Tíminn - 09.07.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.07.1965, Blaðsíða 13
FÖSTUDAíiUR 9. júlí 1965 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Loks náðu Keflvíkingar sér á strik Sir Stanley kem- ur til Islands Alf-Reykjavík, fimmtudag. AUar horfur eru á því, að hhm frægi enski knattspyrnu- snUlingur, Sir Stanley Matt- hews, komi til íslands síðar í þessxun mánuði og leiki hér einn leik með íslenzku úrvals- liði. Það eru Samtök íþrótta- fréttamanna, sem gangast fyrir því að Matthews komi hingað upp. Stanley Matthews varð fimm- tugur fyrr á þessu ári og við það tækifæri var hann aðlað- ur og ber nú titilinn Sir. Sem keppnismaður í ensku knatt- spymunni hefur Matthews nú Iagt skóna á hilluna, en upp á síðkastið hefur hann tekið þátt í fjölda leikja víðs vegar um heiminn, því að allir vilja sjá snilli hans. Matthews hefur ekki komið til fslands, en á sín- um tíma stóð tU að Valur fengi hann hingað upp, en úr því gat ekki orðið. Samtök íþróttafréttamanna ráðgera að halda leik þann 22. júlí milli tveggja íslenzkra liða og verði annað liðið skipað þekktum „old hoys“ leikmönn- um og er ætlunin að Matthews leiki með því liði. Eftir er að ganga frá nauðsynlegum Jeyf- um, en Matthews hefur tjáð sig reiðubúinn til að koma. []vaö segja dönsku blöðin um landsleikinn? Alf—Reykjavík, fimmtudag I Það er greinilegt, að Danir eruj ekki of ánægðir með landsleik j inn s 1. mánudag. Við Höfum feng ] ið dönsku blöðin, sem skrifuðu I um leikinn, og birtum glefsur úr þeirra. ESkstrabladet segir í fyrirsögn: ^Sksfdusigurmn, sem átti að vinn ast“,«n bætir við í undirfyrirsögn, að fáendingar hafi sloppið allt at vd með 1:3. Þá segir blaðið, að Danir hefðu haft alla mögu- ltíka fil að slá í gegn í þessum Wk, en Það ekki tekizt. Þó segir blaðið, áð danska liðið hafi sýntj meira og betra spil og fallegrii knattspyrnu, en þrátt fyrir, að Dan j ir hafi verið í hlutverki sterkara! aðilans, þá hafi ísl. liðið á köflum sýnt, að styrkur danska liðsins stóð á völtum fótum. „Það er gefið mál, að við hefðum kafsiglt íslendingana, hefði okkur tekizt að skora 3 mörk í fyrri hálfleik ' —það hefði ekki verið meira en ’ 50% nýting af tækifærum danska' liðsins", segir Ekstrabladet enn' frernur. ! Politiken segir í fyrirsögn, að i ísl. markvörðurinn hafi hindrað að! Danir næðu stóru forskoti í fyrri hálfleik. „Knötturinn small í stönginni svo söng í og hrökk nið ur innan við marklínu, eftir því sem við dönsku áhorfendurnir gátum bezt séð, en skozki dómar- snn Wharton sá það ekki. Bæði Ekstrabladet og Politiken gera mikið úr tækifærunum, sem Ole Madsen átti í fyrri hálfleik. Af ísl. leikmönnuunum er Ellert Schram hrósað mest. Ekstrabladet segir, að það hafi verið mikið ó- lán fyrir Egon Hansen að lenda á móti Ellert „den elegante og effektive flöjhaf“ eins og blaðið kemst að orði um hann. Alf—Keflavik. Héraðsmót H.S.H. Héraðsmót H. S. H. var haldið að Breiðabliki sunnudaginn 20. júní. Þátttaka var góð og árang ur einnig míðað við veðurskilyrði, en regn og kuldi ágerðist, þegar á daginn leið. Áfhorfendur voru um það bil 300 og létu þeir kuld ann ekki aftra sér frá aS fylgjast með íþróttakeppninni til loka. Mótið hófst að venju með guðs- þjónustu, er Hreínn Hjartarson sóknarprestur í Ólafsvík, predik- aði. Ræðu flutti formaður hins nýstofnaða Glímusambands fs- lands, Kjartan Bergmann. Hann stjórnaði einnig glímukeppni móts ins og afhenti glímumönnum verð laun í mótslok. Úrslit íþróttakeppn innar urðu þessi: Karlar. 100 m. hlaup Guðbjartur Gunnarsson ÍM 11.6 Hrólfur Jóihannesson St. 11.6 Sígurður Kristjánsson St. 11.8 400 m. hlaup. Guðbjartur Gunnarsson ÍM. 54.6 Asgeir Jónsson Á. 61.» Halldór Magnússon St. 63,4 1500 m. hlaup. Jóel B. Jónasson Þ. 5:01,6 Guðbjartur Gunnarss. ÍM. 5:06.8 Ellert Kristinsson Snf. 5:08,2 4x100 m. boðhlaup. Sveit ÍM 48.1 Sveit Umf. Staðarsv. 50.0 Sveit Umf. Snæfells 51,1 Langstökk. Sigurður Hjörleifsson ÍM 6.37 Þórður Indriðason, Þ. Sigurður Kristjánss. St. Hástökk. Halldór Jónasson Snf. Eyþór Lárentínusson Snf Sigurþór Hjörleifsson ÍM Þrístökk. Þórður Indríðason Þ. Sigurður Hjörleifss. ÍM Eyþór Lárentínuss. Snf. Stangarstökk. Ellert Kristinsson Snf. Guðm. Jóhannesson ÍM Þórður Indriðason Þ Kúluvarp. Eriing Jóhannesson ÍM Sigurþór Hjörleifss. ÍM Guðm. Jóhanness.ÍM Kringlukast. Erling Jóhannesson ÍM Sigurþór Hjörleifss. ÍM Guðm. Jóhanness. ÍM Spjótkast Sigurður Þór Jónsson St Hildimundur Björnss. Snf. Gðm. Þorgrímss. St. Glíma. Sigurþór Hjörleifsson ÍM Karl Ásgrímsson ÍM Hjalti Jóhannesson ÍM Konur. 100 m. hlaup. Helga Sveinbjörnsd. E. Sesselja G. Sigurðard. Snf. Elísabet Sveinbjörnsd. E. Rakel Ingvarsdóttir Snf Langstökk. Elísabet Sveinbjömsd. E. 6.19 5.97 1.70 1.60 1.55 13.59 13.50 12.44 3.00 3.00 2.90 14.25 13.91 11.79 38,75 37.69 35.47 45.23 43.95 41.60 3 v 2 — 1 — 13.8 13.8 13.9 13.9 4.52 jSesselja G. Sigurðard. Snf 4.37 ! Helga Sveinbjömsd. E. 4.32 Hástökk. iRakel Ingvarsdóttir Snf. 1.33 j Helga Sveinbjömsd. E. 1.25 (Sigríður Lárentínusd. Snf 1.25 j Kúluvarp. |Sígríður Lárentínusd. Snf 8.37 i Svala Lámsdóttir Snf. 8.23 : Elísabtbet Hallsdóttir E. 8.20 ' Kringlukast. jElísabet Hallsdóttir E. 8.20 í Sigríður Lárentínusd. Snf. 21.50 1 Svala Lárusdóttir Snf. 20.49 4x100 m. boðhlaup. Sveit Umf. Eldborgar 59,3 Sveit Umf. Snæfells 60,0 íþróttafélag Miklaholtshrepps hlaut flest stig á mótinu og vann til eignar verðlaunagríp, er for maður héraðsambandsins, Haukur Sveinbjörnsson, gaf til að keppa um. 17. júní í Stykkishólmi. Að venju var keppt í frjálsum íþróttum á þjóðhátíðardaginn í Stykkishólmi. Keppendur voru flestir frá Umf. Snæfelli, en auk þeirra nokkrír frá öðmm félög um innan H. S. H. Halldór Jónas son vann 17. júní-bikarinn fyrir bezta afrek mótsins, en hann stökk 1,75 m. í hástökki. Af öðmm árangri má nefna, að Sigurður Hjörleifsson Í.M. stökk 6.38 m. Framhald á l4. síðu. Eftir hálfs mánaðar hlé hófst fyrstu deildar keppnin í knatt- spyrnu aftur í gærkvöldi með leik Keflavíkur og Fram á Njarðvíkur vellinum. Keflvíkingar náðu sér nú loksins á strik og sýndu skín- andi leik og unnu Fram með 5:0, en í hálfleik var staðan 3:0. Leikur Keflavíkurliðsins í gær var mjög íraustvekjandi og engu líkara en Evróputitringur sé kom inn í leikmennina strax, en senn líður að því, að Keflvíkingar leiki í Evrópukeppninni. Eftir ósigur gegn Keflavík í gærkvöldi hefur staða Fram í fyrstu deild versnað enn. Fram hefur nú aðeins hlot- ið þrjú stig, meðan næstu lið fyr- ir ofan hafa hlotið fimm stig. Má því segja, að Fram ,sé orðið við- skila frá hinum fyrstu deildar-lið- unum, sem em í einum hnapp. Keflavíkurliðið var greinilega j sterkari aðilinn í gærkvöldi, allan fyrri hálfleikinn var nær stanz- laus sókn að Frammarkinu, en lítil hætta uppi við Keflavíkur- markið, enda var sókn Fram mjög einhæf og byggðist öll á langspili fram miðjuna, sem Hreinn Elliða- son, miðherji Fram átti að af- greiða. Mörkin féllu þannig: Á 13. mínútu skoraði Rúnar Júlíus- son af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Karli Hermannssyni, á 29. mínútu skoraði Karl Hermannsson eftir varnarmistök Fram 2:0. Vafi lék á því, hvort knötturinn væri inni, en línuvörðurinn úrskurðaði mark. Á 32. mínútu kom svo 3:0. Rúnar sendi á Grétar Magnússon, ,sem skoraði rétt fyrir utan vita- teig með föstu skoti. Þannig var staðan 3:0 í hálfleik. Á 15. mínútu í síðari hálfleik skaut Sigurvin Ólafsson að marki. Hallkell, markvörður Fram, hálf- varði, en missti boltann út, en Rúnar fylgdi eftir og skoraði 4:0. Fimmta og síðasta markið skoraði ■svo Grétar Magnússon á 30. mín í síðari hálfleik. Jón Jóhannsson hafði skotið á markið, Hallkell misst knöttinn út og Grétar fylgdi eftir og skoraði. Magnús Pétursson dæmdi leik- inn. Óhætt er að segja, að þetta hafi verið bezti leikur Keflavíkur á keppnistímabilinu. Staðan í 1. deild er þá þessi: Valur 5 3 1 1 12: 8 7 Keflavík 6 2 2 2 9: 6 6 KR 5 2 2 1 10: 8 6 Akranes 5 2 1 2 11:11 5 Akureyri 5 2 1 2 8:10 5 Fram 6 114 7:14 3 Sundmót H.S.H. Sundmót H. S. H. var haldið að Kolviðarnesí 12 júní. Þátttakend ur voru 30 frá 6 félögum. Árang ur var allgóður þegar tekið er til- lit til Þess, að enginn sundstaðaur í héraðinu er opinn nema nokkra mánuði á ári. Gísli Þór Þórðar- son frá Umf. Staðarsveitar setti tvö ný hér.met. Hann synti 50 m skriðsund á 30. 9. sek, og 50 m. baksund á 35.6 sek. Annars urðu úrslit þessi: Karlar. 100 m bringusund: Gísli Þór Þórðars. St. 1:27,5 Ásgeir Jónsson Á. 1:34,3 Erlar Kristjánss. Snf 1:40,5 50 m skriðsund Gísli Þór Þórðarson St. 30.9 Yngibert Pétursson St. 44.6 5 Om baksund. Gísli Þór Þórðarson St. 35.6 Ásgeir Jónsson, Á. 45.5 Erlar Kristjánsson Snf. 45.6 Framhald á l4. síSu. Meistaramótið í frjálsíþróttum Meistaramót í frjálsum iþrótt- um fer fram á Laugardalsleikvang inum 24. — 25. — 26. júlí n. k., keppnin hefst kl. 15,00 24. og 25. júlí. Keppnisgreinar: 1. dagur: 200 m hlaup, kúluvarp, hástökk, 800 m. hlaup, spjótkast, langstökk, 5000 m. hlaup, 400 m. grindahlaup og 4x100 m. boðhlaup 2. dagur: 100 m hlaup, stangar stökk, kringlukast, 1500 m.hlaup þrístökk, 110 m. grindahlaup, sleggjukast, 400 m. hlaup og 4x 400 m. boðhlaup. 3. dagur: 3000 m. hindrunarhlaup og fimmtarþraut. Kvennameist- aramót íslands fer fram samtímis Meistaramóti fslands 24. og 25. Keppnisgreinar: Fyrri dagur: 100 m. hlaup, há- stökk, kúluvarp, spjótkast og 4x100 m. boðhlaup. Síðari dagur: 80 m. grindahl., langstökk, kringlukast og 200 m. hlaup. Þátttökutilkynningar sendist Frjálsíþróttadeild K.R., íþrótta- vellinum við Suðurgötu, fyrir 18. júlí n. k. Tugþraut, 4x800 m. boðhlaup og 10000 m. hlaup Meistaramóts íslands fer fram á Laugardalsvell- inum 28. og 29. ágúst n. k. (Frjálsíþróttadeild K.R.). Þróttur stefnir ai sigri í a-riðH I a-riðli íslandsmótsins í 2. deild sigraði Þróttur Hauka í fyrrakvöld með 3:2. Leikurinn fór fram á Melavellinum, og voru Þróttarar frekar heppnir að hljóta bæði stigin, en jafn- tefli hefði verið sanngjarnari úrslit. í hálfleik var staðan 2:1 og komst Þróttur í 3:1 í síðari hálfleik. Með þessum sigri sínum hef ur Þróttur nu hlotið 9 stig eftir 5 leiki og stefnir að sigri í a-riðlinum. Það eru helzt Sigl firðingar, sem ógna Þrótti, en þeir hafa tapað 3 stigum. Þrótt ur og Siglufjörður eiga eftir að leika saman og getur sá leikur haft afgerandi þýðingu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.