Morgunblaðið - 25.01.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.01.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981 31 Ellefu listamenn taka aö þessu sinni þatt i Vetrarmynd aö Kjarvalsstööum og kennir þar margra grasa í listsköpun af ýmsum toga. í vali þátttakenda í Vetrarmynd er lögö, áhersla,, á fjölbreytni og sá tónn ræour ríkjum á sýningunni, þar sem sýnt er þaö nýjasta frá hverjum listamanni. Vetrarmynd lýkur um mánaoamótin. Grein: Árni Johnsen Myndir: Emilía Björg Björnsdottir : > V - Ur myndinni Klippt en ekki skorið. „Sækir í það fígúratíva" ,.Kk er að vinna i aðra sýningu af krafti um þessar mundir.** sagði Sigurður örlygsson, „við Ómar Súlason ætlum að sýna saman í maí á Kjarvalsstöðum og það er ekkert annað en að vinna míkið til þess að allt gangi upp. Ég hef verið í Danmörku og Svíþjóð að undanförnu og ég vona að það komi fram nokkur breyting á mínum verkum, ég nota nokkuð fótotækni, silkiprentun og fleira og held að stíllinn sé orðinn frjálsari, þetta saekir í það fígúratíva." Hámynd og lágmynd Magnúsar „Vinn eins og kontóristi" „Ég er að vinna að myndum i svipuðum dúr og eru í Vetrar- mynd," sagði Magnús Tómasson og einnig er ég með ýmlslegt nýtt á prjónunum, grafik er i seilingu og ég er að gera tilraunir með þrivið- ar myndir, eins konar veggmyndir steyptar í pappir.p Annars má segja að ég vinni að myndlistinni eins og kontór- isti, reglulega á hverjum degi." Magnús Ein af teikningum Haltasars. velja sitt föðurland „Ég er að undirbúa af- mælissýningu fvrir 9. janú ar 1983, þá á ég 20 ára aímæli á íslandi. verð eig- inlega tvítugur íslending- ur. Eg verð nteð allt nýtt á þeirri sýningu sem ég ætla að tileinka lslandi." sagði Baltasar sem er fastur lið- ur í Vetrarmynd. Baltasar kvaðst hafa ferð- ast til Bandaríkjanna á sl. ári og væri hann ennþá að meita áhrifin frá þeirri ferð eftir að hafa upplifað land- ið. „Það eru því ýmsar hræringar á iofti," sagði hann, nýjungagirni hefur alltaf fylgt mér og að því ieyti er ég líkur íslenska verðurfarinu, þar sem sí- breytileikinn ræður ferð- inni, í Ariisona var alltaf s61- skin, en veðrabrigðin líka mér betur til lengdar. Það var skemmtilegt að fara út og finna það virkiiega að hér á ég heima og valdi rétt. Það eru ekkí allir sem geta valið sitt föðurland." Illustað á eigin verk. Sigurður örlygsson Úr Tölvuvæðingunni. Allt nýlegar ntyndir „Þetta eru allt nýlegar myndir á sýningunni," sagði Einar Þorláksson, en hann sýnir i Vetrarmynd verk sem heita; Haust, Aðventa. Húm, Tölvuvæðing, Fæðing, Feigð, Að vestan, Nemesis og Inni. Við birtum ekki mynd af Einari þar sem hann er slíku mótfallinn, en meðfylgjandi mynd er úr verki hans: Tölvuvæðingunni. Leirinn og brauð- stritið eiga samleið ,Um þessar mundir vinn ég aðallega í leir og sigli þar í mínum stíl," sagði Haukur Dór, „ég fæst lítið við að mála, en teikna svolítið. Það er brauðstritið sem situr í fyrirrúmi svo allt hafi sinn gang. Ein af Grimum Hauks Dórs, en auk þeirra sýnir hann teíkn- ingar i Vetrarmynd. Haukur Dór Vinna i mynd- röðum Þór Vigfússon er yngstur Vetrarmynd- armanna að þessu sinni, en hann sýnir ljósaverk og þríhyrninga. Þór nam í Handíðaskólanum og hefur sýnt í mörgum samsýningum. Hann vinnur talsvert mikið í myndröðum eins og má t.d. sjá á meðfylgj- andi mynd sem er þó ekki í Vetrarmyndinni. Þór sagðist vinna aðra vinnu með listsköpuninni, hann kæmist 'ekki upp með annað, og væri því eins konar frístundamálari. Ein af seríum Þórs. Þór Vigfússon. mamma setur það saman"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.