Morgunblaðið - 22.10.1980, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980
Hin æsispennandi og dularfulla
bandaríska hrollvekja — meö:
Genevieve Bujold
og Mtchael Oouglas
í aðalhlutverkum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Siöasta sinn
Haröjaxlinn Bud Spencer á nú í ati
viö harösvíruö glæpasamtök í aust-
urlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
Al Lettierí.
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.20.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Harðjaxt í Kong Kong
(Flattoot goee East)
Sími 50249
Óheppnar hetjur
(The Hot Rock)
Bráöskemmtileg gamanmynd meö
stórstjörnunum Robert Redford og
George Segal.
Sýnd kl. 9.
sæMbíP
Simi50184
Kapphlaupið um gullið
Æslspennandi amerísk mynd.
Myndin er öll tekin á Kanaríeyjum.
Aöalhlutverk: Jim Brown og Lee Van
Cleef.
Sýnd kl. 9.
Hörkuspennandi. ný. amerísk kvik-
mynd í litum, gerö eftir vísinda-
skáldsögu Adriano Bolzoni. Leik-
stjóri: George B. Lewis. Aöalhlut-
verk. Richard Kiel Corinne Clery,
Leonard Mann, Barbara Bach.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla íslands
íslandsklukkan
2. sýning miðvikudagskvöld kl.
20.
3. sýning fimmtudagskvöld kl.
20.
4. sýning sunnudagskvöld kl.
20.
Miöasala daglega frá kl. 16—19
í Lindarbæ, sími 21971.
LEIKFELðG
REYKlAVlKUR
AÐ SJÁ TIL ÞÍN MAÐUR!
í kvöld kl. 20.30
laugardap kl. 20.30
ROMMI
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
OFVITINN
föstudag kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Blaðburöarfólk
óskast
Úthverfi
Laugarásvegur frá 32—77.
Hringið ísíma 35408
fHetfliiiiMaftlfr
1 1 f EF ÞAÐ ER FRÉTT-
£ f / NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
%> 7 MORGUNBLAÐINU
Maður er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er
upp skoplegum hliöum mannlífsins.
Myndin er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef
þig langar til aö skemmta þér reglulega
vei. komdu þá í bíó og sjáöu þessa
mynd. þaö er betra en aö horfa á
sjálfan sig í spegli.
Leikstjórí: Jamie Uys
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bardaginn í
skipsflakinu
bandarísk stórmynd f litum og
Panavision.
Aöalhlutverk:
Michael Caine, Sally Field,
Telly Savalas, Karl Malden.
Isl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
íl'þJÓÐLEIKHÚSIfl
KÖNNUSTEYPIRINN
PÓLITÍSKI
Frumsýning fimmtudag kl. 20
2. sýning laugardag kl. 20
SNJÓR
föstudag kl. 20
ÓVITAR
50. sýning sunnudag kl. 15
SMALASTÚLKAN
sunnudag kl. 20
Litla sviöið:
í ÖRUGGRI BORG
aukasýning sunnudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20. Sími
11200.
InnlánMvMftkipti
leið til
lánftviðftkiptm
BDNAÐARBANKI
' ISLANDS
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞU AUGLYSIR I
MORGUNBLAÐINU
U GIA SIM. \
SIMINM EK:
22480
Ný bandarísk stórmynd frá Fox,
mynd er allsstaöar hefur hlotlö
frábæra dóma og mikla aösókn. Því
hefur verið haldiö fram aö myndin sé
samin upp úr siöustu ævidögum í
hlnu stormasama Irfi rokkstjörnunn-
ar frægu Janis Jopiin.
Aöalhlutverk:
Bette Midler og Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö.
LAUQARAt
B I O
Caligula
Þar sem brjálæöið
fagnar sigrum
nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim
er Caligula.
Caligula er hrottafengin og djörf en
þó sannsöguleg mynd um róm-
verska keisarann sem stjórnaói meö
moröum og ótta. Mynd þessi er alls
ekki fyrir viökvæmt og hneykslunar-
gjarnt fólk. íslenskur texti.
Aöslhlutvork:
Csligula, Malcolm McDowoll
Tiborius, Peter O'Toole
Drusilla, Torssa Ann Savoy
Caosonia, Holen Mirren
Nerva, John Gielgud
Cleudius, Gisncario Badessi
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4,7 og 10.
Stranglaga bönnuö innan 16 Ara.
Natnskírteini. Haakkaö verö.
Miöasala frá kl. 4 daglega. nema
laugardaga og sunnudaga frá kl. 2.
HVAÐ ER SVO GLATT A
y SEM ^
GOÐRA VINA FUNDUR
Miönæturtónleikar Söngskólans í Reykjavík í
Háskólabíói næsta föstudagskvöld kl. 23.15.
SÖNGUR — OG
SVOLÍTIÐ GRÍN
Anna Júlíana
Garöar
Guömundur
/ Guðrún Á.
Magnús
Már
Margrét
Ólöf Kolbrún
Sigurveig
Þuríöur
Kór Söngskólans í Reykjavík.
Hljómsveit undir stjórn Björns
R. Einarssonar.
Aöstoð viö sviðsetningu
Sigríöur Þorvaldsdóttir.
Kynnir Guömundur Jónsson.
MIÐASALA í HÁSKÓLABÍÓI DAGLEGA FRÁ KL. 16.00.