Morgunblaðið - 22.10.1980, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980
Arni
áfram
hjá Þór
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Þór
frá Akureyri, hefur endurráðiA
Árna Njálsson sem þjálfara fyrir
næsta keppnistimabii. Árni þjálf-
aAi liAiA á nýliAnu sumri ok vann
l?ott starf, kom liAinu i 1. deild,
en Þór varA i öAru sæti 2. deildar.
AAeins KA, einnÍK frá Akureyri,
varA ofar i deildarstiganum.
ÚRSLITALEIKIRNIR i Reykja
vikurmótinu i blaki fara fram i
iþróttahúsi llaKaskólans i kvöld.
Fyrri leikurinn er i meistara-
flokki kvenna á milli ÍS og
Vikings og hefst sá leikur kl.
18.30.
SiAari leikur kvöldsins er i
meistaraflokki karla á milli ÍS og
Þróttar. Búast má viA hörku-
spennandi leikjum og mikilli
baráttu. SíAasti leikur kvöldsins
er svo á milli Vikings og Fram i
meistaraflokki karla en liAin
leika um þriAja sætiA i Reykja-
vikurmótinu.
HiTflTiiira
Getrauna- spá MBL. £ <> J6 mO e s tt tm o S Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS
1 X 2
Birmingh. — Stoke i 1 1 1 X X 4 2 0
Brighton — Man.City i 1 1 1 1 1 6 0 0
Lceds — Cr.Palace X 1 1 1 1 1 5 1 0
Leicester — Wolves 1 X X 1 X 2 2 3 1
Liverpool — Arsenal 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Man.Utd. — Everton 1 X X X X 2 1 4 1
Norwich — Nott.Forest X 2 2 2 2 X 0 2 4
Southampton — A.Vilia X X X X X X 0 6 0
Sunderland — Ipswich 1 2 2 2 X X 1 2 3
Tottenham — Coventry X 1 1 1 1 X 4 2 0
WBA - Middlesbr. 1 1 1 1 1 I 6 0 0
Notts County — Blackburn X 1 1 X X X 2 4 0
SINDRA
Mikil gróska
í starfi KKÍ
Urslitaleikirnir
fara fram í kvöld
STARFSEMI Körfuknattleikssambandsins þaA starfsár sem nú er aA
hefjast verAur væntanlega hin fjölbreyttasta i tuttugu ára sögu KKÍ.
ÞaA er skoAun stjórnar sambandsins aA nú séu i fyrsta sinn sýndir
tilburAir til aA sinna öllum þeim málefnum sem nauösynleg eru i
íþróttasambandi sem vill standa undir nafni.
t ár mun KKÍ leggja nokkra áherslu á skólaíþróttir og
almenningsiþróttir. Grunnskólamót, Framhaldsskólamót og „Firma-
keppni“ verAa haldin i vetur auk þess aA minniboltamót eru opin fyrir
skólaliA.
Sex félög sem ekki tóku þátt i íslandsmóti i fyrra senda flokka til
keppni i vetur. Þetta endurspeglar á vissan hátt aukna útbreiAslu
körfuknattleiks. Þó veldur þaA stjórn KKÍ talsverAum áhyggjum hve
Reykjavikurfélögin eiga undir högg aA sækja meA aAstöAu. Sem dæmi
má nefna aA af 7 félögum, sem tilkynntu þátttöku i 3. aldursflokki
kvenna sem er nýr flokkur var einungis eitt Reykjavikurféiag.
Deildakeppni
Keppni í Úrvalsdeild veröur
meö svipuöu sniöi og undanfarin
ár. Sú tilhögun að gefa keppni
innanlands forgang hefur gefist
vel og því haldið áfram í vetur.
1. deild verður gjörbreytt frá
fyrri árum. Fimm lið leika fjór-
falda umferð. Hvert lið leikur
þannig 16 leiki. Miklar vonir eru
bundnar við þetta fyrirkomulag og
talið er að það auki breiddina í
körfuknattleiknum þegar frá líð-
ur.
í tveimur efstu deildunum eru
nú ellefu lið sem leika til jafnaðar
18 leiki hvert í íslandsmótinu.
í 2. deild leika ellefu lið í
þremur riðlum og í 1. deild kvenna
leika þrjú lið.
Landslið og
unglingalandslið
Verkefni landsliðsins verða
meiri í vetur en dæmi eru um áður
í sögu KKÍ. í vetur er stefnt að því
að vinna sæti í B-riðli Evrópu-
keppninnar. Síðustu leikir lands-
liðsins sýna áþreifanlega framfar-
ir á alþjóðavettvangi og gefa
tilefni til bjartsýni.
Aðalverkefni unglingalandsliðs-
ins verður Norðurlandamót ungl-
inga, Pólar Cup. Það verður haldið
í fyrsta sinn hér á landi 9.—11.
janúar nk.
Miklar vonir eru bundnar við
unglingalandsliðið í ár. Nokkrir
leikmenn þess hafa þegar verið
valdir í A-landsliðshópinn. Vonir
standa til að við getum bætt stöðu
okkar í þessari keppni.
Yngri aldurs-
flokkarnir
Síðastliðið vor samþykkti þing
KKI verulegar breytingar á ald-
ursskiptingu yngri flokkanna og
var þeim auk þess fjölgað.
Verkefni unglinganna hafa
jafnframt aukist.
í íslandsmótinu hefur landinu
verið skipt í fimm svæði og er
leikið í svæðisbundnum riðlum í
þeim flokkum sem því verður við
komið.
Til að auka á fjölbreytnina hafa
nokkur íþróttafélög ákveðið að
halda helgarmót og bjóða til
þeirra flokkum frá öðrum félög-
um.
Unglinganefnd mun einnig
halda hraðmót í 2., 3. og 4. flokki
pilta. Þau verða öllum opin.
Bikarkeppni KKÍ hefur verið
útfærð og leika í henni í vetur 2.,
3. og 4. flokkur pilta og 2. flokkur
stúlkna.
Það er von stjórnar KKÍ að
unglingar fái nú næg verkefni, því
skólakeppnirnar ná einnig til
þessara aldursflokka.
Fyrir hina yngstu sem eru börn
11 ára og yngri verða haldin
fjögur minniboltamót. Minni-
boltamótin eru opin fyrir skólalið.
Skólaíþróttir og
almenningsíþróttir
Meistaramót Grunnskóla verð-
ur haldið í vetur. Keppt er í
tveimur aldursflokkum pilta og
einum flokki stúlkna.
Sérstakar reglur hafa verið út-
búnar fyrir þessa keppni. Keppa
má í íþróttasölum um land allt.
Riðlakeppni á að ljúka í mars og
úrslitakeppni verður um mánaða-
mótin mars og apríl.
Keppni framhaldsskóla hefur
verið vinsæl og verður hún háð í
vetur í þriðja sinn.
Á næstunni mun KKÍ auglýsa
eftir þátttökutilkynningum í
„firmakeppni".
Öllum íþróttahópum er frjáls
þátttaka en leikmenn liða í Úr-
valsdeild og 1. deild eru þó ekki
gjaldgengir.
Áformað er að ljúka keppninni í
mars. Fyrir keppnina hafa verðir
gerðar sérstakar reglur svo leika
megi i litlum íþróttasölum.
Nýverið hófust æfingar í körfu-
knattleik fyrir fatlaða i hjólastól-
um. Þessar æfingar eru upphaf
samvinnu KKÍ og íþróttasam-
bands fatlaöra. Körfuknattleikur
er mjög vinSæl íþrótt erlendis
meðal fatlaðra i hjólastólum.
Allir eru velkomnir á þessar
æfingar, sem Sigurður Már
Helgason stjórnar. Fá má upplýs-
ingar hjá KKÍ og íþróttasam-
bandi fatlaðra.
STALHF
Fyrirliggjandi í birgðastöð
Efnispípur
OQO°°°o O O
OOo
Fjölmargir sverleikar og þykktir.
Borgartúni31 sími27222
Soknarprestur
og markakóngur
SÓKNARPRESTURINN í Skuld-
al i Noregi, Inge Bruland, er
enginn venjulegur prestur. Hinn
35 ára gamli guðsmaður er nefni-
lega miðherji 5. deildar liðsins
Sandskameraterne og markhæsti
maður liðsins siðustu árin. Á
siðasta keppnistímabili skoraði
hann 26 mörk fyrir lið sitt. Ilann
segir að sóknarbörn sin hafi
aldrei amast við knattspyrnuiðk-
an sinni, frekar haft gaman af.
„Þó hefur komið fyrir að leikir
og guðsþjónustur hafi stangast á
og þá hef ég orðið að boða forföll í
fótboltanum. Stundum hefur verið
stutt á milli og þá hef ég verið í
takkaskónum og liðsbúningi undir
prestkuflinum, hlaupið síðan út í
bíl og beint í leik að lokinni
guðsþjónustu," segir Bruland, en
það fylgir ekki sögunni hvort hann
bölvi og ragni er hann brennir af
opnum marktækifærum eins og
margir knattspyrnumenn hafa
fyrir sið ...