Morgunblaðið - 22.10.1980, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslumaður
óskast
Rafvirki eða maður vanur afgreiöslustörfum,
óskast.
Uppl. milli kl. 6 og 7 næstu daga.
Glóey hf., Ármúla 28.
Óskum eftir að ráöa nokkra
verkamenn
til starfa við endurvinnslu á brotajárni og
málmum, á athafnasvæði okkar í Sundahöfn.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra, Sunda-
höfn.
SINDRA
STALHF
SINDRA
Timbur-
bílskúrar
Dönsk verksmiðja óskar eftir aö komast í
samband við ábyggilegt fyrirtæki eða ein-
stakling til að taka að sér sölu hérlendis á
bílskúrum, sem eru tilbúnir til uppsetningar.
Skriflegt svar, helzt á dönsku, sendist tilb.
Gyldenkærne Döre & Vinduer,
Industrivej 55,
DK-7700 Thisted,
DANMARK.
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu j
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316
og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033.
fHtvgtmliIfifrife
Rafvirkjar —
Verkstjórn
Orkubú Vestfjaröa óskar að ráða rafvirkja til
verkstjórastarfa með aðsetri í Bolungarvík.
Reynsla í verkstjórn æskileg.
Uppl. gefur Jón E. Guðfinnsson, yfirverk-
stjóri, sími 94-7277 og heima 94-7242.
Orkubú Vestfjaröa.
Garðabær
Morgunblaðiö óskar eftir að ráöa blaðbera í
Lundi og Flatir.
Sími 44146.
Háseta
vantar á 200 tn línubát, sem er að hefja
veiðar.
Uppl. í síma 94-1308.
Bókhaldsstarf
Maður meö viðskiptafræðimenntun óskast
strax. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 96-21430.
Öskum að ráða
Matreiðslumaður
laghentan starfsmann nú þegar. Ákjósan-
legur aldur 25—40 ára (bílpróf). Reglusemi
áskilin. Upplýsingar (ekki í síma).
Sólar gluggatjöld sf.
Skúlagötu 51, (Sjóklæöageröarhús).
Viljum ráöa matreiðslumann.
Uppl. gefur yfirmatreiðslumaður.
Veitingahúsiö
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Orkuráð
óskar hér með eftir, að þeir sem hyggjast
sækja um lán úr Orkusjóði til jarðhitaleitar á
árinu 1981, sendi slíkar lánsumsóknir eigi
síðar en 15. nóv. 1980. Umsóknir skulu
stílaðar til Orkuráðs en sendast Orkustofnun,
Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Umsóknum
skal fylgja greinargerð um fyrirhugaða nýt-
ingu jarðhitans, svo og stofnkostnaðar og
arðsemisáætlanir ef til eru.
Umsóknir um jarðhitaleitarlán, sem þegar
hafa verið sendar Orkustofnun, þarf ekki að
endurnýja.
Orkuráö
HAFSKIP HF.
Hér með viljum við vekja athygli viðskipta-
vina okkar á því, að vörur, sem liggja í
vörugeymslum okkar eru ekki tryggðar af
okkur gegn, frosti, bruna, eöa öðrum
skemmdum og liggja þær þar á ábyrgð
vörueigenda.
Athygli bifreiða-
innflytjenda
er vakin á því að hafa frostlög á kælivatni
bifreiðanna.
Félag sjálfstæöismanna
í Laugarneshverfi
Aðalfundur
Aöalfundur félagsins veröur haldinn flmmtu-
daginn 23. október í Valhöll Háaleitisbraut 1.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf. Ellert B. Schram
flytur ræöu.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Langholti
Aðalfundur
félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 23.
október á Langholtsvegi 124. Fundurinn
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf. Ólafur B. Thors
rasöumaöur.
Stjórnin.
Félags sjálfstæöismanna í
Smáíbúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi
Aðalfundur
félagsins veröur haldinn. aö Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, miövikudaginn 29. október kl.
8.30.
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Davíö Oddsson og Markús Örn Antons-
son. borgarfulltrúar, munu ræöa um borg-
armálefni.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Austurlandskjördæmi
Aöalfundur kjördæmisráðs sjálfstæöisfélaganna í Austurlandskjör-
dæmi veröur haldinn á Hótel Höfn, Hornaflröi, laugardaginn 25.
október kl. 15.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Ægir F.U.S. vestan Rauöarárstígs heldur
Aöalfund
föstudaginn 24 október kl. 20.30. í Valhöll
viö Háaleitisbraut.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Gestur fundarins: Pétur Rafnsson, formaöur
Heimdallar.
Stjórnin
tilboö útboö
Siglufjörður — Húseign
til sölu
Kauptilboð er leitaö í húseignina Eyrargötu
18, neðri hæð Siglufirði, eign d.b. Septínu
Einarsdóttur.
Tilboðum er greini verð og greiðslukjör skal
skilað til undirritaðs fyrir 5. nóvember n.k.
Bæjarfógetinn á Siglufiröi