 Dagskrárlok.