Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 Ferskfisktogarinn „Vón“ TN 381 til sölu Byggöur í Campbeltown 9/1977, 149 brt. 53 n.r.t. Lengd 26,91 m, breidd 7,22 m, dýpt 3,78 m 685 HP Mirrless Blackstone 6 cyl. 750 r.p.m., Liaaen gear 300 r.p.m. 2 stk. Gardner hjálparmótorar. Autotrol 2x12 t. trollspil, 2x3,5 t. netaspil, 2x4,5 t. gilsaspil. Öll rapp, lest 170 rúmm. Lestin er klædd meö ryöfríu stáli. Togveiöibúnaöur fylgir í kaupunum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega snúi sér til: Leivur LUtzen, Halgir W. Pouleen, Albert Mortensen, lögfrnöingar, aími 11145, helzt pr. telex nr. 81315, jua fa, 3800 Thorehavn, eöa P/R Nordatjernan, Stoffalag 45, 3800 Thorahavn — Helgi Foasádal, sími 1-43-03, eftir kl. 17.30. VERKSMIÐJU SALA JÓLAFATAMARKAÐUR Úrvalsfatnaður úr fyrsta flokks efn- um á verksmiðju- verði. frá g.kr. nýkr. Dömukápur 46.000 460 Drengjaföt 17.900 179 Herrafrakkar 56.000 560 Barnabuxur 8.900 89 Dömupils 12.000 120 Barnaúlpur 17.900 179 Herrabuxur 14.900 149 DÖrn3!?!,xur 14.900 149 Opiö á venjuiéyliíTÍ verslunartímum. Elgur hf Skipholti 7 Síml28720 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Framleiðsluráð landbúnaðarins: Eggjaskortur nú getur ekki stafað af fóðurbætisgjaldinu VEGNA ummæla í fjölmiðlum að undanförnu um áhrif fóðurbætis- gjalds á framleiðslu og sölu alifugla og svinaafurða þykir Framleiðsluráði landbúnaðarins rétt að biðja fyrir eftirfarandi athugasemdir: 1. Engin breyting var gerð á hlut- verki Framleiðsluráðs í fram- kvæmd hinna svokölluðu Fram- leiðsluráðslaga við breytingu þá sem gerð var með bráðabirgðalög- unum frá 23. júní 1980: 2. Verð á framleiðsluvörum hinna svokölluðu hefðbundnu búgreina, sauðfjár- og nautgripaframleiðslu, hefur ekki verið hækkuð vegna fóðurbætisgjaldsins. Framleiðend- ur þessara vara hafa því tekið fóðurbætisgjaldið alfarið á sig. Hins vegar hefur fóðurbætisgjald- inu verið velt nær jafnóðum út í verðlag alifugla og svínaafurða og því hafa neytendur en ekki fram- leiðendur þessara afurða greitt fóðurbætisgjaldið. Nemur það 9—12% af heildsölu- verði þessara vörutegunda. 3. Samkvæmt upplýsingum, sem fyrir liggja hefur aldrei verið minni munur á heildsöluverði kjúklinga annars vegar og niðurgreiddu heild- söluverði 1. flokks dilkakjöts hins vegar, heldur en einmitt nú, og er þó ekki í þessum samanburði tekið tillit til þeirra tímabundnu lækkun- ar, sem nú hefur verið ákveðin á kjúklingakjöti. Erfið staða kjúkl- ingakjöts á markaðnum er því ekki vegna óhagstæðari verðsamanburð- ar en áður, heldur hljóta þar að koma til aðrar ástæður. Þá hefur komið fram, að ekki eru erfiðleikar nú á sölu eggja og svínakjöts. 4. Eggjaskortur nú getur ekki verið vegna bráðabirgðalaganna og fóð- urbætisgjaldsins. Ungar úr eggjum, sem lögð hafa verið til útungunar eftir 23. júní, gætu ekki verið farnir að verpa. Því hljóta allt aðrar ástæður að liggja til eggjaskorts, ef um hann er að ræða. 5. Til Framleiðsluráðs hafa borist margar óskir um fóðurkort vegna nýrra framleiðenda í alifugla- og svínarækt og hafa þeir allir fengið þá úrlausn, sem þeir hafa beðið um. Sjálfsagt hafa einhverjir hætt, en ekki hafa þeir tilkynnt Fram- leiðsluráði það og útgefin fóðurkort AÐALFUNDUR Hins íslenzka bókmenntafélags — hinn 165. — verður haldinn laugardaginn 13. desember i Lögbergi — húsi lagadeildar lláskólans og hefst hann kl. 14.00. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 18.— 21. gr. félagslaga auk þess sem nú eru stórum mun fleiri en í sumar. 6. Nokkrir byrjunarmöguleikar hafa orðið á framkvæmd bráða- birgðalaganna einkum í útgáfu og dreifingu fóðurkorta og uppgjöri á kjarnfóðurgjaldinu, en þeir örðug- leikar hafa bitnað á framleiðendum hinna „hefðbundnu búvara" og selj- endum kjarnfóðurs, en ekki fram- leiðendum alifugla og svínaafurða. Þrátt fyrir nokkra tregðu ein- stakra framleiðenda að gera skil á lögboðnum gjöldum óviðkomandi kjarnfóðurgjaldinu telur Fram- leiðsluráð að samskiptin við þessa framleiðendur hafi næstum án und- antekninga gengið mjög vel og þeir sýnt skilning á þeim vandamálum, sem verið er að reyna að leysa með kj arnfóðurgj aldinu. FréttatilkynninK fyrir fundinn verður lögð til af- greiðslu tillaga að skipulagsskrá fyrir Stofnun Jóns Sigurðssonar, sem samþykkt var að koma á fót á síðasta aðalfundi. Loks mun Halldór Laxness rit- höfundur minna á ósnerta bók frá 12. öld, en lengi hefur verið venja, að fræðimaður ávarpaði fundar- menn á aðalfundum Hins íslenzka bókmenntafélags. Aðalfundur Bókmennta- félagsins á morgun Bókmenntakynning hjá Eymundsson Kl. k—6 í dag mun HJALTI RÖGNVALDSSON leikari lesa úr eftirtöldum bókum: ,f)œgurlagasöngkonan dregur sig i hléu, eftir SNJÓLAUGU BRAGADÓTTUR frá Skáldalæk ,fæknamafian “, eftir AUÐI HARALDS ,f>etta er ekkert alvarlegt“, eftir FRÍÐU Á. SIGURÐARDÓTTUR. Höfundarnir veröá l verzluninni á sama tíma og árita bækurnar. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆT118 FréttatilkynninK Tvær sölur TVÖ fiskiskip seldu afla sinn erlendis í gær. Þuríður Halldórs- dóttir seldi 72 tonn í Cuxhaven fyrir 45,4 milljónir króna, meðal- verð á kíló 630 krónur. Sigurbára VE seldi 49,7 tonn í Fleetwood fyrir 41,2 milljónir, meðalverð á kíló 829 krónur. Aflinn fór í 1. flokk. Jónas, en ekki Jónas í FRÉTT Morgunblaðsins um starfscmi Leikfélags Húsavikur var sagt að næsta verkefni leikfé- lagsins væri eftir Jónas Jónas- sun. Hið rétta er, að höfundurinn er Jónas Árnason, en báðir eru þeir nafnar ættaðir úr Þingeyjar- sýslu. Hitabíásarar fyrir gas ogolíu Skeljungsbúðin Suóurlandsbraut 4 simi 38125 Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild-Laugavegi 180 sími 81722 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.