Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 ELECTRIC GENERAL HEIMIUSTÆKI PRISMA OLDIN SEXTANDA Minnisveið tiðindi 1501-1550 Út er komið nýtt bindi í hinum geysivinsæla bókaflokki „Aldirnar“. Það er Öldin sextánda, fyrri hluti. sem Jón Helgason hefur tekið saman. Hér eru raktir á lifandi og aðgengilegan hátt atburðir áranna 1501 — 1550. siðskiptatímans, sem er eitt mesta átakaskeið í sögu þjóðarinnar. í bókinni erfjöldi mynda margar fáséðar. „Aldirnar“ eru lifandi saga liðinna atburða í niáli og mvndum. bau níu bindi sem áður eru komin gera skii sögu þjóðarinnar frá 1601 1970. í fornti samtímafréttablaðs. En þau eru: Öldin sautjánda 1601 1700 Öldin átjánda 1701 1760 Öldin átjánda 1761 1800 Öldin sem leið 1801 1860 Öldin sem leið 1861 1900 Öldin okkar 1901 1930 Öldin okkar 1931 1950 Öldin okkar 1951 1960 Öldin okkar 1961-1970 Þeir mörgu sem lesið hafa þessar bækur sér til mikillar ánægju og fróðleiks munu fagna því að geta nú bætt Öldinni sextándu í safnið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.