Tíminn - 09.07.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.07.1965, Blaðsíða 16
þarna við Vitatorg og hafði hon- um fyrst verið ekið aftur á bak á bíl en síðan áfram og á hina fjóra. (‘'ramhaio ' <i?iu vinnu, og gerðu þeir ráðstafan- til að ná i lögregluna. Þegar ti var komin á staðinn og farið hraunið og tan á bílasölunnl, Þannig var ai 7UGÞÚSUNDIR HORFÐU Á BLÁU ENGLANA SEX 151. tbl. — Fóstudagur 9. júlí 1965 — 49. arg Verkföll bœði í dag og á morgun KJ-Reykjavík, fimmtudag. Tveggja daga verkfall það, sem FINNA ENGA SÍLD FB—Reykjavík, fimmtudag. Það var dauft hljóðið í sfldar- leitunum á Raufarhöfn og á Dala tanga í kvöld, þegar blaðið hafði tal af þeim. Á Raufarhöfn hafði ekkert heyrzt til íslenzkra skipa á miðunum, enda voru þau öll mildu sunnar. Vitað var um tvö norsk skip, sem fengið höfðu nokk ur hundruð mál sfldar út af Langa nesi, en flest voru með lítinn sem engan afla. Á Dalatanga var sagt, að dálítið hefíS verið kastað í dag, en ekk- ert heyrzt um góðan árangur. Að- tveir bátar höfðu tilkynnt verkakvenna- og verkamannafé- lögin í Reykjavík hafa boðað, kem ur til framkvæmda á miðnætti í kvöld, fimmtudag, og stendur yfir í tvo daga, föstudag og laugardag. Þá fara mjólkurfræðingar á Sel- fossi og í Reykjavík líka í verk- fall. Félögin, sem aðild eiga að þessu verkfalli eru verkakvennafélögin Framsókn og Framtíðin í Hafnar- firði og verkamannafélögin Dags- brún í Reykjavík og Hlíf í Hafnar firði. í Hafnarfirði verður verk- fallið algert, en aftur á móti ekki í Reykjavík. Þar verður unnið í Áburðarverksmiðjunni, hjá olíufé- lögunum og í Mjólkursamsölunni, Framhaid a bls. 14 JHM-Reykjavík, fimmtudag. Bláu englar bandaríska flotans sýndu listir sínar yfir Fossvogin- um og Skerjafirðinum í dag, fimmtudag, að viðstöddum tug- þúsundum manna. Listflugsýning- in stóð í rúmar 20 mínútur og sýndi sveitin hvert flugatriðið á fætur öðru við mjög mikla hrifn- ingu áhorfenda. Megnið af fólkinu hafði komið sér fyrir sunnan meg in í Öskjuhlíðinni og niður í Naut- hólsvík. Það var Flugmálafélagið, sem stóð að þessari sýningu í sam- vinnu við varnarliðið á Keflavík- urvelli. Eins og skýrt var frá i fréttum átti þessi listflugsýning að vera í gær, miðvikudag, en það var ekki hægt vegna þess hve lág- skýjað var. Sérstakt leyfi var fengið frá Washington til þess að énglamir mættu dvelja hér ein- um degi lengur, og má segja, að það hafi verið mjög heppilegt, vegna þess hve gott veður var í dag, fimmtudag. Listflugsýningin byrjaði rétt rúmlega hálf sjö með því að sóló- þoturnar númer 5 og 6 flugu yfir Fossvoginn úr vestur- og austur- átt. Síðan komu þotur númer 1, 2, 3 og 4 í oddaflugi. „Að þær skuli ekki rekast á“, sagði ein gömul kona á peysuföt- um, þar sem hún bar hönd fyrir augu sér, þegar þoturnar flugu í Framhald á l4 síðn iFólkiS flokkaðist eftir hitaveitu- stokkunum upp á ÖskjuhlíS. (Tímamynd KJ) eins afla sinn frá því í morgun, Odd- geir var með 1250 mál, en hinn VEROUR SNJOR i OSKJU ÞEGAR GEIMFARARNIR KOMA ÞANGAD? KJ—Reykjavík, fimmtudag. Líkur benda nú til þess, að hafði fengið 700 mál. Leitarskipin, geimfararnií bandarísku, sem eru á miðunum, að undanteknum . , . , , Ægi, og hafa þau ekki orðið vör ætla a8 le39la le'8 s,na °PP síldar. ■ Oskju á mánudaginn, fari ; ekki alveg varhluta af snjó þar efra, því í gær lá snjór á um 300 metra kafa yfir vegin- um upp aö opinu á Öskju. | Tíminn hafði tal af Pétri Jóns- syni, vegaverkstjóra í Reynihlíð SEX BILAR LENDA / ÁREKSTRI Á BÍLASÖLU KJ-Reykjavík, fimmtudag. í nótt skemmdust sex bílar meira og minna, þegar einum þeirra var stolið, þar sem hann stóð á Vitatorgi og var ekið á aðra fimm, sem stóðu þar einnig. Tveir menn voru handteknir og grunað- ir um að hafa stolið bflnum, þar af annar á staðnum. Öðrum þeirra var sleppt í dag, en hinn situr enn í gæzluvarðhaldi. Ekki er vitað nákvæmlega hve- nær þetta skeði, en það mun hafa verið á tímanum frá klukkan rúm lega tvö og þar til klukkuna vant- aði 25 mínútur í þrjú í nótt. At- hugull vegfarandi hafði veitt bíln- um, sem stolið var, eftirtekt vegna þess að hann á sams konar bíl og gaf hinum því gott auga. Þegar hann átti leið um Hverfisgötuna um það bil hálftíma síðar veitti hann því eftirtekt að bíllinn hafði verið hreyfður í millitíðinni og skilinn eftir uppi á miklum planka sem er þarna á planinu og utan í tveim öðrum bílum. Þessi athug- uli vegfarandi stoppaði kunn- ingja sinn, sem var þarna á leið úr ir til að hún var að athuga vegsummerki kom í ljós, að sex bílar höfðu skemmzt meira og minna. Bíllinn, sem stol- ið var, var til sölu á bílasölu í Mývatnssveit í kvöldð, og sagði hann, að farin hefði verið könn- unarferð í Öskju í gær, og komu - menn með þær fréttir til baka, 1 að snjór væri á veginum á um 300 metra kafla samtals. Sömu sögu hafði dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur að segja úr könn unarflugi, sem hann fór í gær, miðvikudag, en hann sagði, að erfitt hefði verið að átta sig á snjónum úr lofti, og ekki að vita nema trukkar kæmust í gegn. Pét ur í Reynihlíð sagði, að snjórinn lægi á veginum, sem gerður var í gegn um nýja hraunið, en nú væri mikill hiti fyrir norðan og snjórinn bráðnaði fljótt þessa dag ana. Pétur sagði, að fljótlegt myndi fyrir nokkurn mannskap að ryðja veginn, ef til þess kæmi, en það væri ekki ákveðið enn. Geimfararnir munu dvelja i Öskju 2—3 daga, kanna nýja revna að átta sig sem bezt á öllu-m aðstæðum. Þeir munu dvelja í tjöldum þar innra. Tímamynd K. J.) „Englarnir“ brutu rúður FB—Rvík, fimmtudag. Blaðið fcegnaði í kvöld, að Bláu englamir hefðu brotið nokkrar rúður i húsum inni í Sogamýri, þegar þeir flugu yfir í list- flugi sinu. Við náðum í Ólaf Gestsson að Sogabletti 4, en þar brotnuðu tvær rúð ur. — Það brotnuðu hérna tvær rúður, stórar. Eg vil fá þetta borgað. Eg kæri mig ekki um að láta brjóta fyrir mér rúðurnar bóta- laust. — Brotnuðu rúður í fleiri húsum? — Eg veit, að hérna i næsta húsi, Sogabletti 6, brotnaði gangarúðan. Rúð- urnar hjá mér voiji líka í gangi, og þær voru svona einn metrí sinnum 45 sm. Eg er viss um, að þeir hafa farið í gegnum hljóðmúrinn bérna yfir okkur. það voru ;vo mikil lætin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.