Morgunblaðið - 25.01.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.01.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981 25 + Eiginkona mín, móöir, tengdamóöir, amma og langamma, ANNA ÓLAFSDÓTTIR, Asvallagötu 6, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 27. janúar kl. 3 e.h. Marinó Guömundsson, Anna Lísa Jansen, Ólafur Marinósson, Ægir Ferdinandsson, Guórún Marinósdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Viö þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlét og jarðarför eiglnmanns míns og fööur, MAGNUSAR STEFÁNSSONAR, Týsgötu 3. Lovfsa Guðlaugsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir. + Eiginkona mín og móöir okkar SÆUNN ÞORLEIFSDÓTTIR, Skálageröi 3, Reykjavík, sem lést í Borgarsþítalanum 17. janúar sl. verður jarösungin fré Fossvogskirkju mánudagnn 26. janúar kl. 10.30 f.h. Magnús Jensson, Leifur Magnússon, Karl Magnússon, Ólöf Eiríksdóttir, Sasvar Magnússon, Viggó Magnússon, Kristrún Kristjánsdóttir. + Þökkum af alhug okkur auösýnda samúö og vlnarhug viö andlét og jaröarför eiginkonu minnar, móður okkar, fósturmóöur, tengdamóöur og ömmu, JÓHÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Rjúpufelli 21. Guö blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson, Örlygur Þorkelsson, Þórdfs Óskarsdóttir, Bennie Þorkelsson, Ester Magnúsdóttir, Þordfs Þorkelsdóttir, (. Jóhanna Karlsdóttir, Sigmundur Sigmundsson og barnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, FRIDJONS GUÐMUNDSSONAR, Boðaslóö 20, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir fœröar læknum og starfsfólki deild 4A Landspítalanum fyrir alúð og umönnun í veikindum hans. Ester Friöjónsdóttir, Haukur Kristjánsson, Torfhildur Friöjónsdóttir, Óskar Gunnarsson, Höróur Jakobsson, Borgþór Haröarson, barnabörn og barnabarnabörn._____________ + Hjartans þakkir tll allra sem auösýndu okkur samúö vlö andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu, HERDÍSAR JÓHANNESDÓTTUR, Melgeröi 24, Rvfk. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Vífllsstööum. Eggert Þ. Teitsson, Teitur Eggertsson, Marfa Pétursdóttir, Ingibjörg Eggertsdóttir, Jóhann H. Jónsson, Jóhannes Eggertsson, Sigrföur Sigvaldadóttir, Jóhanna Eggertsdóttir, Anton Júlfusson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir tll allra þeirra, sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför SVEINBJÖRNS HANNESSONAR, húsasmiös frá Sólheimum viö Svfnavatn. Ásdfs Lilja Sveinbjörnsdóttir, Hannes Sveinbjörnsson, Ingvar Sveinbjörnsson, Jakobína Sveinbjörnsdóttir, Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, Elfn Hallveig Sveinbjörnsdóttir, ívar Sveinbjörnsson, Ólafur Hrafn Sveinbjörnsson, barnabörn og aörir vandamenn. Systkinaminning: Ólafur Sigurbjqrn Ingólfsson og Ólöf Laufey Ingölfsdóttir Ólafur Sigurbjörn Ingólfsson. Fæddur 19. nóvember 1919. Dáinn 16. janúar 1981. Óiöf Laufey Ingólfsdóttir, Fædd 21. maí 1917. Dáin 2. janúar 1981. Á morgun, mánudag, kveðjum við frænda okkar og vin Ólaf. S. Ingólfsson, sem við okkar á milli nefndum Óla frænda. Já það var undarleg tilfinning sem greip um sig í hjörtum okkar er við fréttum andlátið hans Óla. Ekki það að það kæmi okkur svo mjög á óvart, heldur hitt að tæpum hálfum mánuði áður barst okkur sú fregn til eyrna að Ólöf Laufey Ingólfsdóttir eldri systir Óla, eða Lóa frænka eins og við þekktum hana, væri dáin. Þar sem Lóa var búsett í Bandaríkjunum síðustu árin voru samskipti okkar við hana minni en við óskuðum, en engu að síður þökkum við þá tima sem við fengum að dvelja í návist þessarar blíðu og hógværu frænku okkar og munum við minnast hennar með söknuði. Þau systkinin Óli og Lóa voru fædd að Ráðagerði á Seltjarnar- nesi en fluttust snemma á Fram- nesveginn og eyddu þar æskuárum sínum. Voru þau elst átta syst- kina, en af þeim dóu þrjú í æsku. Halldór heitinn Ingólfsson sem var yngstur í þessum stóra syst- kinahópi, lést árið 1973 og enn fækkar í hópnum við fráfall þeirra systkina og eru nú aðeins eftir þau Sigurður, sem nú býr í Garðabæ og Guðríður sem búsett er í Bandaríkjunum. Alla tíð hefur þessi fjölmenna fjölskylda verið samhent og sést það best á því að árið 1946 reistu þau í sameiningu fjögurra hæða hús við Blönduhlíðina í Reykjavík. Þar bjó öll fjölskyldan í mörg ár Afmælis- og minningargreinar ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. + Innilegt þakklæti færum viö öllum sem vottuöu okkur samúö og vináttu viö andlát og jarðarför, ELÍNAR SIGURRÓSAR ÞORSTEINSDÓTTUR Þingayri. Sérstakar alúöarþakkir til fjölskyldnanna Aöalstræti 11 og 14 og starfsfólks sjúkraskýlisins á Þingeyri. Synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. og var þá þessi eina fjölskylda orðin að mörgum litlum. Á þessum árum fóru veikindi að gera vart við sig hjá Óla og dvaldist hann lengi á Vífilstöðum þar sem hann kynntist eftirlifandi konu sinni Katrínu Wilhelmsdótt- ur. Ekki eignuðust þau Katrín og Óli börn saman, en þau börn sem Katrín átti í fyrra hjónabandi Pétur og Karen, ættleiddi Óli og reyndist hann þeim hinn besti faðir sem og Óla litla sem hann ættleiddi síðar. Þó veikindi herjuðu á Óla þá lét hann aldrei í ljós vorkunn yfir sjálfum sér og var oft erfitt að trúa að hann væri svo veikur sem hann var. Ekki gat Óli annast neina erfiðisvinnu en hann sýndi kosti sína á viðskiptasviðinu og bera hin 28 ár hjá Olíufélaginu hf. bestu menjar þessa hæfileika hans. Þau Katrín áttu ákaflega vel saman og bætti Katrín upp það sem Óli gat ekki og svo öfugt. Encyclopædia Brítannica 15.útgáfa Brítannica 3 ^___________________ Þrefalt alfræöisafn i þrjatíu bindum Lykill þinn að framtíðinni Ordabóka v ti/áfa n, Berystadastneti 7, s'wii 16070. Höfum flutt í verslunarhús- nœðiö að Bergstaðastræti 7. Nýtt símanúmer er 16070. Bæði höfðu þau yndi af blómum og garðrækt og báru garðarnir þeirra við Aratún og við sumarbústaðinn þess glögg merki. Alltaf var gott að koma á góðum sumardegi upp í bústað til Óla, alltaf var hann tilbúinn að spjalla um daginn og veginn og aldrei fannstu annað en að hans væri ánægjan þó að hann væri störfum hlaðinn. Nú lítum við til baka og geym- um þetta allt í minni okkar, því þetta eru hlutir sem ekki verða frá okkur teknir þó að Óli sé okkur horfinn um stundar sakir. Ef við hugsum um allar þjáningar hans á fyrri árum verður söknuðurinn minni og huggum við okkur við það að nú eru þrautir hans á enda. Eitt er það sem við öll munum og er það áhugi óla á samheldni fjölskyldunnar, þó enginn fylli hans skarð gerum við öll okkar besta til að vilji hans nái fram að ganga í því efni. Að lokum viljum við votta Katrínu, börnum þeirra og barna- börnum, Ernu dóttur Lóu og fjölskyldu hennar, Sigurði og Guð- ríði okkar dýpstu samúð og vonum að Guð gefi þeim styrk í sorg þeirra. LoiA oks, Ijúfi faðir, Iííh vors hirdir trúr, nú er fáráð förum fræðsluhúsum úr. Enjfinn veit á undan ævi sinnar kjör, samt vér örusrg syngjum sértu, Guð, í för. B. Herford — Matthías Jochumsson. Með kveðju, Jóhann Halldórsson, Soffia T. Kwaszenko, Björn Ilalldórs- son. Ilrefna Birgitta Bjarna- dóttir og börn. Á morgun, mánudag, 26. janúar 1981, verður gerð frá Fossvogs- kirkju útför elskulegs tengdaföður míns, Ólafs Sigurbjörns Ingólfs- sonar, Aratúni 16, Garðabæ. Oli er nú horfinn okkur, og sjáum við á bak góðum og traustum manni. Hann var ætíð tilbúinn að gera öðrum gott þó sjálfur ætti hann við vanheilsu að stríða. Engan bilbug lét hann á sér finna, alltaf kátur þar til yfir lauk. Óla tengda- föður mínum þakka ég fyrir sam- veruna, sem var alltof stutt. Ekki hvarflaði að okkur hve skammt hann ætti ólifað. En Drottinn gaf og Drottinn tók. Óla þakka ég hvað hann var börnunum ætíð góður afi. Góður drengur er genginn. Hvíli hann í Guðs friði. Sigrún Friðgeirsdóttir. Legsteinn er varanlegt minnlsmerkí Framleiðum ótal tegundir legsteina. Allskonar stærðir og gerðir. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjðf um gerð og val legsteina. i S.HELGASON HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.