Morgunblaðið - 22.10.1980, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.10.1980, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Glæsilegt úrval af teppum, mottum, rétthyrning- um úr 100% ull, bómull, nylon og acryl. Teppasalan s.f. Hvertisgötu 49, sími 19692. Hestamenn Til sölu nokkur folöld undan Mána 949 frá Ketilsstööum (F Óteigur 818). Viöar Bjarnason Ásólfsskála Vestur-Eyjafjöllum, simi um Hvolsvöll. Tæplega þrítugur einhleypur maöur óskar eftir íbúö sem næst miöbænum. Tll- boö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Æ — 4235“. Ljósritun meöan þér bíöið. Laufásveg 58 — Siml 23530. Arinhleósla Magnús Aöalsteinn, sími 84736. Veróbréf Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vestur- götu 17, síml 16223. I.O.O.F. 9 =16210228% = 9.0 D GLITNIR 598010227 - 1 Frl. Atk I.O.O.F. 7=16210228% = Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Konur Keflavík Slysavarnardeild kvenna heldur fund fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Myndasýn- ing. Stjórnin. Háteigskirkja Messa og fyrirbænir kl. 20.30 fimmtudaginn 23. okt. Séra Tómas Sveinsson. Góötemplarahúsið, Hafnarfiröi Félagsvistin í kvöld miövikudag 22. okt. Verið öll velkomin. Fjölmenniö. Kristniboðssambandið Bænasamvera veröur í Kristni- boöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. I.O.G.T. st. Eining. Fundur í kvöld kl. 20.30. Málefnanefnd annast um fundarefni. Kaffi eftir fund. ÆT. Gull — Silfur Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staögreiðsla. Opið 11 —12 f.h. og5—6e.h. íslenskur útflutningur, Ármúla 1, sími 82420. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 og 2. tbl. 1980 á Lönguhlíö 26, Bíldudal meö tilheyrandi lóö og mannvirkjum, þinglesin eign Óttars Ingimarssonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl. og Atla Gíslasonar lögfræöings á eigninni sjálfrl, mánudaginn 27. október 1980 kl. 16.00. SýslumaOur Baröastrandarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 46. tbl. Lögbirtingarblaösins 1980 á Túngötu 33, Tálknafiröi, meö tilheyrandi lóö og mannvirkjum, þinglesin eign Gunnbjörns Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. október 1980 kl. 17.00. Sýslumaður Bardastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 86 og 91. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á verkstæöishúsinu Þórsgötu 14, Patreksfiröi meö tilheyrandi lóöarrétt- Indum og mannvirkjum, þlnglýst eign Guöjóns Hannessonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hrl., lönlánasjóðs, Kristins Björnssonar hdl. og Byggöasjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 27. október 1980 kl. 14.00. Sýslumaöur Baröastrandarsýslu. Matvöruverzlun sem selur alla algenga matvöru, kjöt og mjólk er til sölu. Tilboð merkt: „Matvara — 4497“, sendist augld.deild Mbl. húsnæöi óskast íbúð óskast löntæknistofnun íslands óskar eftir að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð fyrir starfsmann sinn. Uppl. í síma 42411 á skrifstofutíma. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK % Þl AIGLÝSIR L'M ALLT LAN’D ÞEGAR Þl' ALG- LÝSIR I MORGLNBLADIM II1 Gjafavöruverzlun opnuð í F ellagörðum NÝLEGA var opnuð gjafavöru- verzlun I Verzlanamiðstöðinni, FellaKörðum, Breiðholti. Aðaláherzla verður lögð á frum- legar gjafavörur, svo sem vörur frá breska fyrirtækinu DODO design, en það fyrirtæki framleið- ir m.a. dósir með gamaldags mynstri, svuntur og allskyns sér- kennileg búsáhöld. Einnig eru á boðstólum ilm- og kryddjurtir, ilmkerti í dósum o.þ.h., og síðast en ekki síst mikið úrval af mess- ing- og keramikvörum. Eigandi hinnar nýju verzlunar er Nana sf., sem lengi hefur rekið heildverzlun og snyrtivöruverzlun í sömu verzlanamiðstöð. Myndin er af Margréti Friðriks- dóttur í verzluninni. Ökumaður gefi sig fram Slysarannsóknadeild lögregl- unnar I Reykjavik hefur beðið Morgunhlaðið að auglýsa eftir ökumanni, sem ók á tvo ungl- ingspilta á gatnamótum Lauga- vegar og Klapparstigs klukkan 14.50 á sunnudaginn en fór af vettvangi. Piltarnir, sem báðir eru 15 ára gamlir voru á gangi upp Laugaveg og fóru yfir gatnamótin sunnan megin götunnar á grænu ljósi. Kom bifreiðin þar að og skipti engum togum að hún ók rakleitt á piltana tvo og meiddust þeir lítils háttar. Ökumaðurinn, kona, kom út úr bifreiðinni, spurði hvort piltarnir hefðu meitt sig og þegar þeir höfðu svarað því játandi snérist hún á hæli, fór upp í bifreiðina og ók á brott. Piltarnir segja að bifreiðin hafi verið blá Peugout og er konan beðin að hafa samband við lögregluna í síma 10200. Dagur frímerkisins 10. nóv.: Frímerkjasýning hald- in á Kjarvalsstöðum MÁNUDAGINN 10. nóvember 1980 verður Dagur frimerkisins haldinn hátiðlegur með hefð- bundnum hætti. Hefur Félag frí- merkjasafnara lengstum haft veg og vanda af þessum degi frá þvi að hann var tekinn upp hér á landi árið 1%0. Verulegur áhugi var á Degi frimerkisins fyrsta áratuginn eða svo, en þvi miður hefur dofnað yfir honum á síðari árum. Núverandi stjóm Félags frí- merkjasafnara ákvað því að reyna að endurvekja áhuga safnara og alls almennings á Degi frímerkis- ins. I því skyni var ákveðið að halda frímerkjasýningu í sam- bandi við daginn að þessu sinni og yrði hún eingöngu kynningarsýn- ing. Þar yrði leitazt við að sýna almenningi á hvern hátt megi safna frímerkjum og reyndar ýmsu öðru, svo að það veiti mönnum ánægju og holla tóm- stundaiðju. Frímerkjasýningin verur haldin dagana 6.—10. nóvember að Kjar- vaísstöðum og hefur verið nefnd FRÍM ’80. Undirbúningsnefnd hef- ur starfað um margra vikna skeið, og er sýningin senn fullmótuð. Rammafjöldi verður um 150 og sýningarefni allfjölbreytt. Jafn- framt verður eitthvað sýnt af mynt og eins barmmerki. Ætlunin er að fá ýmsa sérfróða menn til að halda stutt erindi um ýmsa þætti frímerkjasöfnunar. Þá verða sýndar kvikmyndir, sem fjalla um frímerki. Sú nýbreytni verður tekin upp á FRÍM ’80, að þeim, sem eiga frímerki og frímerkjasöfn, verður gefinn kostur á að fá upplýsingar um verðmæti þeirra. Hefur stjórn F.F. leitað til nokkurra manna í þessu skyni. Munu þeir verða til viðtals og leiðbeiningar á sýning- unni milli kl. 17—19 dagana 7.—10. nóvember. Að lokum skal þess getið, að FRÍM ’80 verður að hluta helguð minningu Sigurðar Ágústssonar, en hann lét sér alla tíð mjög annt um málefni frímerkjasafnara og vann m.a. ötullega við Dag frí- merkisins frá upphafi og þar til hann lézt 1979. Verður ýmsu efni úr söfnum hans komið fyrir í sérdeild á sýningunni. (FrétUtiIkynninK Irá undirbúninKsnefnd.) Heimilislínan fyrir unga fólkið HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR Handunnin matar- og kaffiaatt, éaamt ymtum nytjahlutum úr karamik og atainlair. r * ií Furuhúagógnin vakja mikla athygli og þaó að varðlaikum. : 2 GLIT HQFDABAKKA 9 SÍMÍ85411 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.