Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 9 P 31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐLUN Svernr Kristjánsson heimasími 42822 HREYFILSHÚSINU -FELLsMÚLA 26. 6.H/EO Fasteignaeigendur Hef traustan fjársterkan kaup- anda aö sérhæö í Safamýri, Hlíðum eða Vesturbæ. Losun samkvæmt samkomulagi. Til greina kemur að staögreiða vandaöa eign. Hef einnig góða kaupendur aö vönduðu einbýl- ishúsi í Arnarnesi ca. 250— 300 ferm. og vönduöu einbýlis- hús sunnanvert í vesturbæ Kópavogs. Sunnubraut — sjávarlóð Til sölu ca. 193 ferm. einbýlis- hús ásamt ca. 29 ferm. bílskúr við Sunnubraut í Kópavogi. Mikið útsýni. Bólstaðarhlíð — efri hæð 136 ferm. ásamt bílskúr. Verð ca. kr. 70 millj. Laus fljótt. Góð eign. Háaleitisbraut — endaíbúð Til sölu 120,7 ferm. 5 herb. íbúð á 3. hæö. ásamt bílskúr. Laus fljótt. Einnig 140 ferm. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut (4 svefnherb.) með bílskúrsrétti. Og 5 herb. íbúö á 4. hæð. Þessar íbúðir eru allar með þvottaherb. innaf eldhúsi. Sléttahraun — 2ja herb. Til sölu 65 ferm. vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður svalir. (búðin er rúmgóð með mjög góðum innréttingum. Hamraborg — 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ca. 90 ferm. Góð íbúð. Gaukshólar Til sölu 90 ferm. 3ja herb. íbúö. Ljósheimar Til sölu 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 8. hæö í lyftuhúsi. Laus fljótt. Óska eftir 2ja og 3ja herb. íbúöum á söluskrá. MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍOUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl 43466 Blikahólar — 2 herb. Góð íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, laus 1. febrúar '81. Hjallar — 2 herb. 60 fm. á 1. hæð, ásamt auka- herb. í kjallara. Lundarbr. — 3ja herb. 90 fm. suðursvalir, þvottur á hæö. Verð 39—40 milij. Hamraborg — 3 herb. 90 fm. á 3. hæð. Verð 38 millj. Þverbr. — 4—5 herb. 117 fm. á 5. hæð, mikið útsýni. Laus strax. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Mamtiborg ’ Í00 koparogu' S«mit «3466 « <3805 Sölum Vrfhjálmur EFiáfíson S>grun Króyér Logm Ólafur Thoroddsen 26600 BLIKAHÓLAR 2ja herb. ca. 65 fm. íbúð á 3ju hæð í háhýsi. Mjög góð íbúð. Laus 1. febr. Verð: 29.0 útb. 23.0 millj. BIRKIGRUND Raöhús, sem er tvær hæðir og kjallari, samt. 189 fm. Vandað hús. Verö: 85.0—90.0 millj. BOLLAGARÐAR Raöhús, sem er tvær hæðir og ris, samt. ca. 245 fm. Húsið selst fokhelt með miðstöðvar- lögn. Glerjaö með opnanlegum gluggafögum og útihúröum. Lit- að stál er á þaki. Afh. nú þegar. Verð: 65.0 millj. DÚFNAHÓLAR 5—6 herb. íbúö um 134 fm á 3. hæð. 4 svefnherb. 28 fm. bíl- skúr. Góð íbúð. Verð: 53.0 millj. HÓLMGARÐUR 3ja herb. glæsileg íbúö í nýju húsi. Allar innréttingar í sér- flokki. Verð: 40.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð 3. hæð í blokk. Getur losnað fljótlega. Verð: 33.0 millj. KARSNESBRAUT 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér hiti. Innb. bíl- skúr. Fallegt útsýni. Verð: 45.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 105 fm. íbúö (lítið niðurgrafin kjallari) í blokk. Allt nýtt í eldhúsi. íbúðin öll mjög snyrtileg. Herb. í risi fylgir. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð á svipuðum slóöum. MARKHOLT MOSFELLSSV. 3ja herb. 78 fm erfi hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrs- réttur. Mjög góð lóð. Verð: 32.0 millj. SÖRLASKJÓL 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi (steinhúsi). Lítill bílskúr fylgir. Sér hiti. Verð: 31.0 millj. UNUFELL Raöhús á einni hæð ca 140 fm. bílskúrsréttur. Snyrtilegt hús. Verð: 64.0 millj. STÓRITEIGUR Endaraöhús með innb. bílskúr ca. 144 fm auk 70 fm kjallara. Húsiö skiptist í stofu, eldhús húsbóndaherb. gestasnyrting og 3 svefnherb. í kjallara er fjölsk.herb., geymsla og þvotta- herb. Gróðurhús og mjög fal- legur garður. Verð: 85.0 millj. VANTAR 4RA HERB. NEÐRA-BREIÐHOLTI Vantar fyrir einn af viðskipta- vinum okkar góða 4ra herb. íbúð í Neðra-Breiðholti. Fasteignaþjónustan Áuslurslræli 17, t. 26(00. Ragn.ir Tómasson hdl Raðhús — Garðabæ til sölu 7 herb. raöhús á tveimur hæöum viö Ásbúö. Bílskúr fylgir. Húsiö er rúmlega tilb. undir tréverk. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al''GLVSINGA- SÍMINN ER: 22480 fFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fósturheimili óskast Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir fósturheimili fyrir 12 ára gamlan þroskaheftan dreng. Mögulega er um aö ræða langtímafóstur. Drengurinn gengur í Öskjuhlíðarskóla og því nauösynlegt aö heimilið sé á Reykjavíkursvæöinu. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beönir að hafa samband viö Félagsmálastofnun Reykjavík- urborgar Asparfelli 12, sími 74544. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Westinghouse hitavatnsdunkar Höfum fyrirliggjandi Westinghouse hitavatnsdunka í 4 stæróum: TR 221 20 gallon - 80 lítrar TL 522 52 gallon - 200 lítrar TL 622 66 gallon - 250 lítrar TL 822 82 gallon - 300 lítrar Vandlátir velja Westinghouse KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ viö veitum allar nánari upplýsingar. Kaupfélögin um allt land Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.