Tíminn - 09.07.1965, Blaðsíða 1
HAISIOBÖK
verilunarmanna
ASKRIFTARSÍMW
16688 16688 16688
151 tbl. — Föstudagur 9. júlí 1965 — 49. árg.
HANDBOK
VERZLUNARMANNA
Askriftarsími
ISCOlO 16888 16688
33 BREZKIR LEIDANGRAR
KOMA HINCAÐ í SUMAR!
JHM—Reykjavík, fimmtudag.
Þessa dagana er Reykjavík
full af erlendum ferðamönn-
um, sumir þeirra koma
með flugvélum, og aðrir
með íslenzku millilandaskipun
um. Sumt af þessu fólki er hér
til að skemmta sér og skoða
landið, en aðrir koma hingað í
vissum erindum, sem oftast eru
í því fólgin að kanna landið.
í sumar koma hingað til lands
margir erlendir leiðangrar og
þ. á. m. verða 33 hópar frá Bret
landi.
Brian Holt, blaðafulltrúi
brezka sendiráðsins, tjáði blað
inu að sjö brezkir leiðangrar
væru þegar komnir til lands
íns og þrír þeirra komu í
morgun með Gullfossi. Hóparn
ir munu halda áfram að koma
til landsins fram yfir miðjan
ágúst, og enginn af þeim sjö,
sem komnir eru, eru farnír
aftur út.
Erindi þessara brezku ieið-
angursflokka eru jafn misjöfn
og flokkarnir eru margir. Hing
að eru t. d. komnir fjórir skát
ar til að leita að vissum stein
tegundum, í sambandi við jarð
fræðirannsóknir. Þá eru fjórir
menntaskólanemar uppi á Hell-
isheiði að vinna að kortagerð.
Átta manna flokkur mun
leggja stund á stjömufræðíleg
ar rannsóknir, með tilliti til
hins bjarta sumars. Einn hóp
urinn kemur frá jarðfræðideild
inni í Imperíal College í Lond
Framhald á 14 síðu
Þessl mynd var tekin af leiðangursmönnum frá Hull háskóla þar
sem þelr eru við bfl sinn niður við Gullfoss. Þeir eru f.v.: Paul
King, John Luxton, Clive Brasier, Torklll Fozzard, og Davld Broad
(Tímamynd KJ)
HÁVAÐARIFRILDI í BREZKA ÞINGINU UT AF SENDIFÖRINNITIL HANOI
HÁREYSTI ÞINGHEIMS
YFIRGNÆFÐI WILSON
Gífurlegur mannfjöldi fylgd þó í erfiðleikum með að rýna
ist með hinni glæsilegu sýn-
upp í loftið, þar sem sólin
irtgu Bláu englanna. Listflug skein glatt. Hér sést ungt fólk
þeirra vakti ekki sízt athygli bera hönd fyrir augu og
yngstu kynslóðarinnar, sem skyggnast eftir flugvélunum,
hópaðist upp í Öskjuhíð í góð- sem þjóta framhjá á þvi
viðrinu í gær. Ekki var hægt augnabliki, sem myndin er
að hugsa sér betra veður fyr- tekin.
ir sýninguna, en sumir áttu j (Tímamynd KJ).
NTB-Lundúnum.
Háreysti mikil varð í brezka
þinginu í dag, er Alec Douglas-,
Home, fyrrverandi forsætisráð-
herra og sá núverandi, Harold :
Wilson, lentu I snarpri orðasennu
út af sendiför Harold Davies og
annnars háttsetts embættismanns
til Hanoi í Norður-Vietnam til
þess að telja stjórnina þar á að
taka á móti friðamefndinni svo-
nefndu, sem Wilson er formaður
fyrir. Svar Wilsons drukknaði að
nokkru leyti í hrópum og framítök
um þingmanna og leið nokkur i
tími þangað til þingforseti kom ró i
á í salnum.
í byrjun þingfundar í neðri,
deild í dag skýrði forsætisráðherr-1
ann frá því, að fyrrgreindir menn
hefðu verið sendir til Hanoi í áð-
urnefndum erindagerðum.
Reis Home þá úr sæti sínu og
réðst illilega að Wilson og stjórn
hans og spurði síðan, hvort hann
hefði ráðfært sig við bandarísku
stjórnina áður en hann steig þetta
skref og varaði jafnframt við
þeirri hættu, sem fólgin væri í
undanlátssemi í Vietnam-deilunni.
Wilson brá skjótt við og
steig í ræðustól og sagði:
Er verið að spyrja að því, hvort
mig vanti kennslu í undanlátspóli-
tík . . . en hér yfirgnæfði hávað-
inn í þingsalnum orð forsætisráð-
herrans og heyrðist aldrei lok
setningarinnar. En með þessum
orðum telja fréttamenn, að Wil-
F'ramliaifl r*
Wilson
Þeim lentl í hár saman í þinginu í gær:
Home
Siá bis. 16
i